Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Page 34
'<» íþróttir
je t
Iffi EH6HHP ~
Úrvalsdeild:
Arsenal-Leicester ..........2-1
1-0 Platt (36.), 2-0 Walsh sjálfsmark
(56.), 2-1 Lennon (77.)
Aston Villa-Tottenham ......4-1
1- 0 Draper (38.), 1-1 Calderwood (59.),
2- 1 Draper (68.), 3-1 Collymore (82.),
4-1 Collymore (89.)
Bolton-Bamsley..............1-1
0-1 Hristov (20.), 1-1 Guðni Bergsson
(38.)
Chelsea-Wimbledon...........1-1
1-0 Vialli (8.), 1-1 Hughes (31.)
Cr.Palace-Southampton......1-1
0-1 Oakley (39.), 1-1 Shipperley (62.)
Derby-Newcastle.............1-0
1-0 Eranio (4.)
Liverpool-Leeds.............3-0
1-0 Owen (47.), 2-0 Fowler (79), 3-0
Fowler (83.), 3-1 Háland (85.)
Man.Utd-Everton.............2-0
1-0 Berg (14.), 2-0 Cole (34.)
Sheff.Wednesday-Blackbum . 0-0
West Ham-Coventry...........1-0
1-0 Kitson (17.)
Man.Utd 20 14 4 2 47-13 46
Blackburn .20 11 7 2 36-19 40
Chelsea 20 12 3 5 46-20 39
Liverpool 19 10 4 5 34-18 34
Leeds 20 10 4 6 29-22 34
Arsenal 19 9 6 4 34-22 33
Derby 20 9 5 6 34-27 32
West Ham 20 9 1 10 26-31 28
Leicester 20 7 6 7 24-20 27
Newcastle 19 7 5 7 20-23 26
Aston Villa 20 7 4 9 24-26 25
Wimbledon 19 6 6 7 20-22 24
Cr.Palace 20 5 7 8 18-26 22
Sheff.Wed 20 6 4 10 31-43 22
Southampt 20 6 3 11 24-30 21
Bolton 20 4 9 7 17-30 21
Coventry 20 4 8 8 17-26 20
Tottenham 20 5 4 11 18-36 19
Everton 20 4 5 11 17-29 17
Barnsley 20 4 3 13 18-51 15
1. deild:
Charlton-Norwich..............2-1
Crewe-Man.City................1-0
Huddersfield-Middlesbr........0-1
Ipswich-Bimringham............0-1
Nott.Forest-Swindon ..........3-0
Portsmouth-QPR................3-1
Reading-WBA ..................2-1
Stockport-Port Vale...........3-0
Stoke-Sheff.Utd ..............2-2
Sunderland-Bradford...........2-0
Tranmere-Bury.................0-0
Wolves-Oxford.................1-0
Middlesbr 24 14 6 4 40-19 48
Nott.Forest 24 14 6 4 40-21 48
Charlton 24 13 5 6 45-30 44
Sheff.Utd 24 11 10 3 36-24 43
Sunderland 23 12 6 5 37-21 42
WBA 24 12 4 8 26-23 40
Wolves 24 11 6 7 30-26 39
Stockport 24 11 5 8 42-32 38
Swindon 24 11 5 8 32-34 38
Birmingham 24 9 8 7 25-19 35
Bradford 24 8 9 7 22-24 33
QPR 24 8 6 10 29-39 30
Norwich 24 8 6 10 24-34 30
Stoke 24 7 . 7 10 26-32 28
Reading 24 7 7 10 23-26 28
Ipswich 23 6 9 8 27-26 27
Oxford 24 7 5 12 29-34 26
Port Vale 24 7 5 12 26-33 26
Crewe 24 7 3 14 27-39 24
Man.City 24 6 6 12 26-28 24
Portsmouth 23 6 5 12 29-37 23
Tranmere 23 6 5 12 28-34 23
Huddersf 24 6 5 13 24-38 23
Bury 24 4 11 9 22-32 23
Guðni Bergsson:
Stóð við loforðið
„Það var auðvitað gaman að
skora en það var verst að það skyldi
ekki duga til sigurs. Ég lét vaða af
löngu færi, 35-40 metrum, smellhitti
boltann og hann steinlá í markinu.
Þeir voru annars betri í fyrri hálf-
leik en í þeim síðari vorum við mun
sterkari og áttum að vinna leikinn
sem hefði verið mjög þýðingarmikið
fyrir okkur. Við áttum góð færi og
stangarskot að auki,“ sagði Guðni
en hann lék allan leikinn.
* Foreldrar Guðna og bræður voru
á leiknum og fyrir hann lofaði
Guðni marki en eins og Guðni sagöi
við DV í gær var það loforð ekki
tekið alvarlega af fjöldskyldunni
enda hann ekki að skora á hverjum
degi.
Amar Gunnlaugsson lék síðustu
25 mínútumar í leiknum og var
v.íriskur að sögn Guðna. -GH
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 31"V
ítalinn Gianluca Villa er hér að skora mark Chelsea gegn Wimbledon I gær.
