Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1997, Síða 26
**30 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRIL 1997 DV 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu nv >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upþtöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^7 Þú hringir í stma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvfsunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. *7 Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vélsleðar Hiálmar. Eigum til lokaða AGV-hjálma á frá- bæru verði. Verð frá kr. 8.720. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Belti, reimar, skíði, plast undir skíði og meiðar á flestar gerðir vélsleða. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði. 216 fm húsnæði við Trönuhraun, stór- ar innkeyrsludyr og góð lóð. Sann- gjöm leiga. Uppl. í síma 565 1144,_____ Skrifstofuherbergi til leigu. Snyrtilegt og á góðum stað. Uppl. gefúr Þór. S. 553 8640 virka daga frá kl. 8 til 18. Viðbygg ehf. óskar eftir taka á leigu rúmgoðan bflskúr eða lítið iðnaðar- húsnæði á 1. hæð. Uppl. í síma 557 2144/897 4546. I@l Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla á jarðhæð - upphitað. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vöm- lagera, bfla, tjaldvagna o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. /hLLEIGlX Húsnæðiíboði Herbergi til leigu f Hlíðunum. Leigist aðeins reyklausum og reglu- sömum. Aðgangur að baði og eldhúsi. S. 552 5098 milli kl. 17og20. Davíö og Goliat-búslóöaflutningar. Emm tveir menn á stórum sendibfl. Einfalt gjald. Pantanir í síma 892 8856. Hús í Garðabæ til leigu í júní og júlí (2 mán.). Uppl. í síma 565 9362 eftir kl. 18. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. fH Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2, hæð, s. 511 2700.______ Svövu og Hönnu vantar samastaö í maí, júní og júlí. Stúdíó- eða 2ja herb. íbúð á 101 svæðinu sem kostaði 25-30 þúsund væri afar heppilegur kostur. Þannig að ef þú ert á faraldsfæti og ert með tóma íbúð á þessu tímabih handa okkur, hringdu í Svövu í síma 554 4409. Takk, takk, takk.___________ 4 herb. íbúð óskast á svæði 101 eða 107. Skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Hafirðu húsnæði fyrir okkur þá hafðu samband í síma 431 5600 á skrifstofutíma._______________________ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Óska eftir 4ra herbergja ibúð miösvæö- is í Reykjavík, til lengri eða skemmri tíma frá og með 1. júní. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 557 7781 eða 554 0798 eftir kl. 16. 3-4 herb. ibúö óskast. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 896 6366, Grétar._____________________ 3-4 herbergja íbúð óskast, helst mið- svæðis. Meðmæli ef óskað er. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 5812210 eða 898 8793. Einstaklings- eða lítil 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 588 1939.____________ Maöur í góðri stöðu óskar eftir 2-3 herb. íbúð vestan Snorrabrautar. Reglusemi og skilv. greiðslur. Reyklaus, bamlaus og engin húsdýr. S. 553 4951,560 7143. Mæögin óska eftir 2-4 herbergja ibúð á leigu á svæði 101 til 108. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 80841._________________ Tvítugt reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð í Ósló frá maí-sept. ‘97. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 898 1776.________________ Óskum eftir að taka á leigu rúmgóðan bflskúr eða sambærfl. aostöðu undir lager. Þrifaleg starfsemi. Þarf að vera vatn, hiti og rafmagn. S. 562 6585. Róleg, eldri kona óskar eftir Iftilli ibúð til leigu í 1 ár. Uppl. í síma 555 1640. Sumarbústaðir Tilsniðið efni í sumarhús á gamla verð- inu. Eigum til efni í 2 sumarhús, 50 fm með 22 fin svefhplássi á aðeins 730 þús. Efnið og vinna er sem hér segir: teikning, dregarar, 6x8, gólfbitar, 2x6 teknir á lengd, grind, 45x120, söguð á lengd og samannegld m/9 mm kross- viði. Gluggar og hurðir, kúpt klæðn- ing, þakklæðning, 1x6, sperrur, 2x6, teknar á lengd. Þessi hús geta verið tfl afhendingar ca 1.5. ‘97. Greiðslur samkomulag. Smiðsbúð, Garðabæ, sími 565 6300, fax 565 6306. Sumarbústaöaeigendur. Þarftu að selja - viltu kaupa? Aukablað um sumarhús fylgir DV miðvikudaginn 26. aprfl nk. Raðauglýsingar á hagstæðu verði. Nánari upplýsingar gefur Gústaf Kristinsson í síma 550 5731. Þarftu aö selja - viltu kaupa? Aukablað um sumarhús fylgir DV miðvikudaginn 26. aprfl nk. Tilvalinn miðill til að koma óskum sínum á framfæri. Nánari upplýsingar gefur Gústaf Kristinsson í síma 550 5731. 