Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1998, Page 36
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1998 JZ>V onn Ummæli Brandarar og aftur brandarar „Þetta er alveg steindautt. Á slöasta sáttafundi drukkum við kakó, hlustuðum á brandara og sögðum brandara." Hólmgeir Jónsson, fram- kvæmdastj. Sjómannasam- bandsins, um samningamál- in, í Degi. Vitum hvar við höfum hvort annað „Fólk sem tekist hefur á eins og viö veit aö minnsta kosti hvar það hefur hvort annað.“ Guðrún Péturs- dóttir, um við- skipti hennar og Davíð Oddssonar, ÍDV. Óskiljanleg afstaða leiðtoganna „Það mætti halda að Sævar Gunnarsson og Guðjón A. Kristj- ánsson þyrftu að greiöa þetta úr eígin vasa ef miðað er við hvern- ig þeir láta.“ Jón Eyjólfsson yfirvólstjóri, um viðbrögð við kröfum vél- stjóra, í DV. Leikið með stóru hjarta „Viö spiluðum með hjart- anu allan leikinn og strák- amir hafa stórt hjarta." Guðjón Þorsteinsson, að- stoðarþjálfari KFÍ, í DV. Sovét, móðir nátt- úra og Kain „Sovétríkin voru forðum gerð af meistara- höndum til að jafna bilin í mann- heimum. Reyndar í trássi við móður náttúru og Kain Adamsson." Ásgeir Hannes Ei- ríksson, í Degi. Vímuefnin árið 2002 „„Vímuefnalaust ísland árið 2002.“ Það er ekkert sem bendir til þess að það sé ann- að en írónía. Þetta skilur enginn lögreglumaður sem þekkir þessi mál.“ Bjarni Ólafur Magnússon, lögreglumaður og mynd- listarmaður, f Degi. <a % * ÍC'- Hali Kögur- Stranda , grunn grunn cíp & I H6II % Látragrunn Baröa- grunn Kópanes- grunn \ Sporöa- „ m grunn w « g, S 4 % Grims- 2 % ejiar- ' sund %% i Co o? •g o; I Sléttu- grunn nua- banki Þistilf]aröar- grunn ,3<e5' \0&r Húna- flói V * Héraösdjúp Breiöafjöröur wsfimMmm i ... I $ # Faxaflói Faxadjúp Eldeyjar- banki Faxa- Reykjanes- banki eiunn Grinda- Selvogsbanki víkur- djúp Skerja- Gtet,igsxdjúp Homfláki NoröQaröaf- Gerpis- uT grnnn HOfá Skrúösgrunn^j? <£. SiöO' \ drtino í % & % ° ilP 'sr # % Leifur Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Njarðvíkur: Datt inn í fótboltann í gegnmn foreldrastarfið DV, Suðurnesjum: „Samningur okkar við Reykjanes- bæ er til 5 ára en draumur okkar er hins vegar að framkvæma sem mest á þessu ári, ef vel tekst til verður hægt að nota nýja æfingasvæðið okkar i lok sumars. Þetta verður gjörbylting hvað okkur varðar, á allri aðstöðu félagsins," sagði Leifur Gunnlaugsson, formaður knatt- spyrnudeildar Njarðvíkur, en deild- in hefur nú þegar ráðist í miklar framkvæmdir á íþróttasvæði sínu. Knattspyrnudeildin gerði rúmra 28 milljóna króna samning við Reykjanesbæ til 5 ára. Upphæðin mun fara í gerð nýs æfingasvæðis, grassvælðið verður rúmlega 13.000 m2 að stærð. Þá verður svæðið einnig fegrað og frágangur þess til fyrirmyndar. Reykjanesbær borgar 80% af upphæðinni og knattspyrnu- deildin 20%, en hún verður fram- kvæmdaaðili verksins og mun Maður dagsins vinna það allt. „Við ætlum að láta þessar framkvæmdir takast eins vel og hægt er. Það er mikil samstaða í hópnum, sem hefur unnið að þess- um málum, um þessa uppbygg- ingu. Fólkið, sem hefur unnið með mér, hefur lagt mikið á sig og er mjög áhugasamt." Knattspyrnudeildin á einn gra- svöll sem átti 40 ára vígsluafmæli í fyrra. Þetta verður því gjörbylt- ing fyrir þetta ágæta félag. Nýja aðstaðan verður tengd við núver- andi aðstöðu. í síðari áfanga, sem ekki hefur verið samið um, verður meðal annars byggt nýtt vallarhús. Heildarkostnaður við báða áfanga er metinn á 64 milljónir. Mikil upp- bygging hefur átt sér stað hjá deild- inni. Fyrir 5 árum voru iðkendur í knattspyrnu um 40 manns, frá 6-16 ára. Nú er þessi hópur kominn 1 tæplega 150 manns. „Við höf- um tekið yngri flokkana mark- visst í . Æ Leifur Gunn- laugsson. DV-mynd gegn sem hefur skilað okkur þess- um fjölda manns. Við stefnum á það fyrir aldamót að vera með starf í öll- um flokkum. Nú erum við starfandi með alla yngri flokka nema það vantar iðkendur í 2. flokk. Foreldra- starfið hér er geysiöflugt. Við leyf- um foreldrum að vera með í þessu starfi eins og hægt er og fólk vill. Við erum einnig með meistaraflokk og draumurinn er að sjá hann lyft- ast upp um nokkrar deildir, en við tökum eitt skref í einu.