Reuter
Ævintýramark Guðna
- Man.Utd með sex stiga forskot eftir leiki gærdagsins
Guðni Bergsson opnaði marka-
reikning sinn með Bolton á þessari
leiktíð þegar hann jafnaði metin
gegn Bamsley í miklum fallbaráttu-
leik á Reebock-leikvanginum í
Bolton í gær. Búlgarinn Hristov
kom Barnsley yfir á 20. mínútu en
Guðni jafnaði metin á 38. mínútu
með skoti af um 35 metra færi.
Manchester United er komið með
sex stiga forskot eftir leiki gærdags-
ins. United lagði Everton á Old Traf-
ford á meðan Chelsea og Blackbum
gerðu jafntefli í sínum leikjum.
United gerði út um leikinn á fyrstu
35. mínútunum. Norðmaðurinn
Henning Berg skoraði fyrra markið
og um leið sitt fyrsta mark fyrir fé-
lagið og Andy Cole skoraði 14.
mark sitt í síðustu 14 leikjum þegar
hann skoraði síðara markið. United
hafði alla burði til að skora fleiri
mörk en liðið fékk mörg góð færi
sem ekki nýttust. Alex Ferguson gat
leyft sér að vera með Ryan Giggs og
Teddy Sheringham á bekknum og
Peter Schmeichel lá heima með flensu.
Chelsea tapaði mikilvægum stig-
um í toppbaráttunni þegar liðið
náði aðeins jöfnu á heimavelli gegn
Wimbledon. ítalinn Gianluca Vialii
kom heimamönnum yfir á upphafs-
mínútunum þegar hann skoraði af
stuttu færi en Michael Hughes jafn-
aði fyrir Wimbledon þegar hann
komst inn í lélega sendingu Frank
Sinclairs aftur til markvarðar.
Eftir að Arsenal hafði náð tveggja
marka forystu gegn Leicester um
miðjan seinni hálfleik sótti Leicest-
er í sig veðrið. Gestirnir minnkuðu
muninn 13 mín. fyrir leikslok þegar
David Seaman mistókst að hreinsa
frá marki sínu og á lokamínútunum
gerðu leikmenn Leicester oft harða
hríð að marki Arsenal.
„Þetta var kannski heldur of mik-
il spenna undir lokin. Mínir menn
slökuðu of mikið á og með smá
heppni hefði Leicester getað jafnað
metin,“ sagði Wenger, stjóri ArsenaL
Paul Kitson tryggði West Ham öll
þrjú stigin gegn Coventry og um
leið 8. heimasigurinn í níu leikjum.
Mark Kitsons kom á 17. mínútu og í
upphafi síðari háifleiks fékk Goerge
Boateng að líta rauða spjaldið í sín-
um fyrsta leik fyrir Coventry.
Liverpool setti allt á fulla ferð í
síðari hálfleik gegn Leeds og inn-
byrti öruggan sigur eftir markalaus-
an fyrri hálfleik. Michael Owen og
Robbie Fowler gerðu Leedsvörninni
lífið leitt og þeir félagar sáu um að
skora mörk liðsins sem hefðu getað
orðið mun fleiri.
Newcastle sígur hægt og bítandi
niður töfluna og 1-0 tap gegn Derby
í gær færði liðið i 10 sætið. Stafano
Eranio skoraði markið úr víti og til
að auka á vandræði þeirra röndóttu
fékk David Batty að líta rauða
spjaldið snemma í síðari hálfleik.
Crystal Palace fékk gullið færi til
að ná sigri gegn Southampton en
vítaspyrna ísraelsmannsins Itzik
Zohar undir lokin misfórst.
Hermann Hreiðarsson lék allan
tímann í vöm Palace sem hefur enn
ekki unnið heimaleik á tímabilinu.
-GH
Ron Harper og félagar I Chicago hafa nú unniö sjö leiki
I röö í NBA. Hér er Harper aö skora gegn Clippers í leik
liöanna á Þorláksmessu. Slmamynd Reuter
NBA um jólin:
Phil Jackson, þjálfari Chicago Bulls, setti nýtt glæsi-
legt met í NBA-deildinni um jólin er Chicago vann LA
Clippers á Þorláksmessu.
Jackson vann þá 500. sigur sinn í deildinni í aðeins
682 leikjum. Enginn þjálfari í deildinni hefur náð 500
sigrum í svo fáum leikjum. Eldra metið átti Pat Riley
en hann vann 500 sigra í 684 leikjum. „Ég óskaði hon-
um til hamingju með árangurinn. Ég sagði honum að
ég væri stoltur af honum og svo væri um marga fleiri,“
sagði Bill Fitch, þjálfari Clippers eftir leikinn. „Við
lékum illa en sigruðum samt. Jackson verðskuldar
þetta svo sannarlega enda hefur hann unnið frábært
starf,“ sagði Michael Jordan eftir leikinn. Dennis Rod-
man hirti 25 fráköst í leiknum sem er það mesta hjá
honum á leiktíðinni.
