Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Side 27
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 27 Söngskólinn í Reykjavík er í óða- önn að útskrifa nemendur sína eftir veturinn. Ungir og efnilegir söngv- arar luku 8. stiginu í vikunni með því að halda útskriftartónleika í ís- lensku óperunni. Náminu er hvergi nærri lokið. Við tekur framhalds- menntun annað hvort í kennslu eða söng, hér á landi sem erlendis. Að þessu sinni kláruðu 8. stigið nemendur sem eiga stórsöngvara fyrir nána ættingja. Nægir að nefna menn eins og Kristján Jóhannsson, Garðar Cortes og Magnús Jónsson. Fyrra kvöldið sungu þau Andrés Narfi Andrésson, Lovísa Sigfúsdótt- ir, Davíð Ólafsson og Jóna Fanney Svavarsdóttir. Sú síðasttalda er bróðurdóttir Kristjáns, dóttir Sva- vars Jóhannssonar, bónda í Húna- þingi. Ekki þarf að fjölyrða um sönghæfileika þeirrar ættar langt aftur í öldina, af mörgum nefnd „Konnarnir". Magnús Jónsson á Mel er sömuleiðis náskyldur Jónu Fanney en þess má geta að hann kenndi við Söngskólann í 20 ár. Þó ekki frænku sinni efnilegu. Seinna útskriftarkvöld Söngskól- ans stigu á svið í Óperunni þau El- ísabet Hermundardóttir, Þórunn Elva Stefánsdóttir og systkinin Garðar Thor og Nanna María Cortes. Þau síðastnefhdu eru, eins og nöfhin gefur til kynna, böm Garðars Cortes söngvara og Krystynu Cortes, kennara og pianó- leikara. DV heyrði hljóðið í stoltum feðr- um þeirra að tónleikum loknum, þeim Garðari og Svavari. Afrakstur þess spjalls kemur hér að neðan. -bjb Eg er afskaplega stoltur segir Svavar Jóhannsson „Eg var afskaplega stoltur af henni og fannst hún gera þetta vel. Sviðsframkoma og söngur komu mjög vel út. Það er gaman að söng- urinn virðist ætla að tolla eitthvað | áfram í fjölskyldunni," sagði Svavar Jóhanns- son um frammistöðu dóttur sinnar í Óper- unni á þriðjudags- kvöldið. Hann tók sér frí frá bústörfunum í ; Húnaþingi þann dag- E inn til að vera Jónu ! Fanneyju til halds og trausts. Svavar er líkt og i aðrir „Konnarar" góð- ur söngmaður, hefur til margra ára sungið einsöng með Karlakór Bólstaðarhlíðar- hrepps og við ýmis önnur tækifæri. Til gamans má geta að : innan skamms kemur út ný hljómplata með kórnum. Þar syngja þau saman feðginin og Jóna er einnig með einsöng. Þau hafa víða komið fram sam- an við góðar undir- tektir. Það er ekki bara í fóðurlegg sem Jóna stoltið leynir virðist hafa fengið sönghæfileikana í arf því mamman, Sigurbjörg Þ. Jónsdóttir, er komin af miklu söngfólki. Þannig þótti Þóra, amma Sigurbjargar, söngkona góð og kom m.a. nokkrum sinnum fram með Páli ísólfssyni á árum áður. Svavar segir Jónu Fanneyju hafa sungiö frá barnæsku en hún er 22 ára í dag. Strax í leikskóla hafí hún sung- sér ekki á svip Svavars sem hér er ásamt dóttur sinni að tónleikum loknum í Óperunni. DV-mynd S ið hástöfum og varla stoppað siðan! „Við höfum ekki þuift að halda henni við efnið. Hún hefur ráðið ferðinni sjálf en ævinlega fengið okkar stuðning. Það er ekki afráðið hvað tekur við hjá henni. Hún er að skoða ýmsa mögu- leika,“ sagði Svavar og taldi aðspurður ekkert útilokað að einhvem tímann færi Jóna Fanney til söngnáms erlendis. Hvort „litli bróðir“ á Ítalíu gæti ekki hjálpað þar til sagðist Svavar reikna með að Kristján hefði vilja til þess og að- stöðu ef til hans yrði leitað. Svavar og Sigur- björg eiga tvo yngri stráka. Hann sagðist ekki reikna með að sá eldri yrði söngmaður en sá yngri, 12 ára, hefði „ágæt hljóð". „Hann er stundum að æra heimilisfólkið með hávaða. Hann hef- ur mikla breidd í tón- listinni, allt frá klassík til þungarokks, þannig að kofrnn titrar stund- um,“ sagði Svavar og kímdi. -bjb Tákn heilagrar þrenningar Núfáanlfígur sem bindisnœla. Til styrktar blindum. Fœst um aUt land. Dreifingaraáiti: BUndrafélagið SAMTÖK M.INDKA OC SJÓNSKUITItA Á ÍSI.ANM Hanirahlíd 17, Reykjavík S. 525-0000 mmsim Skínandi fögur tœkifærisgjöf Smáauglýslngar Geta bæði orðið söngvarar - segir Garðar Cortes „Þetta var yndislegt. Mér fannst þau standa sig framar vonum. Við foreldramir emm bæði mjög hreyk- in,“ sagði Garðar Cortes við DV að loknum tónleikunum í Ópemnni. Móðirin er Krystyna Cortes, sem um langt skeið hefur starfað sem tónlistarkennari og píanóleikari. Elsta barnið, Sigrún Cortes, söng mikið á sínum yngri árum en starfar í dag sem smíðakennari á Blönduósi. Tónlistin er því fjöl- skyldunni í blóð borin. Garðar sagði námið langt því frá búið hjá þeim Garðari Thor og Nönnu Maríu. í rauninni væri það rétt að byrja. Að hans sögn ætlar Nanna líklega að fara í framhalds- nám í Söngskólanum en Garðar yngri er að spá í nám erlendis. Aðspurður hvort hanri væri stöð- ugt að styðja þau og hvetja sagði Garðar að Krystyna gerði miklu meira af slíku en hann. „Hún hvetur þau daglega og ég reyni eftir bestu getu að gera það líka meðfram mínu starfi. Við sjá- um að þau búa yfir hæfileikum. Spumingin er bara hvemig þau vinna úr þeim og hvort þau sjálf vildu stefna hærra. Þau eru bæði full af áhuga þannig að við hvetjum þau til að halda áfram. Þau geta bæði orðið söngvarar," sagði Garð- ar en Nanna María er messósópran og Garðar Thor tenór líkt og pabb- inn. Um það hvort sönghæfileikar erfðust sagðist Garðar ekki getað neitað því að rödd sonarins minnti Garðar Thor og Nanna María ásamt föður sínum að útskriftartónleikum lokn- um í Óperunni sl. miðvikudagskvöld. DV-mynd S 1 Framleiðum brettakanta. sólskyggni og boddíhluti á flestar gerðir jeppa, einnig boddíhluti á vörubíla og van—bíla. Sérsmíði og viðgerðir. Æ (D ALLT PLAST Kænuvogi 17 • Sími 588 6740

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.