Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 Fréttir Bjarni Ármannsson, bankastjóri Fjárfestingarbankans, ætlar sér stóra hluti: Nær í toppmenn frá öðrum bönkum - borgar mjög há laun sem aörir geta ekki keppt viö Bjami Ármannsson, hinn ungi bankastjóri Fjárfestingarbanka at- vinnulífsins, ætlar sér greinilega stóra hluti þegar bankinn tekur til starfa um áramótin. Bjami hefur á imdanfornum vikum fengið til liðs við sig marga af snjöllustu starfs- mönnum bankakerfisins. Fimm öflugir starfsmenn íslands- banka hafa gengið til liðs við Bjama. Fiórir þeirra koma úr við- skiptastofu íslandsbanka og einn úr tölvudeild. Þá hafa þrír starfsmenn Seðlabankans hafið störf hjá Fiár- festingarbankanum. Að sögn nokk- urra viðmælenda DV, sem þekkja vel til innan bankageirans, era þetta aflt toppmenn á sínu sviði og skilja eftir vandfyllt skörð á fyrri vinnustöðum. Þeir era hins vegar mikill liðsstyrkur fyrir Bjarna og Fjárfestingarbankann. Óeölileg samkeppni Að sögn viðmælenda DV hefur Bjami boðið mönnum mjög há laun fyrir að ganga yfir. Mánaðarlaun þessara nýju starfsmanna munu vera um 400 þúsund krónur, samkvæmt heimildum DV. Aðrar bankastofnanir geta ekki keppt við Bjarna á þessu sviði. Fiárfestingar- bankinn hefur á undanfomum vik- um keypt þrjá nýja jeppa, Grand Bjarni Ármannsson, bankastjóri Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, hefur fengiö til sfn toppmenn frá öörum bönkum. Cherokee, Musso og Toyota Landcraiser, sem kosta Scuntals vel yfir 10 mifljónir króna. Hvemig Bjarni og bankinn ráðstafa jeppun- um er hins vegar ekki vitað. „Bjami er að spenna upp launin svo það er líklegt að við hinir þurf- um að hækka launin hjá okkur afl- veralega til að halda góðu fólki. Mér finnst samt ólíklegt að hinir bankamir geti boðið jafn há laun og Bjami gerir,“ sagði viðmælandi DV innan bankakerfisins. Annar viðmælandi, sem einnig þekkir vel til þessara mála, sagði við DV: „Rökin fyrir stofnun Fjár- festingarbankans vora þau að þetta yrði heildsölubanki sem mundi þjónusta fyrirtæki með ódýr útlán. Nú bendir allt til þess að hann ætli að fara í beina samkeppni við hina bankana sem átti ekki að vera inni í myndinni upphaflega. Mér fmnst óeðlilegt að Fjárfestingarbankinn ætli í samkeppni við hina bankana því það er hrein viðbót við banka- kerfið. Stofnun þessa banka mun draga úr hagræðingu í kerfinu." 8,4 milljaröar í.eigin fé Samkvæmt heimildum DV er Fiárfestingarbankinn með 8,4 millj- arða í eigið fé sem gerir það að verkum að bankinn á mjög erfítt wœum Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hefur aö undanförnu fest kaup á þremur glæsilegum jeppum, Grand Cherokee, Musso og Toyota Landcruiser. Hér sjást jeppar sömu tegunda og bankinn keypti. Ekki er vitaö hvernig jeppunum veröur ráðstafaö. með að sýna nægflega ávöxtun. Þess vegna hefur verið rætt um að bankinn ætli að stækka við sig en þá þarf hann að auka hlutdeild sína i útlánum. „Ef bankinn ætlar að lána svona mikið út og lækka vexti þá getur það orðið til þess að það myndist þensla í þjóðfélaginu," sögðu við- mælendiu' DV. -RR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.