Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 12
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 JLlV 12 ^jjfrir 15 árum * ★------1------------------------------------------------------------- 15 ár frá því Þorbergur Aðalsteinsson þjálfaði fyrst í Eyjum: Efniviðurinn er enn þá mikill £ „Mikill efniviður hér í Eyjum’ Þir loikar sina íyttía leik í dtUdu- keppnbini í kvoW gegn HX i hrlma- velli sinum i EjrJum. MikiJji «• vcnst«[ sUxfl Þorbtrgs DJi Þ6r o| htfur lifiið kappkortað að koma sem bert undirbú- iö i kcppnina, Ætl hefur vtrtö rtðurta J mánafii og mar*ir afingaltikir Idknir (Mtði i EjrJnrn svoo* i Rtykjavfl(, . J>afi tru ailir ákvtðnir f afi reyna að gtm rtfira Wuti. að viso btr nokkuð á bvi 16 cnuuþjátfon sé ábfiUvant hjá tnn inefi þvf tg *Ui afi rtyna afi vtrí mtð (vetur, verði tg vallrm U1 þtcs. Eg' Ht á þetta ár scm ookkurs konar mfiU- &r i isleiukum hamiknattlefk. Nerta ilörvtrktfnl tr «kU fjrrr tn B-HM i Nortgl ÍUS. t>að á mftrifi vatn eitir að rtnna til ajivar þangafi U! og kannsk? afirtr bdri komnir i staðinn en áhuginá er enn fjrrir htndi og það er afialatrifi- íþróttir Iþróttír Iþróttir Þann 23. september 1983 birtist frétt á íþróttasíðum DV þess efnis að Þorþergur Aðalsteinsson hand- knattleiksmaður væri kominn til Eyja þar sem hann muni þjálfa og leika með handknatt- leiksliði Þórs. í greininni segir meðal annars: „„ Við setjum m |ÉP í stefnuna á 4-liða I t A úrslit í vor, það er fyrsta skrefiö. Hér í Vestmannaeyjum er mikill efniviður og ef rétt er haldiö á spilunum þá œttu Eyjatnenn aö geta teflt fram góöu 1. deildarliöi eftir 4-5 ár,“ sagöi Þor- bergur Aöalsteinsson ... “ Spá Þorbergs reyndist rétt og vel það því Þór komst upp í 1. deild. En Þorbergur sagði fleira sem átti eftir að rætast: „Markvöröurinn Sigmar Þröstur er sá eini sem er í landsliösstandard og gœti sómt sér með hvaöa 1. deild- arliöi sem er. “ „Sigmar Þröstur náði að vinna sig inn í landsliðið og er einn af þekktustu handboltamönnum lands- ins fyrir góða markvörslu og skemmtilega framkomu," segir Þor- bergur í dag. „Eins og að koma heim" Þegar Þorberg- ur skellti sér til Eyja hafði hann spilað alla sína tíð með 1. deildar liði Víkings. En hvers vegna fór hann til 2. deild- arliðsins Þórs í Vestmannaeyjum? Hann er ekki einu sinni Eyjamaður. „Það var löngun í að breyta til og takast á við öðruvísi verkefni þannig að ég dreif mig hingað í eitt ár. Það má segja að ég hafi hafið minn þjálfaraferil í meistara- flokki hér. Síðan hef ég verið þjálfari í meistaraflokki. Síð- an gerist það 1995, tólf árum seinna, að ég lendi hér aftur. Það var í sjálfu sér eins og að koma heim,“ segir Þorbergur. En var þetta ekki skref niður á við að fara úr 1. deildarliði til 2. deildarliðs? „Jú, en það kom á móti að í Eyj- um hafði verið stundaður handbolti í tíu ár og liðin höfðu verið í 2. og 3. deild og aldrei komist lengra. Þarna eygðu Þórsarar möguleika á að komast upp í 1. deild í fyrsta skipt- ið. Það fannst mér mikil áskorun. Og það tókst.“ Nokkrum kílóum of þungur Þorbergur segir að í kjölfar þess að liðið komst upp i 1. deild hafi komið margir frambærilegir hand- boltamenn frá Vestmannaeyjum og efniviðurinn í Eyjum sé mikill. „Eins og sést í 1. deildinni í dag þá eru Vestmannaeyingar nánast í öllum liðum. Það sem háir Eyja- mönnum í að ná árangri með ÍBV er að menn fara upp á land í skóla eft- ir stúdentspróf og þvi erfiðara að búa til árangur í vetraríþróttum hér. En það er nóg af leikmönnum sem koma hér upp.“ Er Þorbergur eitthvað að spila í dag? „Nei,“ segir Þorbergur hlæjandi. „Ég er nokkrum kílóum of þungur í það.“ Stefnir liðið á íslandsmeistara- titil í ár? „Við setjum ekki stefnuna beint á íslandsmeistaratitilinn en við ætl- um okkur að verða mjög ofarlega í ár.“ Ræður sjónvarpsrásinni Þorbergur er markaðs- stjóri Vinnslustöðvarinn- ar í Eyjum auk þess sem hann hefur þjáifað ÍBV í ijögur ár. Hann er fjöl- skyldumaður og á tvö börn, 22 ára son og 16 ára dóttur. Þau eru bæði uppi á landi í skóla. „Maður fær að ráða sjónvarpsrásinni segir Þorbergur. Það er ekki hægt að tala við Eyja- mann án þess að minnast á góð- hvelið nuna, leysa. Menn halda sínu striki við vinnu og annað, enda Eyjamenn þekktir fyrir að vera iðnir við vinnu. Menn eru ekki að sveigja út af fiskinum þó að þetta sé góð við- bót. Manni finnst kannski að þetta sé meira á fjölmiðlanótum en hitt. En auðvitað verður fróðlegt að sjá hvort Keikó lifir þetta af og hvað verður um hann.