Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Page 40
48
smáauglýsingar - Sími 550 5000
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 JD"V
2 stk. fjallahjól óskast, stæröir: ca. 22
1/2” og 17”. Verðhugmynd 30-50 þús.
Upplýsingar í hs. 551 9513 eða vs. 587
7000. Jón Jóel.
Gerum viö allar geröir reiöhjóla.
Varahlutasala. Opið 8-18.30 virka
daga, 9-14 laugardaga. Borgarhjól sf.,
HverÍBsgötu 50, sími 5515653.
Til sölu splunkuný tvö fjallahjól, annað
er pólerað álhjól, hitt er krómolihjól.
Upplýsingar í síma 554 0675.
Sendibílar
Til sölu Nissan Vanette-sendibifreiö,
1500, bensín, árg. ‘84, ný vél o.fl., sum-
ar- og vetrardekk. Uppl. í síma 421
3953 e.kl. 19 eða boðt. 845 3590.
Sendibfll VW LT28, árg. ‘77, til sölu,
tilvalinn sem húsbíll, þarfnast við-
gerðar, 50 þús. S. 566 8641 eða 845 9127.
TJaldvagnar
Fellihýsi. Til sölu Rockwood Freedom
1640, árg. ‘96, mjög lítið notað, m.
miðstöð, áfostu sóltjaldi, rafgeymi í
tösku o.fl. S. 462 4584 og 896 9461.
Til sölu 8 feta „Valor Camper-hús ‘90,
4-5 manna, með gasmiðstöð, eldavél,
ísskáp, vaski o.fl. Einnig jeppakerra
með loki. S. 566 7417 e.kl. 17.
Varahlutir
• Japanskar vélar 565 3400, varahlsala.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., boddíhl., öxla, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Emm að rífa
eða nýl. rifnir: Vitara ‘95, Feroza
‘91-95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade
‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91, Justy
4x4 ‘87-’91, Impreza “94, Mazda 626
‘87-88, 323 ‘89 og ‘96, Bluebird ‘88,
Swift ‘87-’93 og sedan 4x4 ‘90, Micra
‘91 og ‘96, Sunny ‘88-’95, NX 100 ‘92,
Primera ‘93, Urvan ‘91, Civic ‘86-’92
og Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87,
Corolla ‘92, Pony ‘92-’94, H 100 ‘95,
Elantra ‘92, Sonata ‘92, Accent ‘96,
Polo ‘96, Baleno ‘97. Kaupum bíla til
niðurrifs. Isetning, fast verð, 6 mán.
ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið v.d.
9-18, lau. 11-15. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, 565 3400, fax 565 3401.
Varahiutaþjónustan sf, sfmi 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
“91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Tferrano ‘90, Hi-
lux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada *92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion
‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85,
CKÍ ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og
lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla:
Skoda Favorit “90. Nissan Lauren di-
esel ‘95. Charade ‘88. MMC Pajero,
Mazda E 2200 ‘86, Fiesta ‘85,
Prelude ‘85, Mazda 626 ‘84-’87, Opel
Kadett ‘84, Opel Senator, Opel Ascona
‘84, Subaru coupé ‘85-’89, Subam
station ‘85-’89, Volvo, Benz, Sierra,
Audi 100, Colt ‘91. Saab 900E, Monza
‘87, 2 dyra, L-300 ‘83-94, Tfercel ‘84-’88,
Camry ‘85 o.fl.
Sendum um land allt.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bíla.
Bílakjallarinn, Stapahr. 7, s. 565 5310
eða 565 5315. Erum að rífa: Volvo 460
‘93, Galant ‘88-’92, Mazda 323 ‘90-’92,
Toyota Corolla liftback ‘88, Pony ‘94,
Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88, Lancer
‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87, Audi 100
‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘86-’88,
Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87,
Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara ‘91
og ‘92, Golf ‘85-’88, Polo ‘91, Monza
‘87, Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87,
Swift ‘86 og ‘88, Sierra ‘87. Visa/Euro.
Stapahr. 7, Bílakj.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Cehca,
Hilux ‘80-’91, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Starlet ‘86, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
Bílamiðjan. S. 555 6555.
