Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 49
I>V LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 gsonn 57 Toril Malmo Sveinsson heldur hér á málverki eftir sig. Myndir og módelskartgripir Nú stendur yflr í Gallerí Garði, Selfossi, sýning á málverkum og módelskartgripum úr silfri eftir Toril Malmo Sveinsson. Listakonan rekur verkstæði á Helgastöðum í Biskupstungum þar sem hún býr. Toril er frá Malm í Norður- Þrændalögum i Noregi en hefur búið á íslandi síðan 1967. Hún lauk hönnunarnámi frá málmsmíðadeild listaskólans Statens hándverk- og kunstindustriskole í Ósló vorið 1967 og fyrir tveimur árum útskrif- aðist hún sem innanhússarkitekt frá norskum bréfaskóla (NKI). Sýningar Toril hefur haldið íjölda einka- sýninga auk þess að taka þátt í sam- sýningum með Myndlistarfelagi Ár- nessýslu þar sem hún er ritari. Sýningin í Gallerí Garði stendur til 15. október og er þetta önnur sýningin i galleríinu frá opnun þess. Það er opið samkvæmt af- greiðslutíma verslana í Miðgarði. Vatnslitamyndir í Stöðlakoti í dag kl. 15 opnar Nikulás Sigfússon sýningu á vatnslitamyndum í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6. Myndefnið er sótt í náttúru íslands. Sýningin veröur opin alla daga kl. 14-18 til 11. október. Orgeltónleikar Á sunnudaginn kl. 20.30 heldur dr. Douglas A. Brotchie, organisti Hallgrímskirkju, tónleika í kirkj- unni. Hann flytur verk eftir frönsku tón- skáldin Jean Langlais, Jeh- an Alain og Ólivier Messi- aen auk orgel- verks eftir Arvo Part. Orgelverkið Messe de la Pentecöte, sem Olivier Messiaen samdi árið 1950, heyrist mjög sjaldan og er hér e.t.v. um að ræða frumflutning verksins í heild sinni á íslandi. Tónleikar Einsöngstónleikar í Hafnarborg Einsöngstónleikar Signýjar Sæ- mundsdóttur sópransöngkonu og Þóru Fríðu Sæmundsdóttur píanó- leikara hefjast á sunnudaginn kl. 20.30. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Clara Schumann, Robert Schumann, Amold Schönberg, Erik Satie, Francis Poulenc og Hector Berlioz. Þetta eru sjöttu tónleikamir í tónleikaröðinni „Tónleikar á af- mælisári" sem Hafnarborg, menn- ingar- og listastofun Hafnarfjarð- ar, stendur fyrir í tilefni af 90 ára kaupstaðarafmæli Hafnarfjarðar og 15 ára afmæli Hafnarborgar. Gola eða kaldi í dag verður gola eða kaldi. Bjart veður verður norðaustanlands í fyrstu en annars verður yflrleitt skýjað og víða súld eða dálítil rign- ing með köflum. Hiti verður 3 til 10 stig að deginum. Á höfuðborgar- svæðinu verður hæg breytileg átt og dálítil súld af og til. Hiti verður 5 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.15 Sólarupprás á morgun: 07.24 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.38 Árdegisflóð á morgun: 10.2 Veðríð í dag Veðrið kl. 12 á hádegi í gæn Akureyri heiösklrt Akurnes skýjaö Bergsstaöir Bolungarvík alskýjaö Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. skúr Keflavíkurflugvöllur súld á síö. kls. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Kaupmannahöfn Ósló Algarve Amsterdam Barcelona Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg skýjaö súld 8 alskýjaö 8 súld 11 alskýjaö 15 súld 8 skýjaö 22 skýjað 21 þokumóða 20 þokumóöa 15 léttskýjaó 11 skýjað 19 mistur 17 skýjaö 1 skýjaö 22 skýjaö 20 skýjað 25 alskýjaó 13 skýjað 18 ringing 10 skýjaö 26 skýjaö 22 skýjað 22 léttskýjaö 19 alskýjaö 14 alskýjaö 11 Alsæll í fangi stóra bróður Ingibjörg Ingadóttir og Sigurð- ur Viggó Halldórsson eignuðust son 24. júlí og fæddist hann í Barn dagsins Kaupmannahöfn. Við fæðing var hann 54 sm og 3.550 g. Liti drengurinn á þrjú systkini en þai eru Guðmunda María Sigurðæ dóttir, íris Sigurðardóttir o Gauti Þorvaldsson. Útgáfuhátíð á Hótel Sögu í dag kemur út geisladiskurinn Maöur lifandi sem gefinn er út til styrktar þroskaheftum. Ágóðanum af sölu geisladisksins verður varið til kaupa á tækjum til sjúkra- og iðjuþjálfunar