Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 39
í MANUDAGUR 15. DESEMBER 1997 ★ •^r - iz enning Pétur Grétarsson - Grandavegur 7: Hughrif úr leikhúsi I Tónlist sem samin er fyrir leik- hús er af ýmsum toga. Að Mtöldum auðvitað óperum og hreinum söng- leikjum þá gegnir tónlist líka viða- miMu hlutverki í mörgum metnað- arfúllum uppsetningum á leikverk- um Sú tónlist eða hljóðlist sem um ræðir er af mörgum ólíkum gerðum. Sönglög og dans- ar eru augljós- lega tónlistarat- riði en nær hin- um enda litrófs þessarar fjöl- breytni eru hins vegar t.d. oft hinar ævintýra- legustu hljóð- skreytingar, til þess samdar að skapa viðeig- andi hughrif fyr- ir senur eða at- _______ riði í leikverk- inu. Hvort þessi hljóð öll tilheyra því sem við eigum við þegar við töl- um um tónlist er spurning sem allt í lagi er að velta fyrir sér. Hvort hins vegar aðeins það sem fellur undir hina hefðbundnu merkingu hugtaksins á erindi á hljómdiska er best að markaöurinn skeri úr um. Tilefni þessara vangaveltna er nýr hljómdiskur sem Pétur Grétars- son og Þjóðleikhúsið gefa út. Þar er að finna tónlistina, í víðri merkingu þess orðs, úr leikritinu Grandaveg- ur 7 í nýgerðri uppsetningu sem nú er á fjölunum. Það er tvímælalaust fagnaðarefni að Þjóðleikhúsið skuli með virkum hætti taka þátt í varð- veislu þeirrar leikhústónlistar sem Grandovegur 7 það kaupir og notar, því líkt og mörg leikritanna eiga erindi til að- dáenda í bókarformi, ef þau hafa ekki verið það fyrir, þá er með tón- listinni hægt að gefa annars konar sýn á það athyglisverðasta sem fram fer í leikhúsinu. Með þetta til hliðsjónar hefði maður búist við að Þjóðleikhúsið gæfi út hljómdisk með úrvali þess besta sem gert hefur verið und- anfarið eða nýtti í öllu falli það rými sem hljóm- diskur hefur. Með eitthvað á fimmta tug mín- útna á diski er ekki verið að nýta nema tæpa tvo þriðju af hefð- bundinní lengd. Um leikhústón- list Péturs Grét- arssonar er það að segja að þama er að fmna tónlistaratriði, mörg gríp- andi, og svo stuttar senuskreytingar í ýmsum litum. Flest er unnið með aðstoð hljóðgervla, en leikarar lána líka raddir sínar í söng og tal. Allt hljómar þetta fagmannlega unnið. Eitt af því sem svona safh gerir er að gefa hugmyndir að hljóðvinnu í leikhúsi og jafhvel er hægt aö sjá fyrir sér að sum atriðanna sé hægt að nota til skreytinga í öðrum verk- um í uppsetningum hjá áhuga- mannaleikhúsum. Að því leyti er þetta kannski svolítið sérstök út- gáfa og örugglega forvitnileg fyrir marga. Sigfríður Bjömsdóttir Álnabúðin * Vlð Ráaleitisbraut, sít^ Jólaefni, jQiad-úx^r, gardínueíni, búnduefri í mörgum iítum, dúkar. Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag a\\t mllll h!rpin< &yc ^CL Smáauglýsingar 550 5000 47, TOYOTA með hverjum seldum bíl - það munar um minna! ^ij Volkswagen Polo Árg. 1997 - Ekinn 17.000 - Vél 1400 5g. iFast númer LN-597 - Litur flðskugrænn Kr. 1.040.000 Hyunda Elantra Árg. 1996 - Ekínn 27.000 - Vél 1800 5g. |Fast númer PZ-451 - Litur vínrauður Árg. 1996 - Ekinn 23.000 - Vél 1800 5g. I Fast númer BD-594 - Litur rauður Kr. 1.070.000 Toyota Corolla Tourinq 4wd. Ám. 1995-Ekinnl 03.000-VéM 600 5g. iFast númer DV-306 - Litur hvítur Toyota Carina E -;í Kr. 1.190.000 Árq. 1995 - Ekinn 47.000-Vél 2000 ssk. | Fast númer LM-358 - Utur vínrauður Kr. 1.430.000 Toyota Camry Áig. 1992 - Ekinn 103.000 - Vél 3000 ssk. |Fast númer ND-243 - Litur hvítur Kr. 1.570.000 I Toyota Corolla Touring 4wd Árg. 1995 - Ekinn 85.000 - Vél 1600 5g. iFast númer MJ-816 - Litur dðkkarænn Kr. 1.290.000 Toyota Corolla H/B Ára. 1996 - Ekinn 48.000 - VéM 300 5g, I Fast númer RL-635 - Litur hvitur Kr. 1.060.000 Honda Accord Átg. 1991 - Ekinn 105.000 - Vél 2000 ssk. | Fast númer PX-960 - Litur Ijásblár Kr. 890.000 Toyota Corolla sedan Árg. 1997 - Ekinn 25.000 - Vél 1600 5a. I Fast númer VS-118 - Litur rauður Kr. 1.300.000 Toyota Camrv Árg, 1988 - Ekinn 136.000 - Vél 2000 5g Issk. Fast númer JA-163 - Litur hvítur Mitsubishi Paiero Árg. 1991 - Ekinn 128.000 - Vél 3000 5g I Fast numer NP-549 - Litur rauður Kr. 1.330.000 Kr. 600.000 Toyota Landcruiser Árg, 1995 - Ekinn 84.000 - Vél 4200 ssk. I Fast númer SL-210 - Litur drappaður Kr. 3.780.000 4AEffia«MclKI Árg. 1993 - Ekinn 54.000 - Vél 1600 5g. |Fast númer NM-021 - Litur dökkblár Lada Samara Árg. 1994 - Ekinn 39.000 - Vél 1300 5g iFast númer PI-908 - Litur vínrauður Kr. 880.000 Kr. 290.000 Tovota 4runner Árg. 1992 - Ekinn 144.000 - Vél 3000 ssk. I Fast númer RO-465 - Litur vínrauður Kr. 1.790.000 Toyota Corolla Touring 4wd Árg. 1994 - Ekinn 95.000 - Vél 1600 5g. I Fast númer AO-147 - Litur rauður Kr. 1.160.000 Tovota Corolla sedan Áig. 1997 - Ekinn 14.000 - Vél 1300 5g. |Fast númer MO-612 - Litur kóngablár Kr. 1.260.000 Nissan Sunny sedan Árg, 1992 - Ekinn 80.000 - Vél 1600 ssk. iFast númer XZ-425 - Litur rauður Kr. 770.000 <^> TOYOTA sfmi 563 4450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.