Höfúm flutt að Lækjargötu 30, Hf.
(Rafha-húsið). Erum að rífa VW Polo
‘90-’96, Golf ‘91, Renult Clio “93,, Toy-
ota Corolla ‘91, Subaru ‘87 o.fl. Isetn-
ing á staðnum. Fast verð. Opið frá
9-19 v.d. og 10-18 laugardaga.
587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12.
Rauð gata. Vorum að rífa Subaru 1800
‘88, Accord ‘87, Golf ‘93, Audi 100 ‘85,
Sunny ‘87, Uno “92, Saab 900 ‘86, Lada,
Samara, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87,
Galant ‘87, Benz 190 ‘84,250 ‘80, o.fl.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hfl, s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Escort, Corolla ‘85, Charade ‘88, Civic,
Cuore, Micra, Justy ‘86. Kaupum bíla.
Opið 9-18.30, lau. 10-16. ísetn./viðg.
UPPBOÐ
«*. Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Auðbrekku 10,
Kópavogi, sem hér segir, á eftir-
_____________farandi eignum:__________
Álfatún 29,0201, þingl. eig. HeimirGuð-
mundsson og Bryndís Waage, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verkamanna,
miðvikudaginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Daltún 18, þingl. eig. Guðbjörg Helga
Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Bæjarsjóður Kópavogs,
miðvikudaginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Digranesvegur 18, neðsta hæð, austur,
þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mið-
vikudaginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Engihjalli 1,1. hæð D, þingl. eig. Daðey
Steinunn Daðadóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn, miðvikudaginn
16. april 1997 kl. 10.00.
Engihjalli 3,6. hæð C, þingl. eig. Þórhild-
ur Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, miðvikudaginn
16. apríl 1997 kl. 10.00.
Engihjalli 9,6. hæð A, þingl. eig. Gunnar
Helgi Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Glitnirhf., miðvikudaginn 16. apríl 1997
kl. 10.00.
Fannborg 9, 5. hæð t.h., þingl. eig. Erla
H. Traustadóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 16.
apríl 1997 kl. 10.00.
Furugrund 40,1. hæð B, þingl. eig. Bryn-
dís Hólm Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, mið-
. vikudaginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Grófarsmári 29, þingl. eig. Guðmundur
O. Halldórsson og Svava Kristinsdóttir,
gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins, miðvikudaginn 16.
apríl 1997 kl. 10.00.__________________
Hamraborg 14A, 10. eignarhluti, þingl.
eig. Enok hf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóð-
ur Kópavogs, miðvikudaginn 16. apríl
1997 kl. 10.00.__________
Heiðarhjalli 35, 0001, þingl. kaupsamn-
ingshafi Helga Ingibjörg Pálmadóttir,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands,
miðvikudaginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Hlaðbrekka 16, neðri hæð, þingl. eig.
Karl Eiríksson, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 16. apr-
fl 1997 kl. 10.00._____________________
Hlíðarhjalli 45, þingl. eig. Gtlðmundur
Theodór Antonsson, gerðarbeiðandi
Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðviku-
daginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Kársnesbraut 45, 2. hæð, þingl. eig. Vil-
hjálmur Georgsson og Agústa S. Jóhann-
esdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur ríkisins og Samvinnulífeyrissjóðurinn,
miðvikudaginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Melaheiði 21, þingl. eig. Jón Þ. Bergsson,
gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og
Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðviku-
daginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Smiðjuvegur 4a, 0115, jarðhæð, þingl.
eig. Baðstofan hf. og Hringás hf., gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, mið-
vikudaginn 16. apríl 1997 kl. 10.00.
Sæbólsbraut 8, þingl. eig. Kolbrún
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, miðvikudaginn 16. apríl
1997 kl. 10.00._______________________
Tunguheiði 6, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Hreinn Ámason, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 16.
apríl 1997 kl, 10,00.__________________
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Varahlutir frá USA. Get útvegað allar
gerðir bfla og bflvarahluta.
Afgreiðslutími bflvarahluta 5-7 dagar
frá pöntun. Leitið verðtilboða.
