Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Side 24
28
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRIL 1997
>
'V
V-
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
q\U milli hirr)ins
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Tilboö, tilboö, tilboö.
Mottur og dreglar á 15-50% afsl.
Teppi á prúttmarkaöi/gæðavara.
Málning, 41 dós, verð frá 2.195.
Veggfóður og borðar, allt að 70% afsl.
Metró-Málarinn-Veggfóðrarinn,
Skeifunni 8, s. 568 7171. Opið alla daga
til kl. 21 og Ííka um helgar.
Nýjar vörur á góöu veröi! Filtteppi, 18
litir, verð frá 310 á fm, baðflísar, verð
frá 1.250 á fm, falleg lykkjufeppi (stofu-
teppi), 5 litir, 695 á fm. O.M. Búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
2.800 kr. umf. fólksb. Verðdæmi á
dekkjum: 155x13, 2.925 kr. sólað, 3.900
kr. ný. 10% stgr. afsl. af dekkjum. Hjá
Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777.
Búbót i baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og frystikist-
um. Veitum allt að 1 árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnrétt-
ingar,!Og fataskápar eftir þínum ósk-
um. íslensk framl. Opið 9-18. SS-inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Furuhurðir
í sumarbústaðinn.
Lágt verð - góð vara.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Gólfdúkur 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup.
Rýmingarsala.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Panasonic 350 GSM-sími til sölu.
Léttur, nettin- og einfaldur í notkun.
Gott staðgreiðsluverð í dag.
Upplýsingar í síma 893 6769. Alh.
Parket
í sumarbústaðinn. Verð frá kr. 1.780
m2. Hvar færðu ódýrara parket?
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
STOPP STOPP STOPP. Fyrir 750 kr.
færð þú 1 lítra af sterkum, ísköldum
og svalandi í Sundanesti, veitingasal
við Sæbraut.__________________________
Sturtuklefar, stálvaskar, hitast. blt.
Flísar frá kr. 1.180, WC frá kr. 12.340.
Baðinnréttingar, handlaugar, baðkör.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Víkingagólf.
Níðsterkt parketlíki. Þolir pinnahæla
og sígarettuglóð. Verð frá 1.780 pr. m2.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Lítil Candy-þvottavél, sem tekur 3 kg,
vatnsrúm, 180x200 cm, til sölu.
Upplýsingar í síma 5813429.___________
Motorola - GSM 7500, nýlegur, vel með
farinn. Aukabatterí og nýtt hleðslu-
tæki. Verð 25 þ. Uppl í síma 897 3519.
Sky videocrypt afruglari og SR-700
Echostar móttakari. Upplýsingar í
síma 564 4568.
STOPP. Einn lítri af sterkum, ísköld-
um og svalandi á 750 kr. í Sunda-
nesti, veitingasal við Sæbraut.
Motorola GSM-sími til sölu. Uppl. í
síma 896 8328.
\\ Fyrir skrifstofuna
Nýlegt skilrúm, sægrænt, einn fleki
með beygju, til sölu. Gott verð. Uppl.
í síma 544 8800 frá kl. 9-17.
<|P Fyrirtæki
Kaffi- og matsölustaöur á góöum staö
í Skeifúnni til sölu, býður upp á mikla
möguleika, léttvínsleyfi. Mjög gott
verð og kjör í boði ef samið er strax.
Uppl. í síma 893 2253 eða 565 5216.
Viltu starfa sjálfstætt? Ertu góður sölu-
maður og skipuleggjandi? Til sölu er
vaxandi fyrirtælu í kökubakstri.
Möguleiki á yfirtöku lána. Uppl. hjá
Hóli - fyrirtækjasölu, s. 551 9400.____
Einn þekktasti skyndibitastaöur borgar-
innar til sölu. Möguleiki á að taka
bíl eða íbúð upp í kaupin. Uppl. hjá
Firmasölunni, Ámúla 20, s. 568 3040,
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Einnig óskum við eftir fyrirtækjum á
skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti
50b, sími 5519400.
Hljóðfæri
Til sölu ódýr gítar í góöu standi, alls
kyns fylgihlutir fylgja. Uppl. í síma
477 1631 og 896 6424
Hljómtæki
Tveir Tecnichs SL 1200 plötuspilarar til
sölu. Skipti á skellinöðru koma til
greina. Upplýsingar í síma 551 1073
eftir kl. 15.
Bílgræjur til sölu, 10 diska Sanyo geisla-
spilar með útvarpi og kassettutæki.
Selst á 37 þús. Uppl. í síma 426 8325.
