Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1998, Side 6
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 6 Neytendur DV kannar matarkörfu í sex stórmörkuðum: Meðalhækkun tæp 11% á tveimur árum - karfan í Nóatúni dýrust DV fór í fimm stórmarkaði á höfuð- borgarsvæðinu síðastliðinn fóstudag og kannaði verð á 14 vöruflokkum. Kannaðir voru sömu vöruflokkar og í könnun DV i janúar 1996 Meðalverðið á matarkörfunni í janúar 1996 og í febrúar 1998 var reiknað út frá verði í fimm stórmörkuðum. Þeir eru: Fjarð- arkaup, 10-11, Kaupgarður í Mjódd, Hagkaup og Nóatún. Ekki reyndist árum. Rétt er þó að vekja athygli á því að samanburður á Bónusi við stórmarkaðina fimm gefur ekki rétta mynd þar sem aðeins fimm vöru- flokkar voru skoðaðir hjá Bónusi en fjórtán flokkar hjá hinum stórmörk- uðunum. Vöruflokkar í Fjarðarkaupum, 10-11, Kaup- Dæmi um verðmun Frón-mjólkurkex Kók, 21 Royal-búðingur 122 kr' 104 kr. 185 kr’ 160 kr. 84 kr- 1«Œá Hæsta Lægsta Hæsta W Lægsta Hæsta 66 kr. 3 C 'O m Lægsta Ýsuflök, 1 kg Appelsínur 555 kr. 179 kr. 459 kr. Smjörvi, 300 g 133 kr. 126 kr. 93 kr. Hæsta Lægsta Hæsta Lægsta Kotasæla Ora-baunir, 1/2 dós Tómatar, 1 kg Hæsta Lægsta0 Hæsta ' Lægstá Haasta 199 kr. Minnst hefur matarkarfan haekkað f Hagkaupi sem var dýrasta verslunin í könnun DV í janúar árið 1996. garði í Mjódd, Hagkaupi og Nóatúni var borið saman verð (1996 og 1998) á Colgate tannkremi (Karies Kontrol, 75 ml), Frón mjólkurkexi, smjörva (300 g), kóki (2 1), tómötiun (1 kg), Royal vanillubúðingi, Libby’s tómatsósu (567 g), Cheerios (425 g), kotasælu (200 g), ýsuflökum (ófrosn- um, 1 kg), Emmess súkkulaðiskafís (11), Ora grænum baunum (1/2 dós), appelsínmn (1 kg) og SS pylsusinn- epi (200 g). í Bónusi var borið saman (1996 og 1998) verð á Frón mjólkurkexi, tómöt- um (1 kg), smjörva (300 g), kóki (2 1) og kotasælu (200 g). Hér er einungis um verðkönnun að ræða. Þess vegna er ekkert tillit tekið til gæða vörunnar. Nóatún hæst Samkvæmt könnuninni er Nóatún dýrasta verslunin. Þar kostar matar- karfan nú 2598 krónur. í könnuninni frá því í janúar 1996 var Hagkaup hins vegar dýrasta verslunin. Matarkarfan í Hagkaup er nú 10 krónum ódýrari en í Nóatúni og kostar þvi 2588 krónur. Ódýrasta verslunin af þessum fimm er hins vegar Fjarðarkaup í Hafnarfirði þar sem karfan kostar 2464 krónur. Munurinn milli dýrustu og ódýr- ustu verslunarinnar er því 5,4%. -glm Hvað kostar 3.000 kr. innkaupa- karfan 2.500 - fimm vörufiokkar— 2.000 1.500 1.000 500 f|| J>' 0 Bónus 1> »A’Jl ST'96 3.000 kr '98 2.500 500 O Hvað kostar innkaupakarfan? - fjórtán vöruflokkar - ___ Fjarðarkaup 10-11 Kaupg. í Mjódd Hagkaup Nóatún DV DV Kaffi í frysti- hólfinu Fínmalað kaffi fær oft óþægilegan keim ef það er geymt of lengi. Hins vegar er hægðarleikur að geyma kaffi ef það er sett i frystihólf. Gljáandi súkkulaðihúð Alls kyns súkkulaðihúðaðir ávextir, s.s. bananar og jarðarber, eru tilvaldir í eftirmat. Til þess að fá súkkulaðihúðina gljá- andi er ráðlegt að setja súkkulaði í skál sem sett er ofan í vatn og brætt án þess að vatnsgufa komist að því. Súkkulaðihúðin fær einkar fallegan gljáa ef blandað er 1 tsk. af olíu í 200 g af plötusúkkulaði. Hrátt eða soðið? Ef vafi leikur á hvort eggin séu hrá eða soðin eru þau lögö á borð og þeim snarsnúið í hring. Hráu eggin snúast illa en soðnu eggin snúast óðfluga. Ódýr gleraugu hjá Skeljungi Neytendasíðu DV hefúr borist leið- rétting frá forsvarsmönnum Skelj- ungs. Neytendasíðunni voru veittar rangar upplýsingar um það hjá Skelj- ungi í síðustu viku að fyrirtækið seldi ekki ódýr lesgleraugu. Það er hér með leiðrétt. Aliar bensínstöðvar Skelj- ungs selja lesgleraugu á 798 krónur. Ísbíll Þessi skemmtilegi ísbíll er upplagð- ur í bamaafmælið eða sem eftirmatur á góðum degi. í hann þarf 2 lítra af skafis eða 2-3 lítra af pakkaís. Ísbíllinn er mótaður og ýmsum ávöxtum raðað á hann, t.d. kívi fýrir hjól, niðurskorin jarðarber fyrir ljós, þerraðir ananasbitar og vín- berjabitar fyrir toppljós. Ef mótaður er pailbíll er hægt að setja ávexti á pallinn. Þar sem is bráðnar fljótt er best að vinna við bíl- inn á köldum stað og frysta án ávaxt- anna ef ekki á að borða hann strax. (Hollt og gott fyrir bömin) -glm unnt að reikna verð hjá Bónusi inn í meðalverðið þar sem Bónus býður ekki lengur aila þá vöruflokka sem kannaðir vom. Hjá Bónusi em hækk- anir milii janúarmánaðar 1996 og febr- úarmánaðar 1998 reiknaðir sér út frá fimm vöruflokkum sem Bónus selur. Meðalverð á matarkörfunni frá því í janúar 1996, reiknað út frá áður- nefndum fimm stórmörkuðum, var 2347 krónur. Meðalverð körfunnar í dag, reiknað út frá sömu stórmörk- uðum, er 2554 krónur. Meðalverð matarkörfunnar er þvi 10,8% hærra nú en fyrir tveimur árum. Minnst hefur matarkarfan með vöruflokkLmum fjórtán hækkað í Hagkaupi eða um 5,7%. Mest hefur karfan hækkað hjá Fjarðarkaupum eða um 15%. Hjá Bónusi hafa einnig orðið um- talsverðar hækkanir því karfan þar, sem inniheldur fimm vöruflokka, hef- ur hækkað um 17,7% á tveimur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.