Sími/fax 001757 498 3696. Hildur.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Partasala Guðmpndar er flutt að
Tangarhöfða 2. Útvegum varahluti í
allar gerðir bfla. S. 587 8040/892 5849.
Er að rífa Toyota Tercel ‘88, mikið af
góðum hlutum. Felgur, 16,5”, 8 gata,
F44” dekk og 44” Dick Cepek á 8 gata,
16,5” felgum. S. 896 1100 eða 554 6199.
Mazda, Mazda, Mazda. Allar almennar
viðgerðir á Mazda-bflum. Seljum not-
aða varahluti í Mazda. Vanir menn.
Gott verð. Fólksbílaland, s. 567 3990.
Til sölu 5 cyl. Benz dlsilvél, með sjálf-
skiptingu í mjög góðu lagi, bíll fylgir.
Uppl. í síma 482 3110 eða
892 4348.
Varahlutir í Prelude ‘83-’87,
BMW 320 ‘83-88, Escort ‘80-’86,
Chevrolet Monza ‘88. Viðgerðir,
rétting o.fl. 8-22 alla daga. S. 897 2282.
5 gata 15” white spoke-felgur til sölu
og einnig mikið af varahlutum í
Scout. Uppl. í s. 487 4757 og 897 1987.
Er aö rífa Audi 100 ‘86, mikið af góðum
varahlutum. Uppl. í síma 587 1312 eða
896 1250.
Get útvegaö varahluti í þýska og franska
bíla, er í Þýskalandi. Upplýsingar í
síma 555 3512.
Toyota D.C. ‘90 til sölu í heilu lagi eða
pörtum, skemmdur eftir veltu. Upplýs-
ingar í síma 557 6595 og 854 4714.
1300 vél úr Hondu Civic ‘83-’84 til sölu.
Sími 566 6502 á kvöldin og um helgar.
208 millikassi og 2 stk. 38” dekk til
sölu. Uppl. í síma 486 6534 og 854 3272.
V Viðgerðir
Láttu fagmann vinna f bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vmnuvélar
Bob-cat 753 og Bob-cat 743.
Til sölu Bob-cat 753, árg. “91, mjög góð
vél á nýl. hjólum. Bob-cat 743, árg.
‘87. Nýlegur mótor, nýsprautuð og
nýl. dekk. Góð vél. Garðverk sf.,
Akureyri. Sími 846 3187, 845 5099 eða
á kvöldin í síma 462 6046, 462 5931.
Til sölu Case-traktorsgrafa, 580 K,
árg. ‘89. Mjög góð vél. Upplýsingar í
síma 892 1882.
Traktorsgrafa, Case ‘81, 580G, til sölu.
Ný dekk geta fylgt. Ath. skipti. Uppl.
í símum 897 9240 og 557 8558.
Vélsleðar
Vélsleöagallar.
Ice-rider gallamir frá Mustang em
flotgallar með höggvöm, framleiddir
samkvæmt ISO 9001 gæðastaðli.
Glæsileg snið og litir.
Frábær gæði, hagstætt verð.
Fjölsport „Firði, s. 565 2592.
Yamaha og Polaris Indy Trail, árg. “95,
•480 cc, m/bakkgír, Yamaha Exciter II,
árg. ‘92. Góðir sleðar á enn betra
verði. Skipti á bíl eða raðgr. mögul.
Uppl. í síma 555 2980 og 898 9369.
Arctic Cat Wildcat ‘91 til sölu og
Ski-doo Safari ‘92. Frábært verð.
Bilasala Garðars, s. 5611010 eða
símboði 845 1180.
Vörubílar
Benz 2228 ‘81, 2ja drifa. Scania 111 ‘77,
búkkabfll. Scama 140 ‘74, dráttarbíll,
búkki. Scania 142 ‘85, 2ja drifa, drátt-
arbíll. Vélavagn, 3ja öxla, 12x22,5”
dekk. Komatsu D45 ‘83 ýta. Valtari, 7
tonn. Pajero ‘89, V6, langur. Benz
fólksb. 420 SEC ‘91, 2 dyra. Thunder-
cat ^96, langur. Fassa vörubflskrani,
16 tm. Skidoo Formula Z ‘94.