Chicago vann síðan sjöunda sigur sinn í röð gegn
Miami á jóladag og liðið virðist óstöðvandi um þessar
mundir.
John Stockton er kominn á fúllt hjá Utah og munar
um minna. Hann tryggði Utah sigurinn gegn Houston
með því að skora fjögur stig á síðustu fimmtíu sekúnd-
um leiksins. Jerry Sloan, þjálfari Utah, vann þama
sinn 500. sigur með Utah en hann vantar nú aðeins 6
sigra til að ná 600 sigra markinu. Hann þjálfaði lið
Chicago á árunum 1979-1982. -SK
Finnur í
Hameln
Finnur Jóhannsson hand-
knattleiksmaður, fyrrum leik-
maður Vals og Selfoss, er geng-
inn í raðir þýska 1. deildarliðs-
ins Hameln, hðs Alfreðs Gíslasonar.
Finnur, sem er sterkur vam-
armaður og línumaður, hefur
ekkert spilað síðustu tvö árin en
hann var dæmdur í tveggja ára
keppnisbann þegar ólögleg lyf
fundust í þvagi hans eftir hann
gekkst undir lyfjapróf á f'rjáls-
íþróttamóti sumarið 1995.
Hameln hefur gengið illa í síð-
ustu leikjum og er á meðal
neðstu liða en mikil meiðsli hafa
herjað á lærisveina Alflæðs Gisla-
sonar í vetur. -GH
Bland í poka
Stan Collymore, Aston Villa, átti
ekki náðuga daga um jólin. Hann var
handtekinn á aöfangadag eftir að
hafa ráðist á fyrrverandi kærustu
sína á skemmtistað.
Collymore var látinn laus gegn trygg-
ingu en þarf að svara til saka og gæti
átt yfír höfði sér mjög háa sekt í það
minnsta. Collymore lét þetta ekki
hafa áhrif á sig i gær en hann skoraði
tvö mörk gegn Tottenham.
Allt lið Aberdeen i skoska fótboltan-
um er til sölu ef einhver hefur áhuga.
Alex Miller, stjóri liðsins, ákvað þetta
dtir a6r slakt gengi liðsins að undanfomu
Rúmenski landsliðsmaðurinn Viorel
Moldovan hefur skrifað undir samn-
ing við Coventry til rúmlega fjögurra
ára. Hann lék áður með Grasshopp-
ers í Sviss.
Shaquille O’Neal, miðherji LA
Lakers í NBA-deildinni, verður enn
frá í 'tvær vikur vegna meiðsla á
hendi. Hann hefur þegar misst úr 17
leiki á leiktíðinni. -SK
Haukur Inni Guðnason:
Kaupverðiá
18 milljónir
Breska dagblaðio Daily Mail
skýrði frá því í vikunni að kaup-
verð Liverpool á Keflvíkingnum
Hauki Inga Guðnasyni hefði verið
18 milljónir króna. Þá var einnig
sagt í frétt blaðsins að ef Haukur
Ingi spilaði tiltekin fjölda leikja í
aðalliði Liverpool yrði félagið að
reiða fram 60 milljónir króna til við-
bótar. -GH
NBA-DEILDIN
Leikir á Þorláksmessu:
Cleveland-Dallas ........99-85
Anderson 24, Henderson 20, Kemp 14,
Knight 14, - Finley 29, Reeves 18.
Boston-Charlotte ........102-96
Mercer 28, Barros 18, McCarty 13,
Billups 13, - Rice 23, Phills 22, Divac
12, Wesley 12.
Chicago-LA Clippers ...........
Jordan 27, Kerr 13, Longley 11, Kukoc
9, Rodman 9, - Rogers 20, Martin 19.
SA Spurs-Indiana..........91-79
Robinson 39, Duncan 18, Elliott 12
Johnson 8, - Miller 25, Smits 14.
Portland-Sacramento.......93-82
Sabonis 19, Grant 17, Anderson 17,
Trent 14, Wallace 10, - Richmond 30,
Owens 18, Williamson 18, Polynice 8.
Seattle-Minnesota.......103-112
Payton 27, Ellis 22, Baker 19,
Schrempf 15, - Marbury 35, Gugliotta
22, Gamett 12, Carr 12.
Golden State-Denver ......87-75
Smith 22, Marshail 20, Coles 13, Delk
8. - Fortson 22, Ellis 15, Newman 10.
Leikir á jóladag:
Utah-Houston............107-103
Stockton 24, Malone 20, Homacek 20,
Eisley 12 - Willis 25, Elie 15, Drexler
15, Barkley 11.
Chicago-Miami.............90-80
Jordan 24, Kukoc 19, Harper 10,
Rodman 8, Longley 8 - Mashbum 20,
Hardaway 18, Mouming 16, Austin
11, Brown 9.