Bassamagnari til sölu.
Upplýsingar í síma 898 1776.
Óskastkeypt
Flóamarkaöurinn 904-1222! Keyptu og
seldu á einfaldan og þægil. hátt. Þú
hringir, hlustar á auglýsingar eða lest
inn þína eigin og málið er leyst! 39.90.
Hjónarúm, klarínett (svart leöur) og
Casio-hljóðfæri. Vantar hjónarúm m.
góðri dýnu, vel með farið klarínett og
Casio-blásturshljóðfæri. S. 5611525.
Kaupi kompudót, allt kemur til greina
sem fyrirfínnst á háaloftum, geymsl-
um, skápum og skúffúm. Geymið aug-
lýsinguna. Uppl. í síma 852 9710.______
Kaupi Play station, Sega og Super
Nintendo leiki og tölvur. Allar vinyl-
plötur með 50% afsl. Videosafnarinn,
Ingólfsstræti 2, sími 552 5850.
Óska eftir vel meö farinni video-mynda-
vél í skiptum fyrir ónotaðan íslenskan
söguatlas. Upplýsingar í síma 587 9386
eftir kl. 18.
Hjá okkur er veröiö svo hagstætt.
Mótatimbur: Ix6”-2x9”, grindarefni,
margar gerðir, utanhússklæðning,
kúpt og bandsöguð, bæði gagnvarin
og ekki. Spónaplötur, MDF-plötur,
hillueftii, tjörutex, krossv., margar
þykktir og gerðir, steinullareinangr-
un, gluggaefni, sóípallaefni, girðingar
(allt gagnvarið). Allt festingarefni.
Ath., kaupið á gamla verðinu áður en
til verulegrar hækkunar kemur.
VisaÆuro, 12-36 mánaða. Smiðsbúð,
Garðabæ, s. 565 6300, fax. 565 6306.
Útdrepnir stálbitar til Ioftaundirsláttar
til sölu. Upplýsingar í síma 576 4075,
852 8458 og e.kl. 18 í síma 554 2257.
□
lllllllll aal
Tölvur
Nýjar vörur!!!
TX móðurborð og tölvumar nýkomið.
• 200 + TX tölva með öllu..frá 149.000.
• TX móðurb. 512 K Cache.......18.500.
• Intel Pentium 133 MHz........16.500.
• S3 Virge 3D 4 Mb, aðeins.....10.900.
• VX móðurb. 512 K Cache.......12.500.
• Útseld vinna......aðeins 2.450 m/vsk.
Erum á vefnum með verðlista.
http'7/www.treknet.is/frontur.
Opið mán. til fóst. 10-18. Laug. 12-18.
Frontiu-, Langholtsv. 115, s. 568 1616.
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Vantar alltaf PC-tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh-tölvur.
Ekki er hægt að verðm. tölvur í síma.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Ódýrar tölvuviögerðir.
• T.d. uppfærsla á 286 í Pentium 133
MHz, frá kr. 38.000.
• Módem frá kr. 9.500.
• 12xgeisla(}rif frá kr. 12.500 o.fl, o.fl.
Tæknitorg, Armúla 29, sími 568 4747.
Macintosh, PC- & Power Computing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Til sölu Sega Saturn meö tveimur stýri-
pinnum (1 3D control pad), ásamt 8
leikjum. Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 478 2231, Jói.
Tulip Pentium 75 MHz, geisladr.,
hljóðk., 850 mb harður diskur, 8 mb
minni, lyklab. og mús, Windows ‘95
og hátal. S. 565 1034. Sonja.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kk 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Bamagæsla
Barngóö manneskja óskst í Smárahv.
eða nágr., ekki yngri en 15 ára, til að
gæta 10 mán. drengs ásamt 7 ára bróð-
ur hálfan daginn. S. 564 1136 e. kl. 18.
Dýrahald
Loönir og bliöir kettlingar til sölu,
móðirin norskur skógarköttur,
faðirinn silfurpersi, mjög þrifnir. Til-
búnir eftir viku. Uppl. í s. 551 3732.
_____________________Húsgogn
4 vandaöar Ikea-bókahillur, mahóní-
brúnar, ca 190x90 cm, vel m/famar, á
ca 30 þús. (kosta nýjar rúml. 40 þ.) og
2 sæta dökkgrænn Habitat-sófí, á ca
15-18 þús. S. 544 8800 frá kl. 9-17,
Norskt bólstraö garðstofusett til sölu.
Selst á hálfvirði. Sem nýtt. Uppl. í
síma 554 4625.
