Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 13
Meölimir Motley Crue með kruml- urnar í steypunni. Frá vinstri eru þaö Mick Mars, Tommy Lee, Nikki Sixx og Vince Neil. Símamyndir Reuter töffarar í steypu - Pamela mættí á staðinn Rokkhljómsveitin Motley Crae varð þess heiðurs aðnjótandi í vik- unni að fá lófaför sín steypt í Rokk- aragötuna í Hollywood, þar sem allar helstu rokkstjömur sögunnar hafa skilið eftir sig fíngrafór. Athöfnin fór fram með pomp og prakt í hljómplötuversluninni Guitar Centre. Fjöldi aðdáenda mætti auk helstu ættingja og vina hljómsveitarmeðlima. Fyrram Playboy-stúlkur voru þar áberandi enda era þrír meðlimir með slíkar gellur upp á arma. Þekktust þeirra er að sjálfsögðu Pamela Anderson, eiginkona trommuleikarans Tommy Lee, sem var Frú Febrúar 1990 í Playboy. Hinar eru Donna D’Errico, Frú September 1995 og kona bassaleikarans Nikki Sixx, og Heidi Mark, Frú Júlí 1995 og kærasta söngvarans Vince Neil. Hljómsveitin er í óðaönn að ganga frá nýrri hljómplötu sem væntanleg er á markað í næsta mánuði. Platan nefiiist því yndis- lega nafhi Live Swine! Aðdáendur bíða spenntir því litið hefur heyrst frá hljómsveitinni sem á sér litla 17 ára sögu. Pamela mætti aö sjálfsögðu meö þann stutta, Brandon Thomas Lee, svo hann gæti fagnaö með pabba gamla. Þaö leynir sér ekki aö móöurhlutverkiö á vel viö Pamelu. Hitastýrð blöndunartæki fyrir baðkör og sturtur frá FM. Mattsson, Mora, Svíþjóð Mánud. -föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.