Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Síða 25
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 25 Wska Nýjasta haust- og vetrartískan í París: Lagerfeld gefur línuna fyrir Canel Haust- og vetrartískan 1997-98 var kynnt í tlsku- húsunum í París 1 vikunni með tilheyrandi pompi og prakt. Sýning á því nýjasta frá þýska hönn- uðinum Karl Lagerfeld vakti að vonum at- hygli en þar kynnti hann lokkandi línu fyrir Coco Chanel næsta haust og vetur. Þótti tískuspekúlönt- um Lagerfeld vera að hverfa til áttunda áratugarins og þess frjálslega en um leið kraftmikla útlits sem þá var uppi. En ekki gleymdi „kóng- urinn“ að vísa til frjálslegra og villtra einkenna Coco Chanel í hönnun sinni. Á sýningunni gat á að líta fatnað allt frá stuttum pilsum og léttum kvöldklæðnaði upp í þykk- ar vetrarúlpur að hætti Rússa. Litaúrvalið var sömuleiðis fjölbreytt en helst þótti Lagerfeld halda sér um of við dökku litina. Þama mátti einnig sjá tilbrigði við hermanna- og sígaunat- ísku. „Hér var eitthvað fyrir alla,“ sagði for- stjóri einnar tisku- verslanakeðju sem mættur var á sýningu Lagerfelds í París. Fjölmargir aðrir hönnuðir sýndu af- urðir sinar í París í vikunni, m.a. Alex- ander McQueen fyrir tískubúðir Gicenchy og John Galliano fyr- ir franska tískurisann Dior. Fyrirsætan breska, Kate Moss, sýnir hér afar léttan kvöid- klæðnaö frá Chanel sem Karl Lagerfeld hannaði. Símamyndir Reuter íáp llíl !i!| pl iílííl «1! PovuerMacintosh 7600/132: Örgjörvi: PowerPC 604 RISC Tiftíðni: 132 megariö Vinnsluminni:48 Mb (má auka í 512 Mb) Skjáminni: 2 Mb DRAM (birtir 16.7 milljónir lita á 17 skjá) Harðdiskur: 1.200 Mb Geisladrif: Apple CD1200i (átta hraða) Skjár: Apple Multiple Scan 1710 -17" litaskjár Diskadrif: 3.5" - les Mac- og PC-diska Hnappaborð: Apple Extended Keyboard Nettengi: Innbyggt LocaUalk- og Ethernet-tengi Hljóð: 16 bita hljóö inn og út Stýrikerfi: System 7.5.5, sem að sjálfsögðu er allt á íslensku 338.000,- stgr. m. usk. 271.486 j™ stgr. án vsk. Ath. Tökum eldri Apple-leysiprentara upp í Appte LaserWriter 12/640 PS: Prentaðferö: Leyskerografiskur getur prentað á báðar hliðar blaösins samtímis (með Duplex-búnaði sem fæst aukalega) Minni: 8 Mb RAM (Stækkanlegt í 64 Mb) Prentgæði: 600 pát. Fine Print-tækni til að auka upplausnina, prentun grátónamynda í 600 pát, PhotoGrade- tækni til að auka gæði Ijósmynda (+4 Mb) Tengi: Samtímis tenging við Ethemet-, LocalTalk- og samhliðatengi Hraði: Allt aö 12 síður á mínútu Leturgerðir: 64 TrueType- og 35 PostScript-leturgeröir fylgja tgr. m. usk. stgr. an usk . Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Heimasíöa: http://www.apple.is Naomi Campell var að sjálfsögöu í Leður er áberandi í nýjustu haust- París og sýnir hér kvöldkjól einn og vetrartískunni hjá Chanel. skrautlegan. UMHYERflÐ... 3 JÁKVÆÐ MYND... og viö erum við þig. Viö sendum framköllunar- er óvenjulegt fyrirtæki sem vill koma . FRAMKÖLLUN TIL FYWRMYNDAR a V • Við viljum skila þér myndunum betri en þú áttir von á. Við stækkum myndirnar meö hvítum kanti, setjum þær í vandaða öskju sem fer vel með þær, fer vel í hillu og fer vel með umhverfið. Ef þú vilt veita myndunum þínum fallega og sérstaka umgjörð eigum við til sérsmíðaða ramma og smekklegar myndamöppur. Við byggjum orðstír okkar á því að framkalla myndirnar þínar með eins jákvæðum hætti fyrir umhverfið og mögulegt er. Hugsaðu jákvætt. vökvann í endurvinnslu. Silfrið af filmunum sem leysist upp í framköllunarferlinu, þaö fer líka í endurvinnslu og endar svo kannski sem silfurskeið í munni - einhvers staðar úti í heimi. Jákvæð mynd... þér á óvart með hlýlegri þjónustu og smekkvísi í frágangi á myndunum þínum. Hugsaðu jákvætt. |jjjjjjgg mm 'Mm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.