Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1998, Page 37
 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 37 I < 4 1 i i j Í í i 4 i i i 4 .1 i 4 4 i 4 4 4 4 4 4 Elva Ósk Ólafsdóttir í hlutverki sínu í Óskastjörnunni. Óskastjarnan Á síðasta leikári var fhunsýnt i Þjóðleikhúsinu nýtt leikrit eftir Birgi Sigurðsson, Óskastjarnan, og fékk það góðar viðtökur. Gagnrý- endur hældu leikritinu og áhorf- endur létu sig ekki vanta. Á morg- un hefjast sýningar á Óskastjöm- unni að nýju á stóra sviði Þjóðleik- hússins. Óskastjarnan er efnismikið átakaverk eftir einn íremsta leik- ritahöfund okkar og fjallar um straumhvörf í lífi fólks og byggðar. Aðalpersómmnar em systur sem hittast eftir langan aðskilnað, leið- ir þeirra hafa legið hvor í sína átt- ina og undir niðri búa tilfinningar sem brjótast upp á yfirborðið. Leikhús Leikarar em Elva Ósk Ólafsdótt- ir, Halldóra Bjömsdóttir, Valdi- mar Öm Flygenring, Þór Tulinius, Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friðriks- dóttir og Aníta Briem. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson og höfund- ur leikmyndar og búninga er Axel Hallkell. Þórður Helgason les úr nýrri bók sinni. Upplestur í Gerðarsafni Upplestur á vegum Ritlistarhóps Kópavogs verður haldinn í Gerðar- safni í dag kl. 17. Gestur að þessu sinni er Þórður Helgason, lektor við Kennaraháskóla íslands, ljóðskáld og rithöfundur. Mun hann lesa úr nýrri bama- og unglingabók sinni, Tilbúinn undir tréverk. Útgáfutónleikar Möggu Stínu í kvöld verða haldnir útgáfútón- leikar Möggu Stínu I Loftkastalan- um. Nýja platan hennar, An Album, er gefin út samhliða hér á landi og í Bretlandi. Til að fylgja plötunni eft- ir hefur Magga Stína sett saman hljómsveitina Bikarmeistarana sem mun spila með henni í kvöld. Einnig munu óvæntir gestir hirtast. Tónleikamir hefjast kl. 22. Samkomur Efnisfræðinámskeið Á efnisfræðinámskeiði á vegum MHÍ sem hefst í dag í Iðnskólanum í Hafnarfirði er kennd efnisfræði ýmissa plast- og gúmmíefna og tækni við mótagerð og afsteypur. Unnið er með silikon, úritan og polyesterkvoðu. Kennari er Helgi Skaftason, kennari í iðnhönnun. Skógarganga í Borgarfirði Lokaganga sumarsins á vegum Ungmennasambands Borgarfjarðar og Skógræktarfélags Borgarfjarðar verður farin kl. 19.30 í kvöld frá Skálpastöðum í Skorradal. Leið- sögumaður er Ágúst Ámason skóg- arvörður. Hundslappadrífa á Fógetanum: Frumsamin lög á þjóðlegum nótum Sveitasveitin Hundslappadrífa, sem verður á Fógetanum í kvöld, rekur uppmna sinn til Snæfells- ness, en í dag hafa borgar- og dreif- býlisbörn úr öðmm landshlutmn bæst í hópinn og er flokkurinn orð- inn fjölmennur og fríður. Sveitin leikur aðeins framsamin lög og era þau flest af þjóðlegum toga þó ýms- ar stefnur blandist með enda með- limir hver úr sinni áttinni og með frjálslyndan hugarfar. í hljómsveitinni eru sex hetjur og leikið er á raddbönd, kassagítara, mandólin, harmóníku, munnhörpu og sérkennileg hljóðfæri eins og þvottabretti, svo eitthvað sé nefiit. Engar háværar trommur né raf- magnsgítara er að finna enda hafa meðlimir ekki mikið álit á hávær- um hljóðfærum. Stebbi og Eyvi í Grundaifirði Hinir kunnu söngvarar og tónlist- armenn Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson verða með tónleika á veitingastaðnum Krist- jáni IX. í Grundarfirði í kvöld. Þeir félagar munu flytja dagskrá, sem Skemmtanir hyggð er á lögum Simons & Gar- funkels og eigin lögum. Tónleikarn- ir era þeir fyrstu í röð nokkurra sem þeir Stefán og Hilmar munu hedda víðs vegar um landið. Tón- leikamir hefjast kl. 22. i ♦ % - i|§ . . ‘ ?■r Sveitasveitin Hundslappadrífa sem skemmtir á Fógetanum í kvöid. Veðrið í dag Hlýtt á Suð- vesturlandi Um 700 km suðsuðvestur af Reykjanesi er minnkandi 1008 mh lægð sem hreyfist suður. Yfir Norð- austur-Grænlandi er 1037 mb hæð sem þokast austur. Austlæg átt, kaldi við suður- ströndina í dag en annars fremur hæg. Á Austurlandi verður skýjað að mestu og lítils háttar súld af og til við ströndina. Skýjað með köfl- um um landið norðan- og vestan- vert. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast um landið suðvestanlands síðdegis. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur hæg austlæg átt og skýjað með köflum. Hiti 8 til 12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.23 Sólarupprás á morgun: 07.