Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 ® |fyikmyndir STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ I H X DIGITAL Slmi 553 2075 H.K.DV Sýndkl. 4, 6.30,9 og 11.10. HARRISON FORD — BRAD PITT Sýnd kl. 4,50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4.30,6.45,9.05 og 11.30. B.i. 16 ára. GULLBRÁ OG BIRNIRNIR ÞRÍR Sýnd kl. 3. HRíNGJARINN í N©Tr|£)AME Sýnd kl. 3. Sími 551 9000 E N G L I S H A T I E N T w, Hlaut 9 óskars- (, verðlaun, þ.á m. j sem besta myndín THE Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. THE CRUCIBLE Sýndkl. 6.50, 9 og 11.20. 3 :\ i u 3 Star Wars Aðdráttaraflið er enn fyrir hendi og enn er Star Wars serían mesta geimævintýri sem kvikmyndað hefur verið. Glöggir Stjömustríösaðdáendur taka eftir atriðum sem urðu skærum að bráð en hefur nú verið bætt við og þar sem tölvugrafík hefur kom- ið í stað módela. Mikil skemmtun fyrir aila aldurshópa. -HK Innrásin frá Mars ★★★★ Tim Burton sérhæfir sig í endursköpun tímabila og vinnur hér með geim- og skrimslaæði það sem gekk yfir Bandaríkin á 6. ára- tugnum. Handbragð meistarans leynir sér ekki og hápunkturinn er Lisa Maria sem marsbúi í ekta kynbombu-drag-i, sem smyglar sér inn í Hvíta húsiö til að ganga frá forsetahjónunum. -UD Kolya irkiri Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjómmálaá- standinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr jám- greipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej Chalimon í titilhlutverkinu er einstakur og á hann taugar áhorfenda frá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn ★★★★ Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppn- uðu stórmyndir fyrri tima. Anthony Mingella á hrós skilið bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leiksfjóm þar sem skiptingar i tíma em mjög vel útfærðar. -HK Undrið ★★★★ Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt fafli og endurkomu píanósnillings, sem brotnar undan álaginu og eyðir mörgum ámm á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni sem er algjört flak tilfmningalega séð. -HK Leyndarmál og lygar ★★★★ Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skapað sina bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tilfinningar, ákaflega lifandi og skýrar persón- ur sem era túlkaðar af frábæram leikhópi. -HK Kostuleg kvikindi iHrki. Barátta dýragarðsstarfsmanna um tilverarétt dýragarðs. Dýralíf- brandarar era í hverju búri. Dýraverðimir líkjast dýranum sín- um og allir misskilja alla að hætti góðra grínmynda. Dýrin eru dýrslega sæt, leikurinn góður og húmorinn góður. -ÚD Evita ★★★ Ópera Andrew Lloyds Webber nýtur sin vel í meðforum Alan Parkers, hvort sem það eru fámenn sönggatriði eða stór kóratriði og hin glæsilega tónlist og útsjónarsamir textar era í frábærum flutningi leikhóps sem í fyrstu hefði mátt ætla að ætti litið sam- eiginlegt. -HK Málið gegn Larry Flynt ★★★ Myndin segir frá klámkónginum Larry Flynt og baráttu hans fyr- ir réttinum til að klæmast. Woody Harrelson leikur kónginn sjálf- an og Courtney Love Altheu konu hans, og era bæði frábær. Það sem upp úr stendur er lokasenan þar sem allar fegurstu og hátíð- legustu hugmyndir Bandaríkjamanna um frelsi og réttlæti era dregnar niður á plan klámsins. -ÚD Múgsefjun ★★★ Meitlaður texti í einu þekktasta leikriti á þessari öld, í deiglunni, nýtur sín vel í öruggri leikstjórn Nicholas Hytner. Hann fer aldrei út í nein ævintýri í kvikmyndatöku tfl að dreifa athyglinni frá textanum heldur sníður á skynsaman hátt stakk utan um dramað sem mest er í töluðu máli Leikmyndin er drungaleg eins og tU- efhi er til og lýsing í takt við efnið. -HK Star Trek: Fyrstu kynni irki Skemmtileg ævintýramynd þar sem tæknibrellur eru sérlega góð- ar og leikur allur til fyrirmyndar. Sagan sem slík skilur ekki mik- ið eftir sig nema fyrir haröa Star Trek aðdáendur, sem era vist orðnir nokkuð margir hér á landi. -HK Val Kilmer nálgast toppinn Liöin helgi var sú þriöja í röö sem Liar, Liar, mynd Jims Carry, trónir á toppnum yfir best sóttu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum. The Saint fær mjög góöar viötökur og stekkur beint inn í annaö sæti og segir leikstjóri myndarinnar, Robert Evans, aö þaö hljóti aö sýna fram- leiðendum aö kvikmyndir þurfi ekki endilega aö vera haröar og karlmennskulegar til þess aö segja ævintýrasögu. Hann þakkar frægö Vais Kilmer hversu góöar viðtökur myndin fékk og segir aö viðtökur hennar í Evrópu ráöi því hvort ráöist verður í aö gera aöra Saint mynd. Tekjur Heildartekjur 2.(-) The Salnt 16.279 16.279 3.(2) The Devll’s Own 7.0132 9.588 4.(-) The Old Feeling 5.103 5.103 5.(-) Double Team 5.035 5.035 6.(3) Selena 3.456 27.741 7.(5) Jungle 2 Jungle 3.1984 8.046 8.(6) The 6th Man 2.855 8.877 9.(4) Return of the Jedi 2.787 303.411 ÍO.(-) Inventlng the Abbotts 2.301 2.301 11.(8) The English Patlent 2.030 71.058 12.(7) The Power Rangers Movie 1.630 6.234 13.(9) B.A.P.S. 1.604 5.458 14.(11) Sling Blade 1.522 18.260 15.(13) Jerry Maguire 1.244 147.251 16.(10) Prlvate Parts 0,889 39.748 17.(22) Dante’s Peak 0,857 63,096 18.(12) Donnie Brasco 0,785 40,575 19.(60) Beverly Hllls Ninja 0,702 30,017 20.(14) Love Jones 0,665 10,452 Bandaríkjunum aðsókn dagana 4.-6. apríl. Tekjur í milljónum dollara.- I ...TEMPLAR, SIMON TEMPLAR HVERNIG VAR MYNDIN? Spurt á sýningu myndarinn- ar The Devil's Own. Hjalti Lýðsson: Mér fannst hún mjög góö og virkilega spennandi. íris Halldórsdóttir: Hún var frá- bær. Berglind Jónsdóttir: Hún var ýkt geðveik. Brynjar Hartmansson: Ég var ánægður með hana, hún er þroskuð af bandarískri mynd að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.