Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Side 8
Nautakjötssalat frá Taflandi
200 g nautalundir
1 salathöfuð
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997
IDressing
2 msk. sítrónusafl
1 msk. fishsósa (Nuoc-mam)
y2 msk. sojasósa
V2 tsk. sykur
Látið salatið standa í 20 mínútur
Hrærið dressinguna saman. Skerið kjötið í
mjög þunnar sneiðar. Hreinsið laukana og
skerið þá í þunnar skífur á lengdina. Leggið
helminginn af laukskífúnum við kjötið. Deil-
ið chilinu og fjarlægið kjarnana. Skerið chili
í þunnar skífur og blandið saman við nauta-
kjötið. Hellið dressingu yfir kjötið og látið
standa í 20 mínútur í kæliskápnum.
Skolið saltathöfúðið og skerið það, takið
utan af agúrkunni og skerið hana í skífur.
Leggið salatblöðin ásamt agúrkunum á fat.
ILeggiö kjötið ofan á ásamt því sem eftir
stendur af vorlaukunum og berið fram.
Mjög gott er að grilla kjötið áður en það er
sett í salatið ef meiningin er ekki að borða
það hrátt. Hægt er að milda dressinguna með
hökkuðum ósöltuðum jarðhnetum.
-em
Taílenskur karríréttur
Ikerinn
Georg Páll Skúlason:
Kjúklingur í hnetusmjörssósu
Fiskur í karríi frá Sri Lanka
1 agúrka
4 vorlaukar
1 rauður chili
fersk mynta eða ferskt koriander
Karrímauk
Matgæðingur vikunnar er Óskar Guð-
jónsson saxófónleikari en hann hefur leik-
ið með hljómsveitinni Mezzoforte til
margra ára. Óskar hlaut einnig íslensku
tónlistarverðlaunin 1997. Óskar ætlar að
gefa uppskrift að taílenskum karrírétti og
punjabi-brauði.
2 litlir laukar
6 hvítlauksgeirar
4 msk. skorið ferskt lemon grass
6 tsk. skorin fersk corianderrót
6 tsk. þurrkaður rauður chilipipar
(hreinsið fræin innan úr)
1 tsk. rækjumauk (shrimp paste)
2 tsk. galangal duft
2 tsk. kaffir lime lauf
6 tsk. paprika
1 tsk. turmeric
1 tsk. cumin fræ
6 tsk. olía
Setjið laukinn, hvítlaukinn og kryddið í
matvinnsluvél og maukið.
300 g kartöflur
250-300 g gulrætur
200-300 g spergilkál
y2 ferskur ananas
2- 4 msk. austurlensk fiskisósa
4 bollar kókosmjólk
3- 6 msk. sykur
Afhýðið kartöflurnar og skerið í hæfilega
stóra bita. Sjóðið í vatni í u.þ.b. 10 mín.
Skerið gulrætumar, spergilkálið og an-
anasinn í hæfilega stóra bita.
Hitið olíu á pönnu og setjið karrímaukið
út í. Setjið kartöflurnar, gulræturnar,
spergilkálið og ananasinn á pönnuna og
leyfið að steikjast í u.þ.b. 2 mín. Því næst
skal hella fiskisósunni og kókosmjólkinni
út í og látið suðuna koma upp. Leyfið þessu
að malla í dálitla stund og sykrið eftir
smekk.
Agúrkusalat
y2 agúrka
1-2 rauðlaukar
jalapeno pipar eftir smekk
Skerið agúrkuna og rauðlaukinn í sneið-
ar. Skerið jalapeno piparinn eftir endi-
löngu, hreinsið að innan og skerið í sneið-
ar. Blandið saman í skál.
Lögur:
y3 bolli sykur
% tsk. salt
y, bolli hvítvínsedik
Blandið öllu saman í lítinn pott. Hitið á
plötu og hrærið þar til allt hefur leyst upp.
Látið löginn að kólna og hellið yfir salatið.
Skreytið með fersku coriander.
Punjabi brauð
7 g smjör
1 tsk. sykur
y2 bolli heitt vatn
3y2 bolli hveiti
2 tsk. sykur, (extra)
y4 bolli hreint jógúrt
y3 bolli heitt vatn, extra
y2 tsk. ground cumin
1 egg, lítillega þeytt
60 g bráðið smjör
2 tsk. salt
y2 bolli hreint jógúrt, extra
2 msk. birkifræ
Blandið vel saman sykri, smjöri, vatni og
y2 bolla af hveiti í litla skál. Breiðið yfir
skálina og látið standa í 10 mín. á heitum
stað. Setið restina af hveitinu og extra syk-
urinn í stóra skál og búið til holu í miðj-
una. Takið blönduna, sem búin er að
standa, og hrærið út í.
Bætið jógúrt, extra vatni, cumin, eggi,
smjöri, sem búið er að bræða, og salti.
Hnoðið deigið í u.þ.b. 7 mín. Setjið í stóra
smurða lokaða skál og látið standa á heit-
um stað í 45 mín. eða þar til deigið hefur
tvöfaldast.
Hnoðið deigið og skiptið í 8 jafha hluta.
Búið til kúlur, breiðið yfir og látið standa i
5 mín.
Búið til kringlótt brauð og smyrjið með
extra jógúrtinu og stráið birkifræjunum
yfir.
Setjið á smurða ofnplötu og látið standa í
5 mín. Bakið i heitum ofni í 12 mín. eða þar
til brauðin eru brún og stökk.
