Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 38
MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 Hringiðan_______________________________________ i>v Þaö er hægt aö gera meira en bara aö spila tennis í Tennishöllinni í Kópavogi. Um helgina fór þar fram firmakeppni í fótbolta. Þaö var lið Pizzahússins sem bar sigur úr býtum. Sigurliöið stillti sér upp fyrir létta myndatöku: Jón Gunnar, Emil, Gunnar, Sigurður, Vigfús og Heiöar voru kampakátir f lok móts. Hj Menningarmiöstöö Hafnarfjaröar, Hafnar- W borg, var vettvangur tónleikanna „Syngjandi W jól“ á laugardaginn. Þar komu fram fjölmarg- 7 ir kórar áöur en dagurinn var á enda runninn. Systurnar Heiöur Ýr og Helena Guðjónsdætur settu á sig jólasveinahúfur í tilefni dagsins. Mótettukór Hallgrímskirkju söng meö stórtenórnum Kristjáni Jó- hannssyni á jólatónleikum sem hann hélt í kirkjunni á iaugardaginn. Hér bíöa nokkrir kórfélagar eftir þvi aö fara á sviö meö tenórnum. Synir söngvarans Her- berts Guðmundssonar, þeir Svanur og Guömund- ur, heimsóttu Giljagaur jólasvein f Þjóöminjasafn- ið á laugardaginn. Kannski þeir hafi fengiö eitt- hvaö gott í skóinn frá karlinum og viljaö þakka fyrir sig. Grínarinn hann Halli sást teyma hest, sem beitt var fyrir vagn fullan af jóla- sveinum, upp Hverfisgötuna á laug- ardaginn. Kannski hann hafi veriö oröinn þreyttur á þessum gröllurum og ætlaö meö þá beinustu leiö upp f fjall aftur. Einn af okkar allra bestu söngv- urum, tenórinn Kristján Jóhanns- son, heiöraöi landa sína meö söng sínum á tónleikum f Hall- grímskirkju á laugardaginn. Voru þetta fyrstu tónleikarnir af fimm sem hann heldur hér á landi í þetta sinn. DV-myndir Hari Starfsfólk og eigendur Austurbakka buöu til veislu í tilefni af þrjátfu ára afmæli fyrirtækisins. Hermann Hauksson körfuboltakappi, sem er nánast búinn að merkja sig fyrirtækinu til eilíföar meö húöflúri á upphand- leggnum, er hér á milli þeirra Björns Þórisson- ar og Ævars Sveinsson- ar. V Þaö var hægt aö versla langt fram eftir f kvöidi á Laugaveginum um helgina. Þaö nýttu þau Steinunn Svavarsdóttir og Hrólf- ur Ingi Skagfjörö sér á laugardagskvöldið og kfktu á hvaö verslanirnar hafa upp á aö bjóöa fyrir þessi jól. Nú eru jólasvein- f }, vEEst 4, r\ .1 '• ;■ ': ■ ' arnir farnir aö tín- 1 af SL kfiS^SjEL . - - / ast í bæinn meö S V gott í skóinn handa þægum börnum. ™ ■ /-' ~ Giijagaur kom viö á Þjóðminjasafn- inu á leið sinni um borgina og þaö kunnu krakk- -s,. .. E-u'.-Jil arnir, sem þar voru búnir aö safnast saman, vel aö meta. f '' \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.