S. 4611347,894 5232 og 897 9433.
Til sölu malarvagn meö álskúffu. Ný-
skoðaður og í toppstandi. Einnig
gámagrind á lofípúðastelli með lyftan-
legum búkka. S. 477 1569 og 892 5855.
Til sölu pallar, gámabúnaður, Hiab
1165 krani, bókbindarahnífúr, Lödur
til niðurrifs, iðnaðarh. Varahl. í MF
traktora/Scania. S. 565 6692/892 3666.
Íslandsbílar ehf. auglýsa: Vinsaml.
skoðið myndaaugl. okkar í DV í dag.
íslandsbflar ehf., Jóhann Helgason
bifwm., Eldshöfða 21, Rvík, 587 2100.
Malarvagn, ára. ‘87, til sölu.
Einnig GSM-farsími. Upplýsingar í
síma 892 1376.
Til sölu vprubilspallur, 19 rúmm. Nýr
tjakkur. Ástand mjög gott. Uppl. í
síma 577 4510 og 577 4000 e. helgi.
Óska eftir palll og sturtum, ca 5 metra
löngum, á 5 tonna vörubíl. Upplýsing-
ar í síma 437 1171 eða 893 0471.
Til leigu er rúmgott ca 450 m2 atvinnu-
húsnæði - með innkeyrsludyrum - á
jarðhæð að Tunguhálsi 5, Rvík.
Hentugt fyrir heildverslanir og/eða
léttan iðnað. Hægt að skipta niður við
stafbil í smærri einingar. S. 587 6188.
100-150 fm verslunarhúsnæði óskast til
leigu við Laugaveg, í Skeifunni eða í
Fenjunum. Uppl. í símum 566 6898 og
587 5928 á kvöldin.___________________
Til leigu skrifstofu- og/eöa verslunar-
húsnæði, tæplega 50 fin á jarðhæð í
vesturbæ. Góð aðkoma og búastæði.
Uppl. í síma 567 7885.
Til sölu á Stokkseyri 400 fm iðnaðar-
húsnæði með fjölbreytta mögul., 200 m
fullfrágengnir og 200 fm skemma.
Uppl. í s. 486 3362 eða símb. 846 2220.
Óska e. ca 150-250 iönaöarhúsnæöi
m/góðum aðkeyrsludyrum í Skeifúnni
eða þar nálægt, til leigu eða kaups.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81214,
lönaðarhúsnæði til leigu, 90 fm salur
með stórum innkeyrsludyrum, í Mos-
fellsbæ. Uppl. í síma 566 7756.
Narfeyrarhús í Stykkishólmi (Aðalgata
3). Timburhús, byggt árið 1906, 224 fm.
Kjallari, hæð og ris. Ný klæðning að
utan, nýtt gler og rishæð nýendur-
byggð. Selst í einu lagi eða í smærri
einingum. Uppl. í síma 438 1199. Fast-
eigna- og skipasala Snæfellsness sf.
Ódýr 2ja herbergja íbúö í Seljahverfi,
44 fm á jarðhæð. Verð 3.650 þúsund.
TU greina kemur að taka góðan bfl
upp í kaupverð. Uppl. í sima 567 4212.
Til sölu falleg 5 herb. íbúö á góðum
stað í Breiðholti. Hagstæð lán
áhvílandi. Uppl. í síma 587 6753.
[§] Geymsluhúsnæði
Hjálmar.
Eigum til lokaða AGV-hjálma á frá-
bæru verði. Verð frá kr. 8.720.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
MMC Pajero turbo dísil ‘90, m/intercool-
er, ekinn 140 þús. km. Gott ástand.
Polaris Indy 500 ‘89 vélsleði, ekinn
4.300 mílur. S. 557 3959 eða 893 1477.
Ski-doo Formula plus X, árg. ‘92, ekinn
3.500 km, söluskoðaður. Verð 290.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma 557 7969
og 4513292.
Til sölu Arctic Cat EXT special ‘92,
ekinn 3300 mflur, gangverð 420 þús.,
tilboðsverð 290 þús. stgr. Uppl. í síma
456 4244 eðavs. 456 4566.