Til sölu amerískur svefnsófi. Fæst á
góðu verði. Upplýs. í síma 588 4441
eftir klukkan 18.
2 stólar, sófaborö og 2 hátalarar til sölu.
Upplýsingar í síma 586 1719 e.kl. 18.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. sjónvörp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit-
sýn, Borgartúni 29, s. 5527095/5627474.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur, fær-
um kvikmyndafilmur á myndbönd.
Leigjum tökuvélar og sjónvörp.
Hljóðriti, sími 568 0733.
-
MÓNUSTA
+/+ BókhaM
Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö,
launaútreikningur og ráðgjöf.
Mikil reynsla og persónuleg þjónusta.
AB-bókhald, Grensásvegi 16,
sími 553 5500 eða 588 9550.
Bólstmn
Klæðum og gerum viö húsgögn. Framl. sófasett og homsófa. Gerum verðtil- boð. Vönduð vinna. H.G. bólstran, Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.
Garðyrkja
i rjaKiippmgar, nusayraaDurour. iök au mér að-klippa og grisja tré og runna. Sanngjamt verð. Láttu fagmann vinna verkið. S. 551 6747 eða 897 1792.
Hreingemingar
B.G. Pjónustan ehf, sími 577 1550.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
hreingemingar, flutningsþrif, stór-
hreingemingar, veggja- og loftþrif,
gluggaþvottur, sorpgeymsluhreinsun,
þjónusta fypr húsfélög, heimili og
fyrirtæki. Ódýr, góð og traust
þjónusta. Föst verðtilboð.
Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grann-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Spákonur
Sjöfn spákona - spámiðill. Skyggnist í
kúlu, kristal, spáspil og kamb. Spá-
miðill m. aðstoð að handan. Símaspá-
dómar hérl. og erl, S. 553 1499. Sjöfn.
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732, Stella._______________
Spásíminn 904 1414.
Fáðu nákvæma spá um hvað dagurinn
í dag, eða morgundagurinn ber í
skauti sér í síma 904 1414 (39,90 mín.)
0 Þjónusta
Pottaplöntuþjónusta. Tek að mér um-
pottun, snyrtingu og eftirlit með
pottaplöntum í fyrirtækjum og á
heimilum, annast einnig innkaup og
uppröðun nýrra plantna. Hef menntun
og reynslu. Áuður, s. 565 1029._________
England - ísland. Viltu kaupa millihða
laust beint frá Englandi og spara stór-
pening? Aðstoðum fyrirtæki við að
finna vörar ódýrt. S. 0044 1883 744704.
Trésmiður. Parketlagnir, parketslípun,
upps. á innrétt., hurðum, gluggum og
milliveggjum o.fl. o.fl. Tilb.-tímav. S.
898 3104, símb. 842 3104._______________
Trésmíði, uppsetningar, breytingar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi
og hurðir. Gerum upp íbúðir. Gluggar
og glerísetn. S. 554 4518 og 898 7222.
Tveir samhentir húsasmiðir geta bætt
við sig verkefnum, úti eða inni, tilboð
eða tímavinna. Vinnus. 854 5513,
heimas. 554 5439.
Verktak hf., s. 568 2121. Fyrirtæki fag-
manna. Alhliða viðgerðir utanhúss,
s.s steypuviðgerðir, lekaþéttingar,
trésmíðar, móðuhreinsun gleija._________
Múrverk-flísalagnir.
Viðgerðir, steypa, breytingar.
Uppl. í síma 557 1723 eða 897 9275.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Geram
tilboð. Sími 896 0211.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Núpá, Snæfellsnesi. Það verður líflegt
i Núpánni í sumar, lax- og silungs-
veiði, 3 stangir leyfðar í ánni, veiði-
hús. Bókanir í síma 435 6657. Svanur.
Svínafossá á Skógarströnd. Þar er líf-
leg lax- og silungsveiði með góðu
veiðihúsi. ,Bókanir og nánari upplýs-
ingar hjá Ásgeiri í s. 567 2326.
Maökar til sölu á Reynisvatni. Uppl. í
síma 854 3789 og 898 2898.
'bf- Hestamennska
Gæöingakeppni: Opna árlega Sjóvár-
Almennra mótið verður haldið í
Stykkishólmi laugard. 19. apríl nk.
Keppnisgr. A-fl, B-fl, barnafl., ungl-
ingafl., 150 m skeið og gæðingatölt.
Skráning í síma 438 1213. Síðasti
skráningardagur er fim. 17. apríl.
Gjald kr. 500 á skráningu. Hörður
(hestafl.) kemur úr Reykjavík. Lalli
og co (hestafl.) koma utan af Nesi.
