Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997
itónlist
Annað kvöld músíktilrauna
Tónabæjar fór fram á fimmtudags-
kvöld. Kvöldið hófst á gesta-
sveitinni sem var stór- æA
rappsveitin Quarashi. Það A
er lítiö hægt að segja um Jgl
þessa sveit annað en að
hér er mætt sveit sem Wj
gefur rappbönd- JS.
um alheimsins jgM
ekkert eftir.
Kvöldið JS|i%
var hafiö, Jféj
næst á Jj|
svið steig J?
gítar- JÆ,
arrokk og var greinilega í góðu
formi. Þeir gaurar voru samt ekki
alveg nægilega þéttir og hefðu
ffek mátt gefa sig aðeins meira í
Ppwfefc leikinn.
p L H Drákon frá Keflavík var
' * j|Jj næst. Aðalsmerki þeirra
'JHb félaga var ágætis sviðs-
. JbM framkoma. Þeir, eins og
tsmí&r aðrir, spiluðu gítarrokk
og sungu tvíræða texta
í. % með. Þeir mættu leggja
aðeins meira upp úr
K textagerð og þá er aldrei að
vita hvert
vegir
X,.:, þeirra liggja.
rokksveit- Næst á svið stigu
in Andhéri úr ' AyOjHHfep phtar sem spOa svo-
Reykjavík. ^HfeHÉh^ .zM. kallaða „grunge“-tónlist
Andhéri átti og kalla sig Lady umbrella.
kannski ekki VH&JjGreinarhöfundur hélt satt aö
sitt besta kvöld • >s, segja að hér væri mættur
en gaf ekkert eft- sjálfur Eddie Veder úr Seatt-
ir í skemmtilegu 5» lesveitinni Peari Jam, óneit-
lagavali og 3% .. anlega minnti söngvarinn á
áhugaverðum - : öxÁ I Þann höfðingja bæði í útliti
söng. Andhéri ■ {x,:;/ .: svo og í söng. Þeir stóðu sig
minnti stundum á ¥ ' %.,; nokkuð vel en það varð þeim
breskt iðnaðarrokk í HHHHHHH til falls að þegar þeir voru
anda Oasis og var þétt |_a(jy Umbrella : í komnir á góða keyrslu slitn-
þegar á leið og taktfóst. ancja pear| jam. aði strengur á gítargrip
söngvarans sem þurfti að fá
lánaðan gítar og þá var dampurinn
dottinn niður og þeir náðu sér ekki
aftur á flug. Það var kannski lögð
einum of mikil áhersla á Pearl Jam
og Nirvana í lagasmíð þeirra en ég
hlakka til að sjá þá næsta ár, þá
með nýjum og frumlegri lögum. Sér-
stakt hrós fær bassaleikari sveitar-
innar fyrir fínan bassaleik og góða
sviðsframkomu.
Fungus : Hnitmiðað og hnökralaust rokk.
ber Ef
|§F* ég væri
•'ö>- * skór. Þeir
voru góðir á
köflum og eiga
eftir að gera góða
hluti I framtíöinni.
hvemig atkvæðin féllu. Eitt var þó
að og það er kvenmannsleysi í sveit-
unum, ekki einn kvenmaður var í
neinni af þeim sveitum sem fram
komu og er það áhyggjuefni. Einnig
beini ég þeim orðum til gítarleikara
sveitanna að hafa endilega með sér
aukagítar ef strengur skyldi slitna.
Það er erfitt að ætla að hlaupa til og
skipta um streng eða fá lánaðan gít-
argrip þegar aflt er komið á flug og
vel gengur. Salurinn verður óróleg-
ur og gefur ekki þá athygli sem
hann hefði annars gert. Kvöldið var
þó gott í heild og sveitimar efnileg-
ar og eiga margar eftir að blómstra
á komandi árum. Eitt undanúrslita-
kvöld var i gærkvöldi og verður
fjallað um það ásamt kvöldinu sem
verður næstkomandi fimmtudag í
næsta helgarblaði, næsta fimmtu-
dag verður gestasöngvari enginn
annar en Eurovisionfari okkar ís-
lendinga, hann Páll Óskar, sem
mun án efa sýna sínar bestu hliðar.
-Hilmar Þór
Næst steig á stokk þunga-
rokksveitin Animosity. Animosity
lék af fingrum fram með viðeigandi
gítarfrösum og dynjandi tónum.
Lögin minntu á köflum á ekki
smærri sveitir en Sepultura og
Slayer. Það eina sem að mátti finna
Sveitirnar sem léku þetta
\ kvi.ild vuru allt gitar-
JB rokksveitir, hver á sinn
___ ... m 'SL máta þó. Úrslit kvöldsins
r •>. urðu þau að sveitin
Sið- mr Andhéri lenti verð-
astir á HjL. t r B< ■ftr' 6 wBl skuldaö i fyrsta
svið voru \. \ sæti og Drákon 1
drengirnir í m. öðru. Dómnefnd
Stórbruna. Andhéri: Áhugaveröur söngur, skipuð fulltrúum
Þeirra tromp var veröskuldaö fyrsta sæti. Skífunnar, Spor,
ungur og bráð- DV-myndir: Hilmar Þór Japis, Morgun-
efnilegur gítar- blaðsins og DV sáu
leikari. Þeir voru nokkuð frumlegir ekki ástæðu til að fleyta þriðju
og galsi var í textum þeirra, saman- sveitinni áfram, þeir voru sáttir við
Flott föt
Urðhurðhurðauga gengu næst
fram. Helsti plús þeirra var
fatasmekkurinn sem var óaðfinnan-
legur. Þeir spiluðu frambærilega
tónlist og voru með samæfinguna í
lagi. Söngurinn féll vel að tónlist-
inni og trommuleikarinn sýndi helj-
arinnar tilþrif með taktfostu „bíti“.
Þeir mættu þó koma með oddhvass-
ari gítarsóló fyrir næstu tónleika
sína og þá er aldrei að vita hvað get-
ur gerst.
V
Animosity : Dynjandi taktur.
var sú eilífa spuming um hvað sé
viðeigandi í ákveðnum tónlistar-
stefnum og telur höfúndur að plötu-
snúður eigi ekki mikið erindi í
þessa tegund tónlistar.
Næst kom fram tríóið Anus.
Anus- liðar höfðu ágætis skemmt-
anagildi, þeir höfðu greinilega gam-
an af og er allt gött um það að segja.
Hins vegar mátti halda að textar
sveitarinnar væru samdir á staðn-
um, lögin Sækja eða senda og
Gluggastykki eru til marks um
frumleika þeirra félaga.
Fungusmenn voru næstir, Þeir spil-
uðu „beint áfram rokk“. Þeir voru
ekki að gera sjálfum sér erfitt fyrir
með óþarfa gítar- eða trommuflækj-
mn heldur kýldu bara prógrammiö í
gegn, klakklaust og taktfast, einfalt
og áheyrilegt gítarrokk.
Síðasta sveit fyrir hlé var svo Tri-
umphant Warrior. Hennar framlag
var nokkuð melódískt gítarrokk,
þeir félagar náðu ágætlega saman
og hljómuðu bara skínandi vel þeg-
ar best lét. Mátti sjá smá taugatitr-
ing hjá söngvara sveitarinnar sem
stóð sig þó mjög vel og rólega lagið
þeirra gerði lukku hjá greinarhöf-
undi.
Eftir gos og súkkulaði í hléinu
kom fram sveitin Gaur. Hún spilaði,
eins og flestir þetta kvöld, hrátt gít-