“ Leifur tók við formennsku í deild- inni fyrir 6 árum. „Ég datt inn í gegnum foreldrastarfið og hef verið hér síðan." Leifur hefur starfað við trésmíðar síðustu 20 árin. Á annað ár hefur hann sinnt, ásamt formennsk- unni, framkvæmda- og |B>r vallarstjórastöðu. M „Það er mjög | skemmtilegt að K stússast í þessu og |K| fjplbreytilegt." l Áhugamál Leifs eru fjölskyldan og íþróttir almennt. Leifur er fæddur á Akranesi en hefur búið í Reykjanesbæ frá MfW fermingu. Eigin- » kona Leifs er Jó- IB hanna Valgeirsdótt- Ef ir og eiga þau tvö W börn, Guðlaug, 15 ára, I og Freydísi, 6 ára. -ÆMK Kristján Jóhannsson hefur mikla rödd sem hefur yljaö óperuaödáendum vföa. Hæsta og lægsta rödd Frá 1950 hafa söngvarar oft náð hærri og lægri tónum en áður var talið mögulegt. En við tóna efstu og neðstu marka raddsviðsins vantar oft yfirtóna og þeir láta ekki vel í eyrum. Marita Gunther Blessuð veröld hefur náð öllum tónum pí- anós, aOt frá A2 til C5. Af þessum 7'/2 áttund eru 6 þar sem röddin nær að hljóma. Roy Hart hefur komist niður fyrir tónsvið píanósins og í maí 1975 náði Barry Girard, bandarískur söngvari, E-inu (4340 Hz) fyrir ofan efstu nótu píanósins. Hæsti tónn í söngverki er G4 og kom hann fyrst fyrir í Popoli di Tessagl- ia eftir Mozart. Lægsti tónn í klassíkinni er í aríu Osmins í II Sergalio eftir Mozart en þar fer Osmin niður á lága D (73,4 Hz). Að lokum má geta þess að sveitasöngvarinn J.D. Sumner frá NashviOe komst niður á kontra C (32,7 Hz) á plötu sinni Blessed As- surance. Myndgátan Smánarblettur Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi EYþOR- Fæðubótarefnt gagnleg eða einskis virði? Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir tO málþings um fæðu- bótarefni í víðum skOningi og er yfirskriftin Fæðubótarefni, gagn- leg eða einskis virði? Málþingið er haldið í Ráðstefnusal Hótel Loft- leiða á morgun og hefst það kl. 20. Frummælendur eru Ingibjörg Sig- fúsdóttir, Sigmundur Guðbjarna- son, Bryndís Eva Birgisdóttir og Kolbrún Bjömsdóttir. Pall- borðsumræður með frummælend- um verða í lokin. Meðal annars verður fjallað um hvort upplýs- ingar um fæðubótarefni séu að- Sýningar gengOegar, hvort fjölbreytt fæði fuOnægi næringarþörf okkar og hvort neysla ýmissa fæðubótaefna geti reynst hættuleg. Samtök um þjóðareign Opið hús verður hjá Samtökum um þjóðareign í dag kl. 18-21. Þar gefst félögum þeirra kostm- á að hittast, ræða málin og fylgjast með hvað er að gerast hjá samtök- unum í baráttunni um að þjóðin öU njóti réttláts arðs af sameign sinni - íslandsmiðunum. Samtök- in hafa aðsetur að Brautarholti 4. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist verður spOuð í Gull- smára 13 í kvöld kl. 20.30. Sjálfsbjörg Bridge verður spilað að Hátúni 12 kl. 19 í kvöld. Allir velkomnir. Bridge Frakkar unnu Rússa með 203 impum gegn 137 í fjórðungsúrslitun- um á Ólympíumótinu i Ródos haust- ið 1996. Spilamat Frakkanna í sögn- um var yflrleitt til fyrirmyndar og í þessu spili hjálpuðu Rússarnir Frökkunum að ná rétta samningn- um. Rússinn Khioup opnaði á einu grandi á hendi vesturs í lokuðum sal, austur spurði um hálit á tveim- ur laufum og stökk í þrjú grönd við tveggja tígla svari vesturs. Sagnir gengu þannig í opnum sal, vestur gjafari og NS á hættu: * 762 4» D1064 ♦ 97 4 D1085 4 KD8 m 83 ♦ ÁK842 ~N V • A S 4 ÁG104 V 92 4 G53 Vestur 4 953 W ÁKG75 4 D106 4 G9 Norður Austur Suður Levy Gromv Mouiel Shudnev 1 G pass 2 * dobl 2 4 pass 3» pass 34 pass 4 4 p/h Frakkarnir notuðu yfirfærslur í þessari stöðu sem lofuðu 4 eða fleiri spöðum. Rússinn Shudnev doblaði til að sýna hjartalit og tveir spaðar vesturs neituðu fjórlit í spaða. Mouiel gaf síðan kröfusögnina 3 hjörtu og þrír spaðar Levys lofuðu þríspili. Á þann hátt náðu Frakk- arnir þessum flna samningi sem stóð í þessari hagstæðu tiguOegu. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.