Hesteigendafélag Stykkishólms.
Haröarfélagar. Vetrarleikar Harðar
sem halda átti 19. apríl verða felldir
niður en um leið viljum við minna á
firmakeppni félagsins sem verður
fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn
fyrsta, á Varmárbökkum. Mætum
hress og kát. Stjómin.
Fákur - töltkeppni. Opið töltmót verður
haldið á Hvammsvelli fóstudaginn
18.4. kl. 20. Einn flokkur. Skráning í
félagsheimili samdægurs kl. 16-18.
Fákur - unghross í tamnlngu. Auðveld
keppni á 5 v. hrossum, fæddum ‘92,
fóstudaginn 18.4. kl. 18, skráning
samdægurs kl. 16 í félagsheimilinu.
Myndbandiö Stóöhestar á fjórðungs-
mótinu á Hellu 1996 er nú fáanlegt.
Póstsendum um land allt. Hestamað-
urinn, Ármúla 38, Rvík, s. 588 1818.
A Útilegubúnaður
Fellitjald frá Tjaldborg og Söguatlas
til sölu. Uppl. í síma 565 4107 e.lu. 16.
BÍLAR,
FARARTJ&KI,
VINNUVÉLAR O.FL,
|> Bátar
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
562 4923, Guöjón Hansson. Lancer.
Hjálpa til við endum. ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923 og 852 3634.___________
AKÖ-akstur og kennsla-ökuskóli-AKÖ.
Ef þú vilt læra á bíl og vanda þig þá
vil ég gjaman kenna þér. Hringdu í
síma 567 5082/892 3956. Einar Ingþór.
Ökuskóli Halldórs. Sérh. bifhjóla-
kennsla. Tilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. Aðstoð við endunýj-
un ökurétttinda. S. 557 7160,852 1980.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
X) Fyrir veiðimenn
Stangaveiöimenn, ath.
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst í
Laugardalshöllinni 16. apríl kl. 20 síð-
degis. Kennt verður 16., 17., 18., 21.
og 22. apríl. Við leggjum til stangir.
K.K.R. og kastnefndimar._____________
4 og 5 daga stangaveiöiferöir til Suöur-
Grænlands í ágúst og sept. Mjög hag-
stætt verð. Uppl. hjá ferðaskrifstofu
Guðmundar Jónassonar, s. 5111515.
Skipamiölunin Bátar og kvóti. Til sölu
afturbyggður 30 brl stálbátur, með 260
ha Volvo Penta vél, selst án veiðih.,
18 tonna álbátur, vél 185 ha Mermaid,
selst með veiðih., 11 brl stálbátur,
smíðaður 1987, selst með veiðih., 6,3
tonna aflahámark á 185 kr. Glæsilegur
Sómi 800, handfæri, einn alöflugasti,
ca 100 tonna aflahámark. Færeyingur,
ca 25 tonna aflahámark. 15 brl trébát-
ur til leigu eða sölu. Höfum leigjanda
að góðum handfærabáti, réttindamað-
ur með mikla reynslu. Óskast: 150-300
tonna stálskip, með eða án veiðiheim-
ilda. Vantar 15-25 tonna stálbát með
veiðiheimild, staðgreiðsla í boði.
Vantar lireldingarbáta (hraðfiski-) á
skrá. Nánari uppl. gefa sölumenn.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
löggilt skipasala, Síðumúla 33, 3. hæð,
sími 568 3330, fax 568 3331.
Intemet: skip@vortex.is
Til sölu:
• Skel 26 m/29,5 t. þorskaflahámarki.
• Skel 26 m/25 t. þorskaflahámarki.
• Endumýjunarréttur, 150-170 rúmm.
• Aflahlutdeild í stóra kerfinu.
Höfum kaupendur að krókaleyfis- og
þorskaflahámarksbátum.
Skipasalan Bátar og búnaður,
sími 562 2554. Kvótaskrá á Intemeti
www.kvoti.is
Kvótasalan ehf.,
sími 555 4300,
fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
Bátavél óskast.
Ford Meteor, 50 hö., óskast. Uppl. í
síma 483 4611 eða 483 4238. Eggert.
Óska eftir aö kaupa netaspil
(sjóvélaspil) fyrir trillubát.
Upplýsingar í síma 565 0910.
V_______________ Bílamálun
Bílamálun og réttingar.
Gerum föst verðtílboð. Visa - Euro
raðgreiðsla. Bílaverk, Dalshraun 22,
220 Hafnarfirði. S. 565 0708.