Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 7 fréttir Húsnæðisstofnun: Lögfræðingur í fangelsi fýrir 6,5 milljóna fjárdrátt og umboðssvik - 6,5 milljóna bætur Fyrrverandi lögfræðingur Hús- næðisstofnunar ríkisins, Þorvaldur Ragnarsson, var i gær dæmdur í 1 árs fangelsi og til að greiða stofnun- inni 6,5 milljónir króna í skaðabæt- ur fyrir fjárdrátt og umboðssvik. Lögfræðingurinn var dæmdur fyrir að hafa heimildarlaust dregið sér og nýtt sér 3,4 milljónir króna sem hann tók sjálfur við en stofnun- in átti á árunum 1990-1994. Um var að ræða greiðslur frá samtals 13 að- ilum - einstaklingum og fyrirtækj- um í Reykjavík, á Egilsstöðum og Suðureyri, sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum og Borgarfógeta- embættinu í Reykjavík. Hann var einnig sakfelldur fyrir umboðssvik með því að hafa árið 1992 heimildarlaust gefið út veðleyfi fyrir hönd húsbréfadeildar Húsnæð- isstofnunar vegna láns með veði í hans eigin íbúðareign. Þannig hleypti hann láni, sem upphaflega var að fjárhæð 3 milljónir króna, fram fyrir fasteignaveðbréf Hús- næðisstofnunar en það leiddi til þess að kröfur hennar, 4,2 milljónir króna, fengust ekki greiddar við nauðungarsölu í mars 1995. Þorvaldur var jafnframt dæmdur til að greiða 640 þúsund króna máls- varnar- og saksóknaralaun. -Ótt Diqital útvarp meö RDS * tADIODATAtrSICM RDS og 30 minnum • 450w (2 x lOOw RMS) magnari • Surround hljóökerfi Þriggja diska geislaspilari meö 30 minnum • Handahófsspilun ó geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari meö popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Tímastilling og vekjari Tvöfalt DOLBY segulband meö síspilun Innstunga fyrir heyrnartól oghljóönema Fullkomin fjarstýring 200w RIVIS Það er lítiö aö gerast hjá Mjólkursamsölunni þessa dagana. Þar er hvorki mjólk né ís aö hafa vegna verkfalls. Þaö er því aðeins opiö í hálfa gátt. DV-mynd Hilmar Pór Frumvarpið um Lánasjóðinn: Við erum orðnir óþolinmóðir, fram- sóknarmenn - segir Guðni Ágústsson alþingismaður „Það er rétt, við erum orðnir óþolinmóðir og langeygir eftir þessu- frumvarpi um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Ég veit að forsætisráð- herra og utanríkisráðherra, sem tóku að sér að leysa deiluna um þetta frumvarp, hafa komist að sam- komulagi. Það virðist standa á menntamálaráðherra í þessu máli,“ sagði Guðni Ágústsson alþingismað- ur. Það er greinilega orðið afar þungt í mörgum þingmönnum Fram- sóknnarflokksins út af þessu máli. Bjöm Bjamason menntamálaráð- herra stóð gegn því að frumvarpið, með samtíma lánagreiðslu og lækk- un afborgana lána, yrði lagt fram í haust. Þvi reiddust Framsóknar- menn. Þá var málinu skotið til þeirra Davíðs Oddssonar og Hall- dórs Ásgrímssonar. Þeir náðu sam- komulagi en Björn Bjamason hefur ekki sætt sig við það því enn bólar ekkert á frumvarpinu. Framsóknarmenn gerðu sérstaka samþykkt um þetta mál á flokks- þingi sínu í haust og geta því ekki hvikað frá þeirri samþykkt. -S.dór nn | DOLBY SURROUIMD P R O • L O G 1 C 1 08w RIVIS 59.900"»' 300w RIVIS 11 DOLBY SURROUINID P R O • L O G I C aukahátalarar fylgja AÐUR yr Digital útvarp meö RDS og 30 minnum V 130w+65w+65w (2x27+27+27w RMS) HEIMABÍÓ magnari ▼ Tónjafnari meö popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat •w Fullkomiö Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóökerfi •v Þriggja diska geislaspilari meö 30 minnum •vr Handahófsspilun ó geislaspilara fyrir 3 diska ■v Tvöfalt DOLBY segulband meö síspilun yr Innstunga fyrir heyrnartól og hljóönema •v Tímastilling og vekjari •v Fullkomin fjarstýring KR VERÐLAUNUÐ AF 69.900 ^ Digital útvarp meö RDS og 30 minnum 270w+83w+83w (2xl20+30+30w RMS) HEIMABÍÓ magnari Fullkomiö Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóökerfi Þriggja diska geislaspilari meö 30 minnum Handahófsspilun ó geislaspilara fyrir 3 diska Tónjaftiari meö popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Tvöfalt DOLBY segulband meö síspilun Innstunga fyrir heyrnartól og hljóönema Tímastilling og vekjari Fullkomin fjarstýring Heyrnartol að verðmœti kr. 3.990 fylgja sem kaupbœtir í þessum tilboðum! Sjónuarpsmiðstöðin 'j [ 0 (J'M ÍJ l, A ý, ■ .'j (i.V[ í. j ö 'j 0 Umboðsmenn um land allt: VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. VESTFIRÐIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn, (safirði. NORÐURLAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA, Dalvík. Bókval, Akureyri. Hljómver, Akureyri. öryggi, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. AUSTURLAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum. KF Vopnfirðinga, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Homafirði. SUÐURLAND: Rafm. KR, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Örverk, Selfossi. Radíórás, Selfossi. KF Ámesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. HUGVERKASMIÐJA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.