Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 21
f 21 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 pv_____________________________Fréttir Verkfallsboðun sjómanna: Sjómenn ótt- ast bráða- birgðalög DV, Akureyri: „Sjómenn óttast það auðvitað að á þá verði sett lög, komi til verk- falls þeirra, því ríkisstjórnir hafa ekki gripið inn í neina kjarasamn- inga með svipuðum hætti og gert hefur verið varðandi kjarasamn- inga sjómanna," segir Konráð Al- freðsson, formaður Sjómannasam- bands Eyjafjarðar. Sjómannaforustan óttast, komi til verkfalls sjómanna, að gripið verði til þeirrar aðgerðar að setja á þá lög til að leysa kjaradeilu þeirra og út- gerðarmanna. Þetta hefur ráðið þvi að sjómannaforustan frestaði því ferli að boða til verkfalls þannig að komi til verkfallsins hefjist það ekki fyrr en Alþingi hefur hafið störf eftir jólaleyfi, þeir verða ekki í verkfalli í janúar þegar Alþingi er í jólaleyfi og hægt væri að setja á þá bráðabirgðalög. Nú er að hefjast 5 vikna atkvæðagreiðsla sjómanna um verkfallsboðun og verði hún samþykkt þarf að boða verkfall með 3 vikna fyrirvara. Fari þessi kjara- deila svo langt kemur til verkfalls undirmanna í byrjun febrúar. „Það hefur sýnt sig að ef sjómenn eru í verkfalli þegar þingið er heima fá þeir á sig bráðabirgðalög. Þess vegna höfum við gripið til þess ráðs að miða við að verkfall hefjist 2. febrúar þegar þingið verður kom- ið saman að nýju. Þegar síðast voru sett bráðabirgðalög á sjómenn varð það ljóst að það yrði ekki farið aft- ur í verkfall á þeim tima þegar Al- þingi er ekki starfandi. Það gerist því ekki hávaðalaust að á okkur verði sett lög,“ segir Konráð Al- freðsson. -gk i Bráðum koma PELSAR í ÚRVALI SKEMMllLlXiL’R KLASSÍSKUR FA TNAfíUR ULLARKAPUR OG JAKKAR MEÐ i LOÐSKINNI PELSFOÐUR JAKKAR Þar sem vandlátif versla PELSINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 Visa raðgreióslur í allt að 36 mánuði A mm : 1 J.: i i r jjj / & 1 *■ ö LATREÐ Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. / 0 ára ábyrgð »*■ Eldtraust >* 10 stærðir, 90 - 370 cm ?* Þarfekki að vökva Stálfótur fylgir ?* íslenskar leiðbeiningar ?* Ekkert barr að ryksuga ?* Traustur söluaðili Truflar ekki stofublómin ?* Skynsamleg fjárfesting 2iv BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA % SNOR 39.900 krónur JAP1S3 og hljómtækjasamstæður Þú getur gert frábær kaup í hljómtækjasamstæðum í Japis, hér eru tvö dæmi. hljómtækjasamstæða með 110w RMS magnara, 1 bita 3 diska geislaspilara Karaoke Tónjafnari með minni DJmix FM, MB & LB útvarpi, tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu. 61 diska 50W hljómtækjasamstæða með 61 diska geislaspilara 100w RMS magnara, FM, MB & LB útvarpi, tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu. ±AuTO— (bevebíei [X] POL.Y . WR CD CHAJVGEfí MASH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.