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.27 Árdegisflóð á morgun: 08.45 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaó 7 Akurnes alskýjaö 9 Bergstaðir skýjað 6 Bolungarvík alskýjaó 6 Egilsstaðir 5 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 8 Keflavíkurflugvöllur alskýjaó 9 Raufarhöfn alskýjaö 5 Reykjavík alskýjaö 10 Stórhöfði alskýjaö 9 Bergen súld 11 Kaupmannahöfn alskýjaö 12 Ósló alskýjaó 12 Algarve heiöskírt 17 Amsterdam þokumóða 11 Barcelona rigning 18 Dublin þokumóöa 12 Halifax heiöskírt 7 Frankfurt þokumóóa 9 Hamborg skýjaö 12 Jan Mayen skýjaö -1 London þokumóöa 14 Lúxemborg léttskýjaö 9 Mallorca skýjaö 17 Montreal léttskýjaö 7 New York heiöskírt 14 Nuuk alskýjaó 5 Orlando þokumóöa 25 París hálfskýjaö 12 Róm þokumóöa 15 Vín þokuruóningur 6 Washington heiöskírt 7 Winnipeg heiöskírt 7 Misgóð færð á hálendinu Greiðfært er um þjóðvegi landsins. Færð á há- lendinu er misgóð en nokkrar leiðir era enn opnar öllum vel útbúnum bílum, aðrar fjallabílum. Þær leiðir sem eru greifærastar eru Landmannalaugar, Færð á vegum Kaldidalur, Hólmatungur, Djúpavatnsleið, Hlöðu- vallavegur, Tröllatunguheiði, Uxahryggir og Snæ- fellsleið. Á einstaka stöðum er verið að vinna að lagfæringu vega þó í minna mæli sé en í sumar. Ástand vega T^-Skafrenningur E3 Steinkast m Hálka s Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmark Qíæn G3 Þungfært ® Fært fjallabílum Einar Litli drengurinn á myndinni, sem fengið hef- ur nafnið Einar Loki, fæddist á Glostrap-sjúkra- Barn dagsins Loki húsinu í Danmörku 29. apríl síöastliðinn. Hann var við fæðingu 16 merk- ur og 55 sentímetra lang- ur. Foreldrar hans era Eiður Páll Birgisson og Laufey Einarsdóttir og er hann fyrsta bam þeirra. Dofri Her- manns- son og Guð- mundur Ingi Þor- valdsson í hiut- verkum sínum. I Sporlaust íslenska kvikmyndin Sporlaust er nú sýnd í Háskólabíói. í henni segir frá fimm vinum, sundkapp- anum Gulla, kærastu hans, Ellu, holræsatækninum Begga, spítt- fiklinum og móðurinni Dísu og Hraunaranum Óla. Þau slá upp partíi til að fagna sundafreki Gulla. Partíið fer úr böndunum og lík ungrar konu skýtur upp kollinum. Það er upphafið að hraðri og hrikalegri atburðarás sem enginn gat séð fyrir og ekk- ert þeirra er búið undir. Upp koma spm-ningar sem enginn virðist eiga svör við. Kvikmyndir Hvaðan kom konan? Hver er valdur að dauða hennar? Hver tók myndirnar? Er hægt að treysta besta vini sinum? Með aðalhlutverk fara: Guð- mundur Ingi Þorvaldsson, Þrúð- ur Vilhjálmsdóttir, Dofri Her- mannsson, Nanna Kristín Magn- úsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Leikstjóri er Hilmar Oddsson sem síðast sendi frá sér Tár úr steini fyrir tæpum þremur áram. V///////Z Nýjar kvikmyndir: Bíóhöllin: Töfrasverðið Bíóborgin: Hope Floats Háskólabíó: Sporlaust Háskólabíó: Paulie Kringlubíó: Björgun óbreytts Ryan Laugarásbíó: The Patriot Regnboginn: The X-files Stjörnubíó: The Mask of Zorro Krossgátan r~ r~ 3 í S*“ l T" rr 1 r, l 1" j íí J 11 rí /5 1 N ÍW iV sr J w~ Zo Lárétt: 1 þéttvaxins, 8 spýja, 9 ný- lega, 10 skvamp, 11 fjölguðu, 12 fugl- ar, 13 flökt, 14 eyða, 16 strax, 18 venj- ur, 19 stilltur, 21 skrölta. Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 hiti, 3 lagaðist, 4 eldinum, 5 innyfli, 6 ber, 7 prettar, 12 hross, 15 blöskrir, 17 blaut, 20 belti. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 nudd, 5 sóp, 8 ómark, 9 sé, 10 töm, 11 árás, 13 snapaði, 14 unga, 16 fum, 18 kurfa, 20 rú, 21 kná, 22 árar. Lóðrétt: 1 nót, 2 umönnun, 3 dama, 4 4- drápa, 5 skrafar, 6 ós, 7 pési, 12 áður, 13 sukk, 15 grá, 17 múr, 19 fá. Gengið Almennt gengi LÍ 24. 09. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,450 69,810 72,300 Pund 116,980 117,580 119,510 Kan. dollar 45,890 46,170 46,030 Dönsk kr. 10,8350 10,8930 10,6170 Norsk kr 9,2350 9,2850 8,9260 Sænsk kr. 8,7820 8,8300 8,8250 Fi. mark 13,5370 13,6170 13,2590 Fra. franki 12,2930 12,3630 12,0380 Belg. franki 1,9981 2,0101 1,9570 Sviss. franki 49,7100 49,9900 48,8700 Holl. gyllini 36,5500 36,7700 35,7800 Þýskt mark 41,2300 41,4500 40,3500 ít. lira 0,041730 0,04199 0,040870 Aust. sch. 5,8590 5,8950 5,7370 Port. escudo 0,4021 0,4046 0,3939 Spá. peseti 0,4851 0,4881 0,4755 Jap. yen 0,508100 0,51110 0,506000 írskt pund 103,040 103,680 101,490 SDR 94,880000 95,45000 96,190000 ECU 80,9700 81,4500 79,7400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.