“ Lundinn verður alltaf einkennismerki Eyja Eftir að Keikó kom hefur vart verið minnst á Vestmanna- eyjar nema í sambandi við hvalinn. Er ekki hætt við að lundinn missi stöðu sína sem tákn Vestmannaeyja? „Nei, ég vona og ég held að það verði aldrei. Lund- Þorbergur Aðalsteinsson þjálfaði Eyjamenn fyrst í handbolta fyrir 15 árum. Þá hét liðið Þór en nú hafa kraftarnir verið sameinaðir undir merkjum ÍBV. DV-mynd Ómar Keikó. Þorbergur segist ekki hafa verið viðstaddur at- höfnina þegar Keikó kom heim en hafi þó fylgst með. „Þetta lífgar verulega upp á bæjarlífið og kemur til með að skila ágætis peningum inn í samfélagið. Ég hef hlustað á umræðuna í þjóð- félaginu þar sem verið er að tala um að allt sé á öðr- um endanum hér út af Keikó. Það er mesta vit- hefur svo mikla hefð hér. Eg held að Keikó þurfi að lifa einhverja áratugi áður en það verður.“ Verður Þorbergur áfram í Eyj- um? „Ég hef hugsað mér að vera hér allavega til 1. september 1999 og ef Sighvatur rekur mig ekki úr vinn- unni þá er allt opið.“ -sm fimm breytingar Myndirnar tvær viröast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikrnn liðn- um birtum við nöfh sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsvekjari frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.490. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verð- mæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Wit- hrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkiö umslagið með lausninni: Finniir þú fimm breyting- 482 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 482 Ég sakna Friðberts Ijónatemjara. reglulega góður. Nafn: Heimili: Hann var Vinningshafar fyrir getraun númer 480 eru: 1. verðlaun: 2. verðlaun: Valtýr Eyjólfsson, Breiðási 11, 210 Garðabæ. Ólafur Jón Valgeirsson, Bláhömrum 21, 112 Reykjavík. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Louis de Berníéres: Captains Corelli's Mandolin. 2. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer. 3. Catherlne Cookson: The Desert Crop. 4. Irvlne Welsh: Filth. 5. Jane Green: Jemima J. 6. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 7. Susan Howatch: A Question of , Integrity. 8. Charlotte Blngham: Love Song. 9. laln Banks: A Song of Stone. 10. Ruth Rendell: Road Rage. Rit alm. eðlis - Kiljur: 1. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 2. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 3. Stephen Fry: Moab Is My Washpot. 4. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 5. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 6. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 7. Adellne Yen Mah: Falling Leaves. 8. Dava Sobel: Longitude. 9. Claire Tomalin: Jane Austen: A Life. 10. Rohan Candappa: The Little Book of Stress. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: L. Maeve Blnchy: Tara Road. 2. Dlck Francis: Field of Thirteen. 3. Tom Clancy: Rainbow Six. 4. Sebastlan Faulks: Charlotte Gray. 5. Stephen Klng: Bag of Bones. 6. Catherlne Cookson: Riley. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Tony Adams: Addicted. 2. Lenny McLean: The Guv'nor. 3. Glenn Hoddle & Davld Davles: My 1998 World Cup Diary. 4. Chrls Patten: East and West. 5. David Ewing Duncan: The Calendar. 6. Rlchle Benaud: Anything But... An Autobiography Richie Benaud. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Rebecca Wells: Divine Secrets og the Ya-Ya Sisterhood. 2. Charies Frazler: Cold Mountain. 3. Ellzabeth Lowell: Amber Beach. 4. Mlchael Connelly: Blood Work. 5. Rebecca Wells: Little Altars Everywhere. 6. Nlcholas Sparks: The Notebook. 7. Dlck Francls: Ten Pound Penalty. 8. Wally Lamb: She's Come Undone. 9. Danlelle Steel: Special Delivery. 10. Carl Hlaasen: Lucky You. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 2. Robert C. Atklns: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 3. Mlchael R. & Mary Dan Eaden: Protein Power. 4. Sebastlan Junger: The Perfect Storm. 5. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 6. Jon Krakauer: Into Thin Air. 7. Katharlne Graham: Personal History. 8. Stephen Ambrose: D-Day June 6, 1944. 9. Dave Pelzer: A Child Called „lt". 10. Jonathan Harr: A Civil Action. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tom Clancy: Rainbow Six. 2. Wally Lamb: I Know This Much is True. 3. Arthur Golden: Memories of a Geisha. 4. Sidney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 5. Judy Blume: Summer Sisters. 6. Tony Hlllerman: The Rrst Eagle. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 2. lyanla Vanzant: In the Meantime. 3. Wllllam J. Bennett: The Death of Outrage. 4. H. Lelghton Steward: Sugar Busters! 5. Chrlstopher Andersen: The Day Diana Died. 6. Marllu Henner & Laura Morton: Marilu Henner's Total Health Makeover. (Byggt á The Washington Post).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.