Með því að bera brauð fram með þessum
taílensku réttum hef ég brotið allar reglur í
taílenskri matargerð en ég er bara svo mik-
ifl brauðmaður að ég get ekki sleppt því.
Ég mæli með basmatihrísgrjónum með
þessum réttum og einnig er gott að hakka
salthnetur í matvinnsluvélinni og strá yfir
matinn.
Ég skora á Hilmar Jensson gítarleikara.
Óskari Guöjónssyni er margt annaö til iista lagt en tónlistin. DV-mynd Hilmar Þór
Það er mjög skemmtilegt að prófa rétti frá
hinum ýmsu þjóðlöndum. Það skemmtilega
er að núorðið er oftast nær hægt að kaupa
það sem til þarf í þessa skemmtilegu og
óvenjulegu rétti. Fiskur í karríi er ekki al-
gengur á Islandi en það er ekki úr vegi fyrir
okkur íslendinga að læra að matbúa svolftið
fleiri fiskrétti þar sem úrvals hráefni er tfl
staðar.
300 g fiskflak (af rauðsprettu eða ýsu)
1 tsk. salt
1 tsk. gurkemeje
1 laukur
2 hvítlauksrif
1 tsk. ferskt, hakkað engifer
1 tómatur eða 2 msk. tómatpuré
2 msk. olía
1 msk. karrí
1 hnífsoddur chilipipar
1 dl. kókosmjólk í dós
Skolið og þurrkið fiskflökin. Nuddið þeim
upp úr
salti
og
gurkemeje.
Skerið í minni stykki. Takiö utan af laukn-
um og skerið hann í smáabita. Blandið sam-
an lauk, pressuðum hvítlauk, engifer og
tómati í jafna sósu. Steikið fiskinn í lítifli
olíu á pönnu þar til hann er gullinn og takiö
hann síðan upp og haldið honum heitum.
Svissið karríið í örlítilli olíu í potti og bætið
sósunni, chili og kókosmjólk saman við. Lát-
ið sósuna sjóða í nokkrar mínútur og hrærið
í á meðan. Berið fiskinn fram með heitri sós-
unni. Dreifið yfir fiskinn fersku hökkuðu
koriander og berið fram með hrísgrjónum
með rosiander og chutney. Ef karríið er
sterkt borgar sig að sleppa chilikryddinu. í
staðinn fyrir að steikja fískinn má gjarna
láta hann sjóða með sósunni síðustu 2-3 mín-
útumar.
matgæðingur vikunnar
; ..”
pönnu á rúmlega miðlungshita.
Brúnið skorinn rauðlaukinn þar
til hann er gullinbrúnn. Lækkið
hitann, bætið við hnetusmjöri,
sykri, season afl, chilidufti og
kókoskremi. Hrærið í um leið og
þetta er steikt í 1-2 mínútur.
Takið af heitri plötunni.
3. Hitið 2 lítra af vatni og setj-
ið örlítið salt, sykur og olíu út í.
Setjið spínatið og vorlauk í sjóð-
andi vatnið og sjóðið i 3 mínút-
ur. Hellið vökva af og setjið
grænmetið á fat. Brúnið og setj-
ið kjúklingabrjóstið á pönnu (í
olíu eða án) og snúið þar til það
er steikt. Takið af pönnunni og
setjið kjúklinginn ofan á
spínatið og laukinn. Hellið
hnetusósunni yfir. Gott er
að bera fram hrísgrjón
með réttinum og heitt
snittubrauð.
Uppskriftin er fyrir 4.
-em
Georg Páll Skúlason
gefur skemmtilega upp-
skrift.
DV-mynd Sigrún Lovísa
„Eg hef mikinn áhuga á mat-
reiðslu og hef sótt námskeið f
henni. M.a. góð námskeið hjá
Tómstundaskólanum og á einu
slíku í taílenskri matreiðslu fékk
ég uppskriftina að kjúklingarétt-
inum en forrétturinn varð til við
grillið einn góðviðrisdag," segir
Georg Páll Skúlason prentari
sem er sælkeri vikunnar.
Forréttur:
Grillaðir sveppahattar
með gráðosti.
20 ferskir sveppahattar
125 g gráðostur
fersk steinselja
Takið stilka úr sveppunum og
skerið í smátt. Bræðið gráðost-
inn og hrærið stilkana saman-
við. Raðið sveppahöttunum á ál-
bakka og setjið fyllingu í hvem
og einn. Stráið steinselju yfir og
grillið þar til sveppimir verða
meyrir og mjúkir.
Kjúklingarétturinn
er eilítið flóknari
en þó léttur i
framkvæmd.
400-500 g
kjúklinga-
bringa, skor-
in í sneiðar
2 hvítlauksrif
1 msk. smjör
250 g spínat
(ferskt eða frosið)
1 rauðlaukur
3 msk. hnetusmjör
1 msk. season all
krydd
1 sneið engiferrót
1 tsk. karrí
1/2 bolli
rjómi eða
mjólk
lbúnt
1 msk. chilikrydd (duft)
1 msk. sykur
1/2 bolli kókóskrem
(Coconut milk, Blue
Dragon) eða mjólk
2 msk. jurtaolía.
1. Merjið engiferrót saman
við hvitlauk, karríduft,
rjóma og brætt smjör.
Heflið þessu yfir
kjúklinga-
brjóstið og
látið standa
í 1 klst. í
ísskáp.
2. Hitið
olíuna í
stórri