Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 Bikarkeppni Bridgesambands íslands 1998: Sveit Marvins sigraði í tvísýnum úrslitaleik Bikarkeppni Bridgesambands íslands lauk um sl. helgi og sigraði sveit Mar- vins í spennandi úrslitaleik. Sveitina ssipuðu Jakob iíristinsson, Ásmundur I-álsson, Aðaisteinn Jörgensen, Guð- laugur R. Jóhannsson og Om Amþórs- íon. Ingvar Ingvarsson var fyrirliði án ílamennsku. undanúrslitum sigraði sveit Marvins sveit Garðsláttuþjónustu Norðurlands ömgglega með 168 stigum gegn 119 og í hinnm undanúrslitaleiknum sigraði sveit Ármannsfells sveit Nýherja með miklum yfirburðum, 133 stigum gegn 66. Það stefndi því í spennandi úrslitaleik og áhorfendur urðu ekki fyrir von- brigðum. Fyrsta lota var nokkuð jöfn, 43-38 fyrir Ármannsfell en í annarri tóku menn Ármannsfells nokkuð afger- andi forystu, 49-19. Staðan var þvi 92-57 eftir tvær lotur. í þriðju lotu náðu menn Marvins aö snúa dæminu við, unnu 44-14. Staðan var því 106-101 eftir þrjár lotur, Ár- mannsfelli í vil. Sveit Marvins vann síðan flórðu lotu með 42-24 og sigraði 143-130. Fyrsta útspil ræöur oft úrslitum í við- kvæmum spilum og það sannaðist í spili dagsins sem er úr þriðju lotu úr- slita leiksins. N/A-V * 1087 * 1042 T G94 * ÁD82 4 Á62 * ÁD96 * DG9 *KG753 * 32 * G107 í lokaða salnum virtist spilið ósköp saklaust. N-s brenndu í sjálfsagt geim, sem þeir unnu á hagstæðri legu. Þar sátu n-s Guðlaugur og Örn, en a-v Þor- lákur Jónsson og Sverrir Ármannsson: Norður Austur 1 ♦* pass 1 grand pass 2 ** pass 4* pass Suður Vestur 1 pass 2 ♦*** pass 3 Gr pass pass pass * 17+ ** 0-2 kontról og 6+ punktar *** yfirfærsla Útspilið var tígulijarki, kóngur og ás. Síðan meiri tíguil, trompin tekin og spaða svínað. Að lokum var ekkert annað að gera en svína fyrir laufdrottn- ingu og þegar það gekk var spilið unn- íð. Það voru 420 til n-s. í opna salnum sátu n-s Sigurður Sverr- isson og Sævar Þorbjömsson, en a-v Aðalsteinn og Ásmundur. Nú voru sagnir aðeins öðruvisi, þótt lokasamn- ingur yrði sá sami: Norður Austur Suður Vestur 1*(1) pass 1 +(2) pass 1 v(3) pass 14(4) pass 1 Gr(5) pass 2 ♦(6) pass 2 ** pass 3 Gr pass 4 * pass pass pass (1) 16+ (2) neikvætt svar (3) biðsögn (4) biðsögn (5) 18-19 punktar jafnskipt hönd (6) yfirfærsla Bikarmeistarar 1998: Talið frá vinstri, Örn Arnþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Aðalsteinn Jörgensen, Ingvar Ingvarsson, fyrirliði, Jakob Kristinsson og Ásmundur Pálsson. Nú var samningurinn í norðurhend- inni og Ásmundur átti að spila út. í rauninni réð útilok- unaraðferðin útspil- inu. Ekki var árennilegt að spila frá háspilunum upp til sterku handar- innar, einspilið í trompi kom varla til greina, þannig að laufþristur varð fyr- ir valinu. Fljótt á litið virðist þetta út- spil meinlaust, en þegar Aðalsteinn var búinn að drepa á ásinn og spila tvistinum til baka var allt annað upp á teningnum. Ef hann á ásinn tvíspil er glapræði að svína. Eigi hann hins vegar drottninguna, þá getur það verið eina vinningsvonin. Ekki hefði ég viijað vera í sporum Sig- urðar, en hann valdi vitlaust og tapaði spilinu. Með því að svína ekki teiknar hann upp ákveðna legu, þ.e. að spaða- kóngur og tígulás liggi rétt. I hinu til- fellinu þarf einungis laufdrottningin að liggja rétt. Og dæmi svo hver fyrir sig. Þetta vom 50 til a-v og sveit Marvins græddi 10 impa á spilinu. ...Sverrir Ólafsson í Straumi Fluguveiði, krossgáta, Líf & stíll, matargatið, bókahillan, bíó. Ef Davíð væri með skegg. Hvað Þá? Knattspyrnufélögin f hf. Viltu kaupa hlut? Askriftarsíminn er 800-7080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.