fyrir þroskahefta. Meðal flyljenda em Milljónamær- ingarnir og Bjami Ara, Ómar Ragnarsson og Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Casino og Páll Óskar, Mó- Skemmtanir eiður Júniusdóttir, Ragnar Bjamason, Stefán Hilmarsson, André Bachmann, Álftagerðis- bræður, Björgvin Halldórsson, Gildran, KK og Rúnar Júlíusson og Guðrún Gunnarsdóttir. Á geisladiskinum em 14 lög s.s. Ist- anbúl-Konstantinópel, Man ég þinn koss, Cold sweet sugar tears og Sveitin milli sanda. Útgáfuhátíð verður haldin i Ómar Ragnarsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir koma fram á Hótel Sögu í kvöld ásamt fjölda annarra. Súlnasal Hótel Sögu í kvöld og munu langflestir listamennimir skemmta milli kl. 22 og 24. Kynnir er Þorgeir Ástvaldsson. Eftir mið- nætti verður dúndurdansleikur með Milljónamæringunum ásamt söngvurunum Ragnari Bjarna- syni, Bjama Ara, Stefáni Hilmars- syni og leikkonukvartettinum Heimilistónum. Miðaverð er 1.200 krónur og er forsala aðgöngumiða á Hótel Sögu í dag kl. 13-19. Ágóðinn rennur til átaksins „Styrkur, von og starf". Myndgátan Drepur tittlinga Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði. Þau dansa blóöheitan dans - Ant- onio Banderas sem Alejandro Murieta eöa Zorro og Catherine Zeta-Jones sem Elena. The Mask of Zorro Fyrsta hasarblaðaútgáfan um grímuklæddu hetjuna Zorro kom út árið 1919. Fyrsta kvikmyndin um hetjuna var sýnd ári síðar og var hún framleidd í draumaverksmiðj- unni Hollywood. Þetta var „þögla“ kvikmyndin The Mark of Zorro. Tveimur áratugum síðar klæddist Tyrone Power svörtu fotumnn og setti á sig grímuna. Á eftir fylgdu þáttaraðir sem sérstaklega vora ætlaðar kvikmyndahúsmn og svona hélt boltinn áfram að rúlla. Kvikmyndir Nýjasta myndin um hetjuna með grimuna heitir The Mask of Zorro eða Gríma Zorros og er hún sýnd í Stjömubíói, Laugarásbíói og Bíó- höllinni. Spánverjinn Antonio Banderas er þar í aðalhlutverki auk Anthony Hopkins og Catherine Zeta-Jones. Leikstjóri er Martin Campbell. í myndinni er að flnna ævintýri, rómantík, hasar, spennu og__grín. Áhættuatriðin ku vera ótrúlega vel útfærð og framsett. Nýjar myndir: Háskólabíó: Dansinn Saga-bíó: Hope floats Kringlubíó: Saving private Ryan Bíóborgin: The Horse Whisperer Regnboginn: Phantoms .Baltneski fulltrúinn" í bíósal MÍR Á sunnudaginn kl. 15 verður sýnd rússneska myndin Baltneski fulltrúinn í bíósal MÍR, Vatnsstig 10. Myndin er frá 1937 og vora leikstjórar hennar Alexander Sarkis og Jósif Heifítz. í aðalhlut- verki er Nikolaj Tsérkasov sem m.a. lék Alexander Névski og ívan grimma i frægum kvikmyndum Eisensteins. Kvikmyndir í myndinni er sagt frá öldnum og virtum vísindamanni, Polesa- jev prófessor, sem gekk til liðs við byltingarmenn árið 1917 og lýsti fullum stuðningi við ráð verka- manna og bænda er til þeirra var stofhað. Aðgangm- að sýningunni er ókepypis. Bamamynd í Norræna húsinu Bamadagskrá vetrarins í Nor- ræna húsinu er að hefjast. Á sunnudaginn kl. 14 verður sýnd leikbrúðumyndin Fyrtojet sem gerð er eftir ævintýri H.C. Ander- sem, Eldfæranum. Gengið Almennt gengi LÍ 25. 09. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollaenai Dollar 68,950 69,310 72,300 Pund 117,410 118,010 119,510 Kan. dollar 45,620 45,900 46,030 Dönsk kr. 10,8540 10,9120 10,6170 Norsk kr 9,2900 9,3420 8,9260 Sænsk kr. 8,7740 8,8220 8,8250 Fi. mark 13,5630 13,6430 13,2590 Fra. franki 12,3160 12,3860 12,0380 Belg. franki 2,0016 2,0136 1,9570 Sviss. franki 49,9800 50,2600 48,8700 Holl. gyllini 36,6200 36,8400 35,7800 Þýskt mark 41,3200 41,5400 40,3500 ít. líra 0,041610 0,04187 0,040870 Aust sch. 5,8690 5,9050 5,7370 Port escudo 0,4026 0,4051 0,3939 Spá. peseti 0,4858 0,4888 0,4755 Jap. yen 0,511300 0,51430 0,506000 írskt pund 103,150 103,790 101,490 SDR 94,780000 95,35000 96,190000 ECU 81,1600 81,6400 79,7400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.