VpIqIp/Sí fSclfact
á verðbilinu 100-300 þúsund. Má
þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 565 6703.
Belti, reimar, skíði, plast undir skiöi og
meiðar á flestar gerðir vélsleða.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Til sölu Polaris 440 XCR special ‘95.
Einnig 2ja sleða yfirbyggð kerra á
númerum. Uppl. í síma 565 6215.
Til sölu Polaris XCR 440, árg. ‘92,
ek. 3000 mflur, í góðu ástandi.
Uppl. í síma 565 6614.
Til sölu Yamaha Venture, árg. ‘92, ekinn
6200 km. Uppl. í síma 473 1289.
Búslóðageymsla á jaröhæö - upphitaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Búslóðaflutningar, einn eða
tveir menn. Geymum einnig vöru-
lagera, bfla, tjaldvagna o.fl.
Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503/896 2399.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7201, 565 7282.
tn HúsnæðUboði
Stórt húsnæöi til leigu á fógrum og frið-
sælum stað í Skagafirði. 5 mínútna
akstur á þjóðveg 1. Húsnæðið er allt
á einni hæð, hentygt fyrir stofnun með
heimilissniði. Ýmsir möguleikar.
Uppl. í s. 453 8292, 462 3135 og 568
3655._______________________________
Nýlegt raöhús i Breiöh., 94 m2, til leigu
strax. Stofa/borðst. + 2 svefnher-
bergi, verönd, garður. Leiga 49 þús. á
mán. í 10-12 mán. Fyrirfrgreiðsla.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80877.
Selia- og Skógahverfi. Óskum eftir
reglusömum og ábyggil. leigjanda í 74
fm góða íbúð, sérinngangur, verönd
og þvottahús. Leiga 40 þús. á mán.
Svör send. DV, merkt „Ó.F. 7098.
Til leigu i tvo mánuöi 3 herb. íbúö í
Hóiahverfi með húsgögnum og öllum
húsbúnaði. Aðeins mjög reglusamir
koma til greina. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80472.
4ra herb. íbúö á Akureyri til leigu í
skiptum fyrir.4ra herb. íbúð í vestur-
bænum, frá 1. júli. Upplýsingar í síma
562 9558.______________________________
4ra herbergja ibúö til leigu á svæði
101, laus 1. maí. Reglusemi og reyk-
leysi skilyrði. Svör sendist DV, merkt
„HS-7099.______________________________
vÍÍ/esturberg, ^allt sér. Laus 20. apríl.
Reglusemi og skilvísar mángreiðslur.
Tilboð sendist DV, merkt „G 7102.______
Bráövantar meöleigjanda að 3ja her-
bergja íbúð. Reglusemi skilyrði.
Áhugasamir hafi samband í síma
5614590._______________________________
Einstaklingsíbúð, rúmlega 20 m2, rétt
við Sundlaug Vesturbæjar, leiga 25
þús. á mán., enginn hússjóður. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 557 5450.
Lítil stúdíóíbúö til leigu á Seltjamar-
nesi. Leiga 25 þús. Leigjum aðeins
reglufólki. Uppl. í síma 561 1240 frá
kl. 14-17 í dag,_______________________
Til leigu 2 hetb. íbúö á jarðhæö í Foss-
vogshverfi, sérgarður, langtímaleiga,
aðeins fyrir reglusama. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 20085.
Til leigu björt 3 herb. ibúö í Engja-
hverfi í Grafarvogi. Leigist eingöngu
reyklausu og reglusömu fóllri. Uppl. í
síma 587 9099._________________________
Óska eftir skiptum á húsum. Er með
150 fm einb. + bílskúr og óska eftir 3
herb. íb. á höfuðborgarsv. sem fyrst.
Til frambúðar. Uppl. í síma 456 7279.
3 herbergja íbúð í Kópavogi til leigu
frá 15. apríl. Uppl. í sima 581 4724
eftir kl. 14. _________________________
Davíö og Golíat-búslóöaflutningar.
Erum tveir menn á stórum sendibfl.
Einfalt gjald. Pantanir í síma 892 8856.
Einstaklingsíbúð til leigu i Heimahverfi.
Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„H-7105._______________________________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Kaupmannahöfn. 2ja herbergja íbúð til
leigu með húsgögnum frá 1. maí til
1. sept. Uppl. í síma 0045 328 86796.
2 herb. íbúö í Grafarvogi til leigu. Uppl.
í síma 567 8484.
115 fm hlýlegt raöhús í hverfi 108 er til
leigu strax. Uppl. í síma 561 2308.
fH Húsnæði óskast
1. júní. Vantar 2-3 herb.ergja íbúð á
svæði 101, 107 eða 170. Ibuðin verður
að vera rúmgóð, vel skipulögð, með
garði eða svölum, ekki kjallaraíbúð.
I henni á að vera þvottahús, parket/
flísar, bað og/eða sturta. Erum reglu-
söm, skilvís, reyklaus og bamlaus.
Svör sendist DV, merkt „L-7097.________
Hekla hf. óskar eftir 3ja herbergja íbúð,
búinni húsgögnum, fyrir erlendan
starfsmann sinn. Leigutími 1. júní til
1. september. Tilboð sendist DV, merkt
„Hekla 7094”, fyrir 28. aprfl nk.______
Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 her-
þergja íbúð á svæði 101-111. Skilvís-
um greiðslum heitið. Meðmæli geta
fylgt. Á sama stað til sölu GSM-sími.
Sími 561 7817 eða 898 6786.____________
2- 3 herb. íbúð óskast fyrir einn
starfsmann okkar á Rvíkursvæðinu.
Skilvís greiðsla. Amarbakki ehf.,
s. 568 1666, fax 568 1667, og 892 0005.
3ja herbergja fbúö óskast strax. Reglu-
legum greiðslum heitið og snyrti-
mennska í fyrirrúmi. Sími 897 6790,
Bára, eða 898 1973, Friðdóra.__________
3- 4 herbergia ibúö óskast, helst mið-
svæðis. Meomæli ef óskað er. Reglu-
semi og skilvlsum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 5812210 eða 898 8793.
3-5 herb. íbúö óskast fyrir 5 manna
fjölsk. frá ,og með 1. ágúst í ca 2 ár.
Helst í Árbæ, Garðabæ eða Selja-
hverfi. Uppl. í síma 452 2916._________
4 manna fjölsk. óskar eftir 3-4 herb. (b.
í Breiðholti f. á bihnu 35.000-40.000
kr. á mán. Reglusemi heitið. Getur
borgað 3 mán. fynrfr. S. 557 9795.
Erum reglusamt og rólegt par, með
ömggar tekjur, óskum eftu 2-3
herbergja íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 898 7928.___________
Fyrirtæki óskar eftir 2-3 herb. ibúö í
miðbænum fyrir starfsmann á fimm-
tugsaldri. Góð fyrirframgreiðsla í
boði. Uppl. í síma 896 2482.______
Hjón meö 3 börn óska eftir 4ra her-
bergja eða stærri íbúð í vesturbænum
til leigu í 1 1/2 - 2 ár. Reyklaus og
reglusöm. Uppl. í síma 557 3696._______
Kennari meö tvö böm óskar eftir 2-3
herbergja íbúð, helst í vesturbænum
eða á Seltjamamesi. Upplýsingar í
síma 552 1215 eftir klukkan 18.________
Maöur í góöri stööu óskar eftir 2-3 herb.
íbúð vestan Snorrabrautar. Reglusemi
og skilv. greiðslur. Reyklaus, bamlaus
og engin húsdýr. S. 553 4951, 560 7143.
Maöur í aóöri stööu óskar eftir ein-
staklingsibúð sem fyrst. Góðri um-
gengni, reglusemi og skilvísum gr.
heitið. S. 896 3945 og 5814994.
Reglusöm kona óskar eftir einstakl-
ingsíbúð eða góðu herbergi m/aðg. að
eldhúsi, baði og þvottaaðstöðu, helst
á svæði 107,105 eða 101. S. 554 0694.
Ungan arkitekt vantar leiguhúsnæði
miosvæðis í Reykjavík fra og með
maí/júrú *97. Upplýsingar í síma 551
3759 eftirkl. 18.30.