4 manna reglusöm fjölskylda vill leigja sumarbústað með heitum potti og sjónvarpi, á tímabilinu frá 18/4 til 25/4. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. # Atvinna í boði Góðar tekjur, góður félagsskapur. Ósk- um eftir traustu fólki um alít land til að selja vandaðar belgískar húð- og förðunarvörur. Enginn stofnk. Undir- búningsnámsk. og þjálfún. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tflvnr. 60155. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Alvöru barþjónar og gengilbeinur (aldur 20-28 ára), lausar stöður á Glaumbar, Tryggvagötu 20. Sýnið ykkur á milli kl. 16 og 20 miðvikud. 16. aprfl. Auglýsingasala o.fl. Framtíðarstarf. Óska eftir sölumanni/konu. Góð sölu- laun - spennandi verkefni. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20002. Matreiðslumaður óskast til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Veit- ingahúsið Askur, Suðurlandsbraut 4. Starfsmann vantar á sima milli kl. 17 og 21. Verður að hafa góða símarödd og áhuga á samskiptum við fólk. Hestía ullarvörur, sími 561 7555. Starfsmenn óskast á hjólbarðaverk- stæði. Uppl. veitir Kristján, ekki í síma. Kaldasel ehf., Skipholti 11-13, Brautarholtsmegin. Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt símasölufólk á kvöldin og um helgar. Góð verkefni fyrir alla, 18 ára og eldri. Sími 562 5238 milli kl. 17 og 22. Gröfumaður. Óska að ráða vanan gröfumann á traktorsgröfu. Uppl. í síma 892 8340. Hellulagnir. Fólk með reynslu við hellulagnir óskast strax. Uppl. í síma 892 8340. Vantar rafiðnaðarnema úr arunndeild af höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 4212136 og 4215136 eða 893 4023. Vanur maöur óskast á hjólbarðaverk- stæði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80680. Óska eftir ábyrgu fólki í dreifingu á höfúðborgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20016. Óskum eftir að ráöa smiði vana mótauppslætti. Upplýsingar í símum 896 4616 og 897 3688. Loftpressumann. Vanan mann vantar á traktorspressu. Uppl. í síma 562 3070. Múrarar. Óskum eftir að ráða múrara í vinnu. Uppl. i síma 897 1989. Óska eftir vönum vélamanni á belta- gröfu. Uppl. í síma 565 0877. Smáauglýsingar 550 5000 1Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kh 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Rómeó & Júlia. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 1.500 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 20. Erótískar videomyndir, blöð, tölvu- diskar, sexí undirföt, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Brandaralínan 904-1030! Langar þig að heyra einn góðan ljósku- eða mömmu- brandara? Lumar þú kannski á ein- um? Sími 904-10301(39.90 mín). EINKAMÁL mmmmmsm.; w m i .■■■ f/ Einkamál Halló. sem ég talaði við í 10 mín. á flugv. í Stokkh. 10 mín. áður en þú flaugst. Flugið fór kl. 13.05 þann 31. des. ‘96. Ég var norskur með dökkt hár. Hringdu í s. 0047 51547800. Þeir sem þekkja hana komi þessu til skila. 904 1100 Bláa línan. Stelpur! Þið hring- ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustað og veljið þann eina rétta. Einfalt! Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín. 904 1400 Klúbburinn. Vertu með í Klúbbnum, fúllt af spennandi, hressu og lifandi fólki allan sólarbringinn. Hringdu í 904 1666. 39.90 mín. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með þvi að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. Date-Línan 905 2020. Fyrir fólk í leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni. 905 2020 Alvöru Date-lína. (66.50 mín.) Rómantiska línan 904-1444! Nýtt! Nýtt! Persónuleikapróf f. ástar- og kynlínð á Rómantísku línunni, auk þess gamla góða stefnumótalínan. 39,90 mín. Símastefnumótið 904 1895. Hjónaband eða villt ævintýri? Og allt þar á milli. Þitt er valið. Raddleynd í boði. 39,90 mínútan. MYNDASMÁ- auglysingar Allttilsölu Tómstundahúsið. Frábærar þýskar álfelgur. Gott verð og gæði. Upplýsingar í síma 588 1901. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. AÐEINS BETRI! Víngerðarefni í hæsta gæðaflokki. 4 og 7 daga vín ásamt frábærum vínþrúgum. Póstsendum um land allt. Fagleg þjónusta. Vín hússins, Ármúla 23, s, 533 3070, fax 533 3071. f/ Einkamál Njóítu þess með mér... Þú lokar augunum ég snerti þig ég gæli við þig... en bara þegar þú ert einn. Ég heiti Nína. Síminn hjá mér er 905 2000 (kr. 66,50 mín). Taktu af skarið, hringdu, síminn er 904 1100. Suss... f )í við skulum h eiga Ijúfar Á stundir saman... 2555 fr Ást og erótík. 66,50 mín. Nýtt efni - nýr lesari. Hringdu í suna 904 1099.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.