Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 41 d " '!_J ** J3ZLH3 Sólarpottur DV og Flugleiða: Aldrei unnið í happdrætti í fjölda ára og reyndar að dagblað- inu Vísi einnig á sínum tíma,“ sagði Gyða. Sólarpottur DV og Flugleiða er nú kominn á lokasprettinn og að- eins á eftir að draga út einn vinn- ingshafa. Allir skuldlausir áskrif- endur DV eru þátttakendur í þess- um skemmtilega leik. Aðgangur að strönd „Við höfum aldrei fengið vinning áður í neinu happdrætti og ég á þess vegna erfitt með að trúa því að við höfum verið dregin út sem vinn- ingshafar í Sólarpotti DV og Flug- leiða,“ sagði Kolbeinn Baldursson sem er skuldlaus áskrifandi að DV i Reykjavík. Hann og kona hans, Gyða Kristinsdóttir, fá í vinning ferð fyrir tvo í viku til St. Petersburg Beach á vesturströnd Flórídaskaga með hóteli og islenskri fararstjórn. „Við erum búin að vera dyggir áskrifendur að DV Hjónin Kolbeinn Baldursson og Gyða Kristins- dóttir, vinn- ingshafarnir í Sólarpotti DV og Flugleiöa, voru að v o n u á n æ g ð m e ð vinning- e r e k k i nema 2 klst. akst- ur. -ÍS St. Petersburg er nýr áfangastað- ur Flugleiða á Flórída og hefur það fram yfir Orlando að hafa aðgang að strönd. St. Petersburg er við Mexík- óflóann á vesturströnd Flórídaskaga og af því að ströndin er við flóa er sjórinn vel volgur og þægilegur til að baða sig í. Strendurnar eru mjög hreinar, ljós sandur alls staðar og mjög snyrtilegur. Flest hótelin eru á St. Petes Beach, rétt við ströndina, en ekki í borginni sjálfri. Umhverfið er mjög spenn- andi og að leigja sér bíl get- ur algerlega breytt fríinu og gefið ótrúlega fjölbreytta möguleika. Tilvalið er til dæmis að skreppa í bíl í Bush Garden skemmtigarð- inn sem jafnframt er dýra- garður. Til Or- lando flitsýitts ogsökídag- 9htd <ð Clæsilegt eintak - einn meb öllu! Nýr Ford Explorer Limited V6-4,0 lítra-160 hestafla vél, sjálf- skipting, vökvastýri, loftpú&ar, ABS, rafknú&ar rú&ur, samlæs- ing, rafstýr&ir hli&arspeglar, cruise control, útvarp, segul- band og 6 diska geislaspilari, höfu&púöar, sérlitaö gler, toppbogar, le&uráklæ&i, Automatic Ride Control, rafknú&ar sætastillingar, raf- knúin sóllúga me& gleri, álfelgur, sjálfvirk tölvustýrö mi&stö& me& loftkælingu (ACC), upplýsingatölva, samlitt grill og stu&arar, gangbretti og margt, margt fleira. Ath. Skipti á ódýrari bil koma til greina - bilalan. &tSfotíted Uppl. í s: 892 0804 eftir kl. 18 Steinullarbíllinn auglýsir jUSO/ÍÓfOSCOlF 2S*-015S œ « JÍflff^ V é Einangrum öll hús, ný sem gömul, með steinull frá Sauðárkróki. Ullinni er blásið á sinn stað hvort sem er í holrúm, útveggi, þök, innveggi (hljóðeinangrun) eða ofan á loftplötur. Getum komist að stöðum sem erfitt er að komast að. Ókeypis skoðun - Gerum tilboð JÓN ÞÓRÐARSON Sími 587-9194, bílas. 853-3892, fax 587-9164 Gistiheimilið Valberg viö Reventlowsgade í Kaupmannahöfn er í miöbæjar- kjarnanum, rétt viö Tívolíiö fræga. Gistiheimili fyrir Islendinga í Kaupmannahöfn: Heimilislegt andrúmsloft Fáar heimsborgir njóta jafn mik- illa vinsælda hjá íslendingum og Kaupmannahöfn og árlega fara þúsundir landsmanna í heimsókn til þessarar skemmtilegu borgar. Sumir dvelja hjá vinum og ættingj- um, enda eru ávallt nokkur þús- und íslendingar búsettir í Kaup- mannahöfn. Mörgum þykir þægilegast að dvelja á hótelum en sumir vilja njóta persónulegra umhverfis en eiga ekki kost á að gista hjá ætt- ingjum eða vinum. Hjónin Vala Baldursdóttir og Helge Haahr hófú rekstur vorið 1996 á gistiheimilinu Valbergi í hjarta miðborgar Kaup- mannahafnar. „Gistiheimilið er í hótelhverfi Kaupmannahafnar, rétt við Aðal- brautarstöðina. Það er mikill kost- ur af nálægðinni við brautarstöð- ina því ferðalangar spara fé, tíma og fyrirhöfn vegna staðsetningar- innar. Valberg er í næsta nágrenni við margt það helsta sem dregur ferðamanninn til borgarinnar,“ sagði Vala Baldursdóttir. „íslenskir ferðamenn fylltu flest gistirými Valbergs síðastliðið sumar og urðu þeir hátt á sjötta hundraðið. Raunar var oft fullbókað vikur og mánuði fram í tímann og er væntan- legum gestum því bent á að bóka sig i tíma. Oft skortir gistirými í Kaup- mannahöfn á sumrin, einkum ef gista á í miðborginni á sanngjömu verði.“ Vala telur að nauðsynlegt sé að hægt sé að velja um gistiheimili eins og Valberg í dýrri stórborg. Virðuleg- ir gestir hennar hafa valið sómasam- lega gistingu á sanngjömu verði í stað þess að eyða mun hærri upphæðum í hótelgistingu. Hugsanlega geta þeir veitt sér margvíslegan munað fyrir spamaðhm. Vala leynir því ekki að íslenskir ferðalangar séu sérlega vinsælir gest- ir á Valbergi. „Kaupmannahöfn er skemmtileg og brúnin mjög létt á ís- lendingum sem þar eyða fríi sínu. Umbunin felst ekki síst í vinsemd slíkra gesta og vissu um að þeir kunni vel að meta veitta þjónustu." Vala er full bjartsýni á góðar viðtökur á kom- andi sumri. -ÍS • Magr.arí: • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Þriggja diska • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Tvískiptir 70w (DINI The Artof Entertainment / - m m tme Umbodsmenn um land allt N 470 RÐS verö kr. Velkomin(n) íLtikílM'b) hljómtækjaverslun okkar BRÆÐURNIR v I Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavík: Byggt og Búiö. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búöardal. Vestflrðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga.Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lónið, Þórshöfn. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Stööfirðinga Stöðvarfiröi og Breiödalsvík. Kf. Fáskrúösfiðinga, Fáskrúösfirði. KASK, Djúpavogi og Hornafiröi. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavfk. 4T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.