Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 fyrir 50 Laugardagur árUIH 26. september 1948 Albert Guðmundsson handtekinn Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjarnames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. KefLavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga td kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifimni 8. Opið kl. 8.30-19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek, Mjódd, opið mánd-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opiö laugard. 10.00-16.00, Lokað sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kL 9-19 ld. og sud. 1014 Hafhar- garöarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Fjarðárkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Scltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er ogið í þvi apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöflnni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). „íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var tekinn fastur f Milano á fimmtudagskvöldið. Var Albert að búa sig undir að fara frá Ítalíu aftur en þangað hafði hann verið ráðinn til þess að keppa með knattspyrnuliðinu í Milano. Taldi Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta ffá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Vífilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, flmmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og sund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud- flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. hann að knattspyrnufélagið hefðl ekkl staðið við gerða samninga og því ætlaði hann aftur til Frakklands. Aður náðu þó ítalskir lögreglumenn til hans, tóku hann fastan og tóku af honum öll skllríkl." Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kafflstofa safhsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opið kl. 14-18 þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13—18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud., flmmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning-í Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Bros dagsins Sveinn Waage þykir með afbrigðum skemmtilegur maður. Hann var kosinn fyndnasti maður íslands fyrir troðfullu húsi gesta á skemmtistaðnum Astró sl fimmtudagskvöld og því næg ástæða til að brosa. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamamesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Mipjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, simi 561 5766, Suð- umes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjamamesi, Akureyri, í Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. nn Ertu viss um aö þú hafir ekki ruglast á graenmetisgarði og steinagaröi? STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 27. september. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ættir að taka þér tak, hreyfa þig meira og reyna að fylgjast dá- lítið betur með. Hlustaöu á eigin dómgreind og ekki láta aðra hafa of mikil áhrif á þig. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Róttækar breytingar viröast vera fram undan hjá þér. Þær verða þó ekki alveg strax en betra er að vera vel undirbúinn. Breyting- arnar munu er fram í sækir vera til góðs. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Vinir þínir koma þér ánægjulega á óvart i kvöld. Þú ert léttur og kátur þessa dagana og finnst gaman að vera til. Láttu draumana rætast og gerðu það sem þig langar til. Nautið (20. april - 20. mai): Þér finnast hefðbundin verkefni orðin þreytandi og langar að breyta til. Ekkert kemur af sjálfu sér en með dugnaði mun þér takast að ráða vel fram úr spennandi og krefjandi verkefnum. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Farðu eftir þeim fyrirmælum sem þú færö. Það auðveldar þér að komast fram úr þvi sem þú ert að gera. Happatölur þinar eru 4, 8 og 26. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þér finnst eins og allir séu á móti þér en það er misskilningur. Reyndu að lita á björtu hliðamar, þá gengur allt betur. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Vinur þinn er eitthvað miöur sin. Hann treystir aðallega á þig og þú skalt ekki bregðast trausti hans. Kvöldiö verður óvenjulega skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Gerðu eitthvaö fyrir sjálfan þig en það er nokkuð sem þú vilt oft og tíðum gleyma. Þig hendir eitthvert happ siðdegis og það á eft- ir að breyta heilmiklu hjá þér. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Gerðu ekkert vanhugsað. Nú er ekki hagstæður tími til að stunda viðskipti og þú skalt því láta þau bíða betri tíma. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nðv.): Stjömumar era þér mjög hagstæðar um þessar mundir og er sjálfsagt að nýta sér það. Einhverra breytinga er að vænta í vinn- unni hjá þér. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Lániö leikur við þig í dag og þú ert fullur bjartsýni. Þess vegna er upplagt aö fást við framkvæmdir sem hafa setið á hakanum. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Leggðu þig fram við það sem þú ert að fást við, þá nærðu miklu betri árangri. Horfðu bjartsýnum augum á lífið. Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. september. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Geröu ekki meira en nauðsynlegt er þar sem þú ert ekki vel fyr- ir kallaður i dag. Ýmislegt má bíða tíl morguns. Happatölur þin- ar era 6, 9 og 14. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú þarft að keppast viö aö ná settu marki. Miklar kröfur eru gerð- ar til þín og þær gætu valdið streitu hjá þér. Kvöldið verður skemmtilegt. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Gefðu þér góöan tíma til að undirbúa breytingar sem era I aðsigi. Ástvimr þínir gætu lent í smárifrildi en það jafnar sig fljótt. Nautið (20. april - 20. mai): Þaö er engum til góðs að vera langrækinn. Mikilvægt er aö vera fljótur að fyrirgefa, þá líður öllum miklu betur. Tvfburarnir (21. mai - 21. júni): Þú keppist við að vera duglegur en þér finnst sem litið gangi á þau verkefni sem þú hefur að vinna. Láttu ekki trufla þig meira en góðu hófi gegnir. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Einhver reynir að blekkja þig og þú þarft því aö vera á verði. Þú nýtur kvöldsins í faðmi fjölskyldunnar. Happatölur þínar eru 3, 6 og 14. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Nú er komið að því. Eitthvaö sem þú hefur beðið eftir lengi ger- ist i dag. Kunningi þinn verður dálítið þreytandi. Happatölur þin- ar era 7,16 og 21. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú skalt ekki láta brjóta þig niður þó að þér finnist að allir séu þér andsnúnir. Þú ert á réttri braut og skalt halda þig þar. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú þarft að fást við snúið mál heima fyrir. Fjölskyldan stendur þó saman og það er fyrir mestu. Allt fer vel að lokum. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ert dálítið gjarn á að mikla hlutina fyrir þér. Það er óþarfi þar sem þér tekst mjög vel að leysa þau mál sem þér era falin. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú breytir um vinnu á næstunni og þær breytingar verða þér verulega til góðs. Ástin blómstrar sem aldