Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Qupperneq 49
DV LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 dagsönn * Barnakóramót og tónleikar Barnakórar frá Lundarskóla á Akureyri, Barnaskóla Akureyrar og Akureyrarkirkju og kór Borg- arhólsskóla á Húsavík eru á kór- amóti í Þelamerkurskóla í Eyja- firði um helgina. Á sunnudag kl. 16.20 syngja kórarnar nokkur lög, saman og hver í sínu lagi, í Gler- árkirkju á Akureyri. Aðgangur er ókeypis. Ragna sýnir í Gallerí + Ragna Hermannsdóttir mynd- listarmaður opnar sýningu í Gall- erí + við Brekkugötu á Ákureyri á morgun kl. 16 og mun sýningin standa yfir til 20. apríl. Á sýningunni eru þrjár ljós- myndaraðir, landslag, fuglar og eftirmyndir af eftirlíkingum. Guðrún sýnir í Fjarðarnesti Guðrún Ingibjartsdóttir, frá Hesti í Hestfirði við ísafjarðar- djúp, heldur sýningu í Fjarðar- nesti, Bæjarhrauni 4 í Hafnar- firði. Virka daga er opið 7-22, laugardaga 8-22 og sunnudaga 11-22. Tískumyndir frá London Jónas Hallgímsson sýnir þessa dagana tískuljósmyndir frá London í verslun Hans Petersen í Austurveri. Hann verður við- staddur sýninguna í dag kl. 10-14. Kringlukráin Hljómsveitin í hvitum sokkum og Rúnar Þór verða á Kringlukránni í kvöld, Rúnar í Leikstofu. Hljómsveitin verður einnig á kránni annað kvöld. Gaukur á Stöng Hljómsveitin Lekkert leikur órafmagnað gæðarokk (Pink- Floyd o.fl.) á Gauki á Stöng á sunnudagskvöld. Rússneska kvikmyndin í sótt- kvi verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á sunnudag kl. 16. Enskir textar, ókeypis aðgangur. Samkomur Barnabókahátíð Barnabókahátíð verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 14. Fjölþætt dagskrá, allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Nýlistasafn Sólveig Eggertsdóttir og Guð- rún Einarsdóttir opna báðar sýn- ingar í Nýlistasafninu kl. 16 í dag. Opið er alla daga nema mánudaga frá 14 til 18. Kór aldraðra Kór aldraðra heldur í dag kl. 16 tónleika í Hjallakirkju í Kópa- vogi. Stjórnandi er Sigurður Bragason, Jón Sigurðsson leikur á píanó og Þorvaldur Bjömsson á harmóníku. Ragnarök í Norræna húsinu Ragnarök Wagners verður sýnd í Norræna húsinu kl. 15 á sunnudag. Sýnt verður af laserdiski á stómm sjónvarps- skermi með enskum skjátexta. Ókeypis aðgangur. Bíó fyrir börn Þrjár teiknimyndir byggðar á sænskum sögum verða sýndar i Norræna húsinu á sunnudag kl. 14. Allir velkomnir, ókeypis að- gangur. Klassísk menning Félag átjándu aldar fræða held- ur málþing sem ber yfirskriftina Klassísk menning og ritstörf ís- lendinga á 17. og 18. öld, í Þjóðar- bókhlöðunni í dag kl. 13.30-16.30. Hunang og Hebbi Hunang og Herbert Guðmunds- son verða á Langasandi á Akra- nesi í kvöld. Allt að 17 stiga hiti Veðurhorfur á landinu í dag eru þær að um sunnanvert landið verð- ur suðvestan- og vestangola eða kaldi en kaldi eða stinningskaldi norðan til, þokuloft og víða súld suð- vestan- og vestanlands en annars þurrt. Hiti verður víðast 6-17 stig, hlýjast norðaustan- og austanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestangola, skýjað og þokusúld á köflum og hiti 6 til 7 stig. Frá sunnudegi til fimmtudags er gert ráð fyrir suðvestangolu eða kalda, skýjuðu og víða súld eða rign- ingu um vestanvert landið en hæg vestanátt, þurrt og viðast léttskýjað verður um austanvert landið og hiti 1 til 7 stig. Veðríð í dag Sólarlag í Reykjavík: 20.53 Sólarupprás á morgun: 6.03 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.13 Árdegisflóð á morgun: 10.43 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö 8 Akurnes skýjaö 6 Bergstaöir skýjaö 8 Bolungarvík skýjaö 6 Egilsstaöir alskýjaö 4 Keflavíkurflugv. þoka 6 Kirkjubkl. skýjaó 6 Raufarhöfn alskýjað 4 Reykjavík alskýjaö 7 Stórhöfði súld 5 Helsinki slydduél 3 Kaupmannah. skýjaö 7 Ósló hálfskýjað 9 Stokkhólmur snjóél -0 Þórshöfn skýjaö 5 Amsterdam skýjaö 8 Barcelona heióskírt 17 Chicago alskýjað 1 Frankfurt alskýjað 14 Glasgow skúr á síö.kls. 12 Hamborg skúr á síö.kls. 5 London skýjaö 15 Lúxemborg skýjaö 14 Malaga skýjað 18 Mallorca léttskýjaö 18 París léttskýjaö 19 Róm New York skýjaó 4 Orlando léttskýjaö 18 Nuuk Vín léttskýjaö 18 Washington alskýjaö 7 Winnipeg heiöskírt -12 Allabaddarí á Sögu í kvöld Allabaddarí á Hótel Sögu er skemmtidag- skrá með frönsku sniði; tónlist, dansar og spaug sem frábærir listamenn flytja. Kvöld- ið hefst með borðhaldi þar sem áhersla er lögð á hina rómuðu frönsku matargerð. Að því loknu er skemmtidag- ■ skráin og síðan dans- leikur þar sem Aggi Slæ og Tamlasveitin leika. Það eru lands- þekktir söngvarar og Skemmtanir I------------------- skemmtikraftar sem taka flugið til Frakk- lands. Meðal þeirra sem koma fram eru Eg- ill Ólafsson, Sigrún Eva Ármannsdóttir, Rósa Ingólfsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason. Verð á gest er 4.900 kr. og sérstak- ur afsláttur er fyrir hópa, 30 gesti og fleiri. Veitir ekki af matnum Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði. 1 : Umræða um sjálfs- j ímyndina IFrá kl. 10 til 14.30 verður um- ræða um sjálfsímyndina í Safnað- arheimili Dómkirkjunnar, Lækj- argötu 14a. Þá munu sérfræðing- Iar hver á sínu sviði fjalla um sjálfsímyndina í tengslum við fikniefnavandann, sjálfsvíg og samkynhneigð. Reynt verður að skilgreina hugtakið sjálfsímynd og leita svara við spurningum eins og hvort þörf sé á að styrkja sjálfsímyndina, hvað gerist ef sjálfsímyndin sé óljós, hvað hægt sé að gera til að styrkja sjálfs- myndina, hvort sjálfsmynd kvenna sé öðruvísi en karla, Ihvemig vinna megi gegn nei- kvæðum staðalmyndum um sam- kynhneigð og aðra minnihluta- hópa og loks hvað það merki að Guð taki okkur í sátt eins og við erum. Sex framsögumenn verða í umræðunum sem eru öllum opn- ar. Veitingar eru í boði fyrir kr. 500. Samkomur ■---------------------------- Northern Lights Önnur sýning breska leikhóps- ins Northern Lights verður í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 20. Bubbi Morthens tekur þátt . í sýningunni og syngur íjölda laga sinna. Rökkurkórinn Rökkurkórinn úr Skagafirði heldur tónleika i Seltjarnarnes- kirkju í dag kl. 15 og Breiðholts- kirkju í kvöld kl. 21. Á morgun verður kórinn í Hveragerðis- kirkju kl. 15 og í félagsheimilinu Aratungu kl. 21. Þrír einsöngvar- ar syngja með kórnum. Stjórn- andi er Sveinn Árnason. Verða KA-menn Islandsmeistarar? Fjórði leikur KA og Afturelding- ar fer fram á Akureyri í dag klukk- an 16. KA-menn standa betur að vígi þar sem þeir gerðu sér litið fyrir og unnu í Mosfellsbænum á fimmtudagskvöld og fátt myndi gleðja norðanmenn meira en fá bikarinn afhentan á Akureyri í Iþróttir dag. Mosfellsstrákarnir eru þó lík- lega ekki á því að gefa sig og ætla sér áreiðanlega að knýja fram oddaleik sem fer þá fram á þeirra heimavelli. Stemningin i boltanum er nú sem aldrei fyrr og það er óhætt að lofa frábærri skemmtun, hver svo sem úrslitin verða. í dag og á morgun verður leik- ið í deildarbikarnum í knatt- spymu. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 104 11.04.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,280 71,640 70,940 Pund 115,710 116,300 115,430 Kan. dollar . 51,120 51,440 51,840 Dönsk kr. 10,8840 10,9410 10,9930 Norsk kr 10,2350 10,2920 10,5210 Sænsk kr. 9,2750 9,3260 9,4570 Fi. mark 13,8750 13,9570 14,0820 Fra. franki 12,3200 12,3900 12,4330 Belg. franki 2,0087 2,0207 2,0338 Sviss. franki 48,5000 48,7600 48,0200 Holl. gyllini 36,8600 37,0800 37,3200 Þýskt mark 41,4600 41,6700 41,9500 ít. líra 0,04195 0,04221 0,04206 Aust. sch. 5,8870 5,9240 5,9620 Port. escudo 0,4141 0,4167 0,4177 Spá. peseti 0,4904 0,4934 0,4952 Jap. yen 0,56530 0,56870 0,58860 írskt pund 110,340 111,030 112,210 SDR 96,75000 97,33000 98,26000 ECU 80,9300 81,4100 81,4700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.