Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 19 pv_____________Fréttir Hvammstangi: Met í sund- lauginni Aldrei hefur mælst eins mikiU fjöldi laugargesta í sundlaug Hvammstanga í október og nóvemb- er frá því hún var opnuð 1982 og nú. Að sögn Kristjáns Bjömssonar, forstöðumanns sundlaugarinnar, eru þrjár ástæður taldar líklegastar. í fyrsta lagi blíðutíð í allt haust. í öðra lagi var haft opið lengur og hefur það mælst vel fyrir. í þriðja lagi telur Kristján að vakning sé meðal bama á sundi. Líklegasta skýring mun vera að betri sund- kennsla er nú en oft áður. Árið í heild kemur svipað út og áður en sumarið var rétt í meðallagi, m.a. vegna veðurs. Aðsóknarmetið í nóvember var 10 ára gamalt. 1987 voru skráðir gestir 1465 en nú um 1600. Hæsta október- tala var 1614 og verður að fara aftur til ’82 til að finna hana en það ár var sundlaugin opnuð. Nú voru gestir 1689. Auk þessara talna má telja til öll börn sem stunda skólasund frá Grunnskóla Hvammstanga og Vest- urhópsskóla, þá sem sækja regluleg- ar æfingar sunddeildar Kormáks og æfingar eldri borgara. -GHB Frá fundi í kvennaklúbbnum Minervu, kven- félagi nútímakonunnar. DV-mynd Daníel Akranes: Félag nútíma- konunnar DV, Akranesi: Sérstæður kvennaklúbbur er starf- ræktur á Akranesi og má segja að þetta sé kvenfélag nútímakonunnar. Til að fá upplýsingar um starfið sneri DV sér til Brynju Þorbjömsdóttur rekstrarfræð- ings, útibússtjóra íslandsbanka á Akra- nesi og félaga í klúbbnum. „Kvennaklúbburinn Mínerva var stoöiaður á Akranesi í febrúar í ár. Er hann ætlaður hressum konum á öllum aldri sem hafa áhuga á að hitta aðrar konur, fræðast um allt undir sólinni og endumærast bæði andlega og líkam- lega. Þetta er grasrótarhreyfíng. Engin stjóm, aðeins fundarstjóri og gjaldkeri í þjónustuhlutverki. Félagsmenn skipt- ast á að útvega fyrirlesara, flytja erindi og skipuleggja aðra þætti, eins og leik- húsferðir og aðrar uppákomur sem ákveðnar era á hveijum tíma. Á þessu fyrsta starfsári hafa marg- ir áhugaverðir fyrirlesarar flutt erindi og í nóvember var farið á Hár og hitt í Borgarleikhúsinu. Skráðir félagar era 50. Fundir era haldnir fyrsta fimmtu- dag í mánuði á veitingahúsinu Barbró kl. 18.30 með sameiginlegu borðhaldi og þeim lýkur kl. 20. í raun má segja að þetta sé kvenfé- lag nútímakonunnar sem hefúr lítinn tíma til að starfa í hefðbundnum félög- um þar sem mikið starf að góðgerðar- málefnum leggur kvaðir á félagsmenn utan fúnda,“ sagði Brynja. -DVÓ Normannsþinur Abies nordmanniana er nefndur eftir finnska grasafræðingnum Alexander Nordmann sem uppgötvaði þessa trjátegund í Kákasus árið 1837 og kynnti liana fyrir vísindunum. Hið upprunalega útbreiðslusvæði Normannsþins nær yfir Kákasusfjöll, hálendi Grikklands og Tyrklands allt til fjalla Litlu-Asíu. í heimkynnum sínum verður tegundin að 45 til 60 metra háum trjám, sem er það hæsta sem trjátegundir verða í Evrópu. Um 1960 var byrjað að rækta Normannsþin til framleiðslu á jólatrjám. Hann náði fljótt miklum vinsældum á þeim vcttvangi vegna þess að hann hefur fallegt sköpu- lag. Barrið er mjúkt, ilmandi, fagurgrænt og heldur sér ákaflega vel eftir að trén eru komin inn í upphitaðar stofur. Á síðustu áratugum hefur eftirspurn á Normannsþins-jólatrjám aukist mikið, þannig að nú er hann „jólatréð" á flestum heimilum allt frá íslandi til Ítalíu. Ræktun hans telst vistvænn landbúnaður og er einkum stunduð í Danmörku og Skotlandi. Það þarf ekki mikið að hafa fvrir jólatrjám af Normannsþin. Þau halda barrinu hvað sem á dynur, en yfirbragð þeirra verður frísklegra ef þess er gætt að hafa ávallt nægt vatn í jólatrésfætinum. í Blómavali eru trén undirbúin fyrir jólatrésfótinn uni leið og þau eru afgreidd til viðskiptavina. 'úeáaí OM» m Kt zz ÖU KVÖW m JÖUa. SSN&ISM (IM UNB AUkT. M90ÖA • Magnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 8£2) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Tekur 26 diska • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Þrískiptir 100w (DIN) N-170 Magnari: 2x25w (RMS, 1kHz, 6£2) Útvarp: FM/AM, 30 stööva minni Geislaspilari: Þriggja diska Segulbandstæki: Tvöfalt Hátalarar: Tvískiptir 30w (DIN) N -470 Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 6Í2) Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“ Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN) The Art of Entertainment Umbobsmenn um land allt Reykjavík: Byggt og Búiö Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestflrölr: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. ^JRásJ^orlá^^höfnJBnmnesA/östmannaeyjunrLjíte^kjar^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.