Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Side 4
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 JjV
4
Sími
564 3535
fréttir
Sameining FN og innanlandsflugs Flugleiða í Flugfélag íslands:
Ég er ekki búinn að
gefa þetta frá mér
- segir framkvæmdastjóri Flugfélags Norðurlands
Tilbob I
12" pizza m/
2 áleggstegundum
Fn heimsending
Tilbob II
16" pizza m/3 áleggsteg-
undum og 2 I Coke
Frí heimsending
Sími
564 3535
Nýbýlavegi 14
Tilbob III
18" pizza m/
3 áleggstegundum
12" hvítauks- eba
Margaritupizzu,
hvítlauksolíu og 2 I Coke
Kr. 1.700
Frí heimsending
Hvítlauksbraub
12" kr. S00
Hvítlauksbrauö
16" kr. 400
Franskar kr. 150
Cocktailsósa Kr. 60
Hvítlauksolía Kr. 60
2 I Coke Kr. 200
Takt'ana
heim
16" pizza m/
2 áleggstegundum
Geriö verösamanburö
Sími
564 3535
Fluglei&amenn mættu á fund samgöngunefndar Alþingis í gær til að fara yfir úrskurö Samkeppnisrá&s um samruna
innanlandsdeildar Fluglei&a og Flugfélags Norðurlands í Flugfélag íslands. Sí&ar um daginn komu fulltrúar
Samkeppnisstofnunar á fund nefndarinnar til aö fara yfir hinn umdeilda úrskurð. DV-mynd Hilmar Þór
DV, Akureyri:
„Það er eðlilegt að menn átti sig
á því að Samkeppnisráð hefur veitt
leyfi fyrir sameiningunni, niður-
staða stofnunarinnar er leyfi. Hins
vegar eru skilyrðin sem þarf að
uppfylla, a.m.k. sum hver, mjög
hörð og óaðlaðandi," segir Sigurð-
ur Aðalsteinsson, framkvæmda-
stjóri Flugfélags Norðurlands, um
þau skilyrði sem Samkeppnisráð
hefur sett fyrir sameiningu FN og
innanlandsflugs Flugleiða í Flugfé-
lag íslands.
Sigurður vildi ekki tjá sig um
það hvort honum þyki skilyrði
Samkeppnisráðs óeðlileg. „Það er
best að flana ekki að neinu, en
manni kann t.d. að finnast það
óeðlilegt við fyrstu yfirsýn að þeir
sem eiga fyrirtækið megi ekki eiga
menn í stjóm. Þetta byggist á lög-
um og menn þurfa auðvitað að
setja sig vel inn í tilgang laganna
til að meta hvort niðurstaða sam-
keppnisráðs er óeðlileg eða ekki.
Ég býst við að sumt þyki eðlilegt
og rétt en annað orki tvímælis. En
skilyrðin eru hörð og það er verið
að meta það hvort við getum keyrt
þetta áfram með þessi skilyrði á
okkur.“
Nú hafa talsmenn Flugleiða lýst
yfír að Flugfélag íslands taki ekki
til starfa að þessum skilyrðum
óbreyttum. Er það eitthvað sem er
sagt í hita leiksins?
„Eflaust er það svoleiðis en sá
möguleiki er enn fyrir hendi að
halda þessu áfram. Það er verið að
skoða málið og ég er ekki búinn að
gefa þetta frá mér.“
Sigurður segir FN-menn ekki
hafa skoðað þá stöðu til fulls sem
upp komi verði ekki af rekstri
Flugfélags íslands. Það sé hins
vegar ljóst að sú vinna sem hefur
verið unnin vegna Flugfélags ís-
lands og hefur tekið á annað ár,
„Við erum að undirbúa að fleiri
aðilar geti komið á þessa staði held-
ur en verið hefur í fortíðinni. Við
höfum fjallað um það i samvinnu
við samgönguráðuneytið hvernig
best yrði að verki staðið í þeim efn-
um,“ segir Þorgeir Pálsson flug-
málastjóri um viðbúnað Flugmála-
stofnunnar vegna breyttra að-
stæðna þegar ný samkeppnislög
taka gildi þann 1. júlí n.k. Flugmála-
stofnun ræður yflr flugstöðvabygg-
ingum um allt land að undanskildri
aðstöðu Flugleiða og íslandsflugs á
Reykjavfkurflugvelli sem er í eigu
þeirra fyrirtækja. Þorgeir segir að
víða þurfi engu að breyta þar sem
aðstaða sé fyrir hendi til að þjóna
fleiri aðilum.
„Á Akureyraflugvelli er nokkuð
góð aðstaða eftir að við erum búnir
að byggja þar viðbyggingu og höfum
breytt húsnæðinu þannig að þar er
miklu meira pláss. Við þurfum
hugsanlega að gera einhverjar ráð-
stafanir í húsnæðinu en við sjáum
ekki annað fyrir okkur en þar sé
hægt að koma nýjum aðilum fyrir.
Þó að sérleyfi hafi enn ekki fallið
niður þá höfum við verið að bregð-
ast við í samræmi við þá takmörk-
uðu samkeppni sem verið hefur í
hafi orðið til þess að FN sé ekki
vel undir það búið mæta sam-
keppninni 1. júlí þegar allt innan-
landsflug verður frjálst, og FN-
gangi. Þar má nefha Vestmanna-
eyjaflugvöll Egilstaði og ísafjörð,"
segir hann.
„Það hefur engin beiðni borist
okkur um nýja aðstöðu en við erum
að sjálfsögðu viðbúnir breyttum
tímum en við þurfum fyrirvara til
að bregðast við nýjum óskum,“ seg-
ir Þorgeir.
Gunnar Þorvaldsson, stjómarfor-
maður íslandsflugs, segir félag sitt
menn þurfi að búa sig undir
breyttar áherslur í sínum rekstri.
„Við megum ekki flana að neinu
en höfum ekki mikinn tíma. Bæði
búa við góða aðstöðu víðast hvar, þó
vanti aðstöðu á Akureyri þar sem
Flugleiðir og Flugfélag Norðurlands
eru ein með fasta aðstöðu.
„Við höfum þegar óskað eftir að-
stöðu á Akureyrarflugvelli sem er
eini staðurinn sem við höfum enga
aðstöðu," segir Gunnar.
Flugmálastjórn og íslandsflug
munu funda á mánudag vegna þess-
ara mála. -rt
Flugleiðir og íslandsflug eru tilbú-
in í samkeppni en við alls ekki,“
segir Sigurður. -gk
Neytendasamtökin:
Undrandi á
samgöngu-
ráðherra
Neytendasamtökin lýsa yfir
undrun á viðbrögðum sam-
gönguráðherra vegna úrskurðar
Samkeppnisstofnunar varðandi
sameiningu Flugfélags Noröur-
lands og innanlandsflugs Flug-
leiða. Samtökin minna á þá
staðreynd að íslenskir neytend-
ur búa við fákeppnismarkað í
flugi og benda á að kjömir full-
trúar eigi að gæta hagsmuna al-
mennings en ekki einstakra fyr-
irtækja. -rt
Frelsi í innanlandsflugi 1. júlí:
íslandsflug vill aðstöðu
á Akureyrarflugvelli