Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Blaðsíða 35
I>'V FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 35 Andlát Guömundur Björgvin Jónsson, Kirkjugerði 5, Vogum, lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur miðvikudaginn 23. septem- ber. Jón Hannibalsson; Bergholti 8, Mos- fellsbæ, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 23. september. Maggi Sigurkarl Sigurösson, Svart- hömrum 31, Reykjavík, lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur sunnudaginn 13. sept- ember. Útforin hefur þegar farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Rannveig Karólina Sigfúsdóttir hús- móðir, Eskifirði, lést á dvalarheimilinu Hulduhlíð, Eskifirði, miðvikudaginn 23. september. Lilja Lára Sæmundsdóttir frá Heina- bergi, Lækjarási 1, Garðabæ, lést á Landspítalanum þriðjudaginn 22. sept- ember. Jarðarfarir Jón Þórir Jónsson, Réttarholtsvegi 33, lést 19. september. Jarðarfórin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudag- inn 29. september kl. 13.30. Steingrimur Hannes Friðlaugsson, Miöhlið, Barðaströnd, sem lést þriðju- daginn 15. september, verður jarðsung- inn frá Hagakirkju laugardaginn 26. september kl. 14.00. Gunnar Bjarnason, fyrrverandi hrossaræktarráðunautur og kennari, lést 15. september. Útfórin fer fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, á morgun, fóstudaginn 25. september kl. 13.30. Björg Bjarnadóttir, Hvoli, í Aðaldal, er lést föstudaginn 18. september, verð- ur jarðsungin frá Grenjaðarstaðar- kirkju iaugardaginn 26. september kl. 14.00. Elin S. Jónsdóttir, síðast til heimilis í Seljahlíð, veröur jarðsungin frá Ás- kirkju á morgun fóstudaginn 25. septem- ber kl. 13.30. Dagbjört Unnur Magnúsdóttir, hjúkr- unarheimilinu Garðvangi, Garði, áður til heimilis að Sólbakka, Ytri-Njarövík, verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkur- kirkju íostudaginn 25. september kl. 14.00. Útfor, Guðmundar Guðnasonar, Fögruhlíð, Fljótshlíð, sem lést 12. sept- ember, fer fram frá Breiðabólstaðar- kirkju í Fljósthlíð, laugardaginn 26. september kl. 14.00. Lovísa Ingimundardóttir frá Hjarðar- holti, Stöðvarfirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstudaginn 25. sept- ember kl. 10.30. Auður Jónsdóttir Aspar, Skarðshlið 12a, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 25. sept- ember kl. 13.30. Eiríkur Bjömsson, Svínadal, Skaftár- tungu, verður jarðsunginn frá Grafar- kirkju laugardaginn 26. september kl. 14.00. Sætaferð verður sama dag frá Hópferðamiðstööinni kl. 10.00. Ragnheiður Kristín Tómasdóttir, Breiðavík 31, lést 15. september. Jarðar- fórin fer fram fóstudaginn 25. september frá Grafarvogskirkju kl. 15.00. Adamson SUJ fýrir 50 Fimmtudagur árum 24. september 1948 Hreinsun Hvalfjarðar gengur vel „Hreinsun Hvalfjarðar gengur vel um þessar mundir. Hreinsunarskipiö Borrage hefur þegar losað 2 til 3 farma af kafbáta- netum og járnarusli, en því er öllu skipað upp f Hvitanesi. Skipið byrjaöi að taka upp kafbátanet sem iá þvert yfir fjörðinn og mun nú vera langt komiö að taka það upp. f gær var svo gefin út aðvörun til skipa sem sigldu um Hvalfjöröinn, vegna nets sem hékk í flothylkjunum í norðan- verðum firöinum." Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: SlökkvUið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiíreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingai- um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyíjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekiö Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarflörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafhar- fjarðarapótek opið Id. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Selfjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítaiinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Hehnsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaðiff og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og íostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. Id. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabii- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. ! Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Runólfur Helgi, 7 ára, brosir hér stoltur en hann eignaðist systur 3. ágúst sl. Hún hefur fengið nafnið Sædis Lilja. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Einars Jónssonar. Opið aila daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin aila daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara Spakmæli Sá sem kann að Ijúga getur orðið galdralækn- ir; sá sem kann að sjá sér farborða getur aflað sér kvonfangs. Víetnamskt opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamam., sími 561 5766, Suöum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharg., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdeg- is til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ah- an sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar tefja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. september. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): © Gerðu vini þínum greiða þó að þér finnist þú vera nýbúinn að því. Þú ættir að finna þér nýtt og spennandi áhugamál. © Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Geröu ráð fyrir breytingum í kringum þig. Þú átt ánægjulega daga fram undan. Ástamálin eru í góðum farvegi. |||| Hrúturlnn (21. mars - 19. aprll): Þú þarft að taka ákvörðun í máli sem beðiö hefur úrlausnar lengi. Þér léttir heilmikið þegar niðurstaða er fengin. Nautið (20. april - 20. mai): Farðu mjög varlega í öllum viðskiptum. Skrifaðu ekki undir neitt fyrr en þú hefur lesið þaö vandlega yfir. Happatölur eru 7, 8 og 10. Tvtburarnir (21. maí - 21. júní): Gefðu þér góðan tima til þess að íhuga mál sem nýlega er komið upp á yfirborðið. Grundvallaratriði er að vanda vel til verka. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Eitthvað óvanalegt gerist í dag, þér til óblandinnar ánægju. Vin- ur þinn kemur þér á óvart í kvöld. Happatölur eru 7, 28 og 30. @ Ijónið (23. júli - 22. ágúst): Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú samþykkir eitthvað sem ver- ið er að reyna að fá þig til að gera. Viðskipti ganga sérlega vel. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú skalt ljúka sem mestu fyrrihluta dags. Síðari hlutann verður um nóg annað að hugsa. Þér veitir ekki af að gera þér dagamun. % Vogin (23. sept. - 23. okt.): Vinir þinir eru eitthvað að bralla. Það getur veriö að þeir ætli sér að koma þér á óvart. Láttu sem ekkert sé. Þú hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. /fg) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það er mjög bjart fram undan hjá þér. Fjármálin standa betur en þau hafa gert lengi. Einhver spenna er í kringum ákveðinn aðila. © Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Nauösynlegt er að taka sér góðan tíma áður en mikilvæg við- skipti eru gerð. Þú gætir þurft að leita þér ráðleggingar. Happa- tölur eru 5, 24 og 37. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Greiddu gamla skuld áöur en hún veldur sárindum. Það er betra að halda vinum sínum góöum. Kvöldið verður skemmtilegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.