Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Page 8
3 sælkerínn LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 UV I Séra Pétur Þorsteinsson, prestur í Óháða söfnuðinum í Reykjavík, er sælkerinn að þessu sinni. Hann er sannkallaður sælkeri og hefur yndi af því að búa til og ekki síður að snæða góðan mat. Þegar haft var samband við hann kom fyrst upp í huga hans ungverskt gúllas sem boðið hefur verið upp á í svokall- aðri „gúllasguðþjónustu" í söfnuð- inum. Heiðiminn af þeim rétti á org- anisti kirkjunnar, Pétur Máté. „Orðið gúllas er í upphafi ung- verskt og þýðir niðurbrytjað nauta- kjöt. Við íslendingar forsteikjum það yfirleitt og gerum það svolítið seigt undir tönn. Pétur gerir þetta hins vegar að hætti mömmu gömlu því er ekki alltaf best að borða hjá mömmu? Hann setur kjötið í pott með íslensku smjöri, yfir vægum hita á pönnunni. Setur síðan mikið af lauk og papriku. Kemur svo með sérstakt krydd frá móður sinni í Ungverjalandi sem hann hefur ekki viljað segja okkur hvað er í. Lætur þetta malla í dágóða stund,“ segir Pétur. Hann vill ekki gefa lesendum upp ná- kvæma upp- skrift heldur hvetur * Sh. þá til að mæta í næstu „gúllasguð- 1|| þjónustu" i Óháða söfnuð- %ík. inum sem verður p, 22. júní næstkom- andi. Öðruvísi geti þeir ekki komist að því síðar. Kannski eins gott því gúllas er þungur matur sem grar þarf tíma til að [^13 komast í gegn,“ p7vl(Q| segir Pétur. Rjómatertan ÆjW sem Pétri líst alltaf jjr^. ■ •: best á er r. " <st *> ■ s J með gamla, góða nH áP botn- M inum með \M blönduðuð ávöxtum ÉgF og rjóma á milli. Gott . sé að bleyta botnana að # ofan með vökvanum úr 'Ímr ávaxtadósinni og smyrja f rjóma ofan á. W En sem fyrr gefur Pétur ekki upp nákvæma uppskrift heldur hvetur lesendur til að mæta i rjóma- tertukaffið í haust. -em/bjb 2 dl rifinn ostur ^ ió' söltuðu vatni, geymið kraftinn og haldiö kálinu heitu undir loki. Bræðið 1 msk. af smjöri og hrærið saman hveiti á vægum hita. Bætið blómkálskrafti og ijóma saman við og búið til sósu, ekki of þykka. Sjóð- ið í nokkrar mínútur. Lækkið hit- ann og hrærið 1 dl af mildum, rifn- um osti út í og smakkið til með kryddi. Leggið blómkálið í eldfast mót og hellið ostasósunni yfir og dreifið því sem eftir er af rifna ost- inum yfir. Leggið nokkrar smjör- klípur yfir réttinn og gratinerið við mikinn yfirhita þar til osturinn hef- ur bráðnaö. Ristið beikonskífúmar stökkar og myljið þær yfir blómká- lið. Berið fram með brauði. Sr. Pétur Þorsteinsson með rjómatertuna á boln- um, uppáhaldseftirrétt- inn. j DV-mynd GVA J matgæðingur vikunnar Grillpinnar eru vinsæl- ir en í þá er hægt að nota margvíslegt kjöt og græn- meti. Lifur er óvenjuleg á grillið en það sakar ekki að prófa. 400 g lifur 150 g beikon 200 g grillpylsur 2 tómatar nokkur fersk salvíublöð eða 4 stórar grænar eða rauðar paprikur 1 dl tómatdjús eða kjötsoð salt pipar 2 laukar 250 g hakk Vt- 1 hvítlauksgeiri 3 msk. smjör steinseija, rasp eða rifrnn ostur ____ Skolið og hreinsið paprik- KX una. Skerið lok af HfekLN. endanum eða af ] annarri hliðinni. /\ Sjóðið paprikuna J I í fimm mínútur í WfJJ léttsöltu vatni. Bjf J Svissið laukinn, Wúj kjötið og hvitlauk- Wr inn í 12 msk. smjöri. Hrærið blöndunni saman og bætið við buljong, kryddi og finklipptri steinselju. Látið sjóða í nokkrar mínútur. Fyllið paprikum- ar með kjötinu og leggið lokið á. Leggið paprikumar í vel smurt eldfast mót með örlitlum krafti eða \ tómatsafa í botn- Dreypið Matgæðingur vikunnar er Hafn- firðingurinn og tölvunarfræðing- urinn Sigfús Magnússon. Upp- skriftin sem hann gefur les- ; endum er talsvert notuð á • ' hans heimili og þykir góð. Erfitt er að segja til um hvaðan hún kemur - sennilega hefur hún þróast úr einhverjum öðrum rétti. 4 svínakótilettur salt pipar olía til steikingar 150 g litlir sveppir 6 hvitlauksgeirar 1,5-2 dl rjómi 1,5-2 dl hálfþurrt hvitvin svínakj ötsteningur 1. Kryddið kótiletturnar \ með pipar og snöggsteikið \íif>; á pönnu i oliu. Setjið \U sneiðarnar í eldfast form VHj og saltið. \'CT 2. Brúniö sveppina og hvít- NS laukinn á pönnunni og setjið í v formið. 3. Hellið rjómanum og hvítvíninu á pönnuna og sjóðið saman. Bragðbætið \\ með svínakjötsten- \ ingnum. Hellið sós- / t / \ unni í formið. J / \ j 4. Setjið álpappír yfir formið og bakið í ofni við 175 gráður í 35-40 \ mín. \ 5. Að bökunartíma liðnum \wj er gott að þykkja sósuna ei- \í lítið í potti með sósujafnara. \|H þurrkuð salvía grillsósa % tsk. salt nýmalaður svartur pipar á hnífsoddi paprikukrydd á hnífsoddi 2 msk. olía safi úr hálfri sítrónu Fjarlægið himnuna af lifrinni og skerið hana í bita. Skiptið tómötunum í tvennt. Rúllið saman beikon- skífunum og skerið pylsurnar í bita. Þræðið lifur, beikon og pylsu á grillpinna með salvíublöðunum inni á milli. Setjið tómatinn síðast á. Ef þurrkuð salvía er not- uð er hún sett út í grillsósuna. Allt hrá- efniö á pinnanum er penslað með grillsó- sunni. Grillað á kola- grilli og snúiö margoft á meðan og penslað nokkrum sinnum. -em JV ] mum. Ég J\ smjöri yfir og Wk IJ steikið paprik- WrJ J umar í ofninum W// þar til þær eru W// mjúkar. Berið ■•Wr fram með brauði og salati. Einnig er hægt að fylla paprikumar með hrísgrjón- um og alls kyns grænmeti og krydda með basiliku, salti og pipar. -em Borið fram með pönnusteikt- 'O um kartöflum, soðnum belgja- ^ baunum, soðnu blómkáli og góðu hvítvini. Sigfús skorar á frænda sinn, Ás- bjöm Sigfússon lækni. Matgæóingur vikunnar er Hafn- firöingurinn og tölvunarfræöing- urinn Sigfús Magnússon. Sára Pétur Þorsteinsson í Óháða söfnuðinum: Ungverskt gúllas og randabrauð hvernig matreiða eigi gúllasið. Með því að smakka það muni hver og einn mynda sér skoðun á hvemig mamma eigi að matreiða réttinn. Einnig muni fólk fá sannkallaða matarást á söfnuðinum! Rjómatertukaffi Rjómatertur, sem Pétur kallar randabrauð, em einnig í miklu upp- áhaldi hjá honum. Tvisvar á ári stendur kvenfélag safnaðarins fyrir rjómatertukaffi að lokinni messu. Þar eru á boðstólum ekta rjómatert- ur. Næsta tertukaffi er 12. október. „Þetta er hinn hagstæðasti eftir- réttur á eftir gúllasinu þó hann sé ekki fyrr en nokkrum mánuðum Blómkál í ostasósu Blómkál í ostasósu er gott með- læti en einnig er hægt að borða rétt- inn eintóman með brauði. 1 stórt blómkálshöfuð edik salt pipar múskat 2 msk. smjör 1 msk. hveiti 2 dl grænmetiskraftur 2 dl rjómi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.