Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 12. APRIL 1997 11 sviðsljos artertur og flatbökur Óskalisti brúðhjónanna Gjafaþjónusta jyrir brúökaupiö Lestu þetta áður en þú borðar fleiri ferming- Það er um líf eða að dauða að tefla fyrir mæðgurnar Woods sem sam- tals vega eitt tonn og eru hreinlega að kafna úr eigin spiki. Konumar eru svo stórar og feitar að þær geta tæpast gengið eða staðið þar sem álag á bein og hjarta þeirra er gífur- legt. Nú hefur læknirinn sett þeim úrslitakosti, annað hvort fara þær í megrun eða deyja efla úr offitu. Katrina sem er nítján ára er þyngst þeirra fjögurra en hún vegur hvorki meira né minna en 271 kíló, Teriney, 15 ára, er 263 kg, mamman, Myrtle sem er 45 ára, vegur 256 kíló og léttust er Kenethia, 24 ára, 199.5 kg. Hún er sú eina sem enn þá kemst undir stýrið á fjölskyldubílnum. Hvað skyldu þessar rosalegu kon- ur innbyrða af mat á dag? Það er hvorki meira né minna en í kring- um sjö þúsund kaloríur á meðan meðalmanneskja neytir í kringum 1.600 kalóríur. Hver og ein innbyrð- ir á dag: 12 súkkulaðistykki Fimm stórar pítsur 2 íjölskyldupakka af djúpsteiktum kjúkling Rifjasteik Nokkra stóra skammta af kart öfluflögum Nokkra júmbóhamborgara 12 stór glös af gosdrykk Stóran kexpakka Djúsglös Baunir Potta af grænmetissúpu 12 kleinuhringi 12 pakka af kökum „Ég veit að við höfum ekki borð- að réttan mat,“ segir Myrtle. Hún segir að það væri mjög erfitt að elda þegar þær geta ekki staðið. Þegar þær fara út er hlegið að þeim og þær geta ekki farið út í búð til þess að kaupa almennilegan mat. Það er auðveldara að senda eftir pizzu og Slúðurblöðin komust nýlega í myndir af kynbombunni Marilyn Monroe frá því hún var talsvert yngri og áður en hún varð fræg. Þegar þessar myndir eru skoðaðar grannt kemur í Ijós að söngkon- an og leik- konan fræga var með sex tær á vinstra fæti. Aukatáin hefur trúlega verið fjar- lægð snemma á leikferlinum því ekki hefur gengið upp að þokkagyðjan gengi um með alltof margar tær á fætinum og gæti því verið köll- uð berfætti stórfótur- inn til dæm Marilyn Monroe var fædd með þeim ósköpum að hafa sex tær á öðrum fæti é9) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - | Fyrir mömmu hamborgara ásamt öflu öðru rusl- fæðinu sem þær láta ofan í sig. Næstu mánuðir fara í það að draga úr óhollustunni og hæta holl- um mat í staðinn. Þetta verður að gerast mjög hægt og þær eru aflar ákveðnar í því að reyna að grenna sig til þess að þær geti aftur farið til vinnu, í skóla og þær yngri langar til þess að gifta sig. Katrina, 19 ára, er 271 kg, móðir stúlknanna, Myrtle, er 256 kg, Teriney, 15 ára, er 263 kg og Kenethia er 199.5 kg, alger kettlingur ef miðaö er við rest- ina af fjölskyldunni. 18 eða 21 gíra Grip Shift eða Quick Shift Shimano Equipped Allutech Litir: Metalic Silver Blá/svart Metalic Rautt Metalic VERSLUN FYRIR ÞÁ SEM VIUA GERA HAGSTÆÐ KAUP ! Fyrir pabba Við Fellsmúla Sími 588 7332 OPID: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 •Mj6l 9 Sérstakt vortilboð! Verð frá kr. 18. Aukahlutapakki fyrir kr. 2-3000,- innifalinn í verði eftir gerð Gyája meá sex tær!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.