Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 Fréttir 37 Kvennalistinn á Akranesi: Nýtt bæjarmálaafl? DV, Akranesi: Miklar líkur eru að á næstu vik- um verði stofnað nýtt bæjarmálafé- lag á Akranesi sem bjóði fram í næstu bæjarstjómarkosningum. Um er að ræða Alþýðuflokk, Al- þýðubandalag, Kvennalista og óháða. Fundur var nýverið haldinn hjá Akraneslistanum til að kynna það sem hefur gerst í viðræðum um sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Alþýðubandalags við næstu kosningar. Fram kom að flokkamir hafa samþykkt að stefna að sameig- inlegu framboði og að fá hreinan meirihluta í kosningunum. Guðný Guðbjömsdóttir, þingkona kvenna- listans, var meðal framsögumanna á fundinum. Hún bað forráðamenn A-flokka að gleyma ekki kvenna- listakonum heldur ræða við þær um þátttöku í sameiginlegu framboði. Allmiklar umræður urðu. Sumir vildu að Framsóknarflokkurinn yrði með svo að um R-listaframboð yrði að ræða á Akranesi gegn íhald- inu eins og í Reykjavík. Það kom þó fram á fundinum að ekki væri áhugi hjá framsóknarmönnum að vera í viðræðum um þátttöku í nýju bæjarmálafli fyrir kosningamar. Flestir fundarmanna - um 80 - voru sammála um að stefna bæri að því að stofna nýtt bæjarmálafélag með þátttöku Alþýðubandalags, Al- þýðuflokks, Kvennalistans og óháðra. Reiknað er með að á næstu vikum verði haldinn stofnfundur nýs bæjarmálafélags á Akranesi sem bjóði fram í næstu bæjarstjóm- arkosningum. Verði þá þrir flokkar í framboði í stað fjögurra áður, þ.e. Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn og nýja bæjarmálafélag- ið. -DVÓ Skagaíjörður: Brotajárn flutt út DV, Fljótum: í haust var tæpum 700 tonnum af brotajámi skipað út frá Sauðárkróki og fór það til kaupenda á meginlandi Evrópu. Brotajámið var upp- haflega pressað í bagga haust- ið 1996 en áður hafði Héraðs- nefnd Skagfirðinga samið við fyrirtækið Hringrás ehf. um förgun þess. Með samningn- um varð Hringrás jafhframt eigandi brotajámsins og ann- aðist þar af leiðandi um sölu á því. Förgun brotajárns í Skaga- firði hefur undanfarin ár ver- ið talsverður höfuðverkur fyrir sveitarstjórnarmenn í héraðinu enda sífellt meira sem tilfellur af þess háttar úr- gangi. Búið var að gera til- raun með að flytja jámið á vömbílum til Reykjavíkur. Þeir flutningar gegnu illa og var gefist upp við þann af- setningarmáta. Með tilkomu nýrrar og af- kastamikillar brota- jámspressu Hringrásar á síð- asta ári er útlit fyrir aö fram- tíðarlausn sé fundin varðandi förgun þessa úrgangs. Verður öllu jámadrasli safnað saman á einn stað í héraði, væntan- lega í nágrenni Sauðárkróks. Starfsmenn Hringrásar munu síðan koma meö sinn tækja- búnað og pressa þegar nægi- legt magn er til staðar. Þetta fyrirkomulag mun a.m.k. verða meðan samningm' Hér- aðsnefndar og Hringrásar er í gildi sem er tO ársins 1999. -ÖÞ DV-myndir Örn Járniö sett á bíla í námunni skammt frá Sauöárkróki. Það er einfalt og þægilegt að láta okkur jlytja jólapakkana innanlands. Gegn vœgu gjaldi getum við sótt til þín pakka sem eiga aðfara út á land, eða keyrt heim sendingu til þín. Afgreiðslutími Landflutninga-Samskipa, Skútuvogi 8: Mánudaga-fimmtudaga: 8-17, föstudaga 8-16, laugardaga 10-14. Afgreiðslutími jólapakkamiðstöðvar á Laugavegi: Frá 12.-22. desember: Alla daga frá kl. 12-lokunar verslana. SKÚTUVOGI 8, REYKJAVÍK. S. 569 8400 SÆKJUM OG KEYRUM SENDINGAR HEIMl VW Golf GTi '95,5 d., 5 g., ek. 42 þæús. km, kóngablár, sóllúga. Verð 1.580 þús. Toyota Carina E '93,4 d., ssk., ek. 78 þús. km, rauð ur. Verð 1.200 þús. Nissan Vanette dísil '92, 5 d., 5 g., ek. 110 þús. km, brúnn. Verð 795 þús KIA Sportage '96,5d.,5g. ek. 42 þús. km. dökkblár, 30" dekk, álfelgur. Verð 1.750 þús. MMC Pajero '91,5 d., ssk. ek. 107 þús. km. bíár. Verð 1.490 þús. Nissan Pathfinder '87, 3 d. 5 g., ek. 167 þús. km, rauð- ur. Verð 690 þús. VW Passat '98, 4 d., 5 g, ek. 400 km, svartur. Verð 1.690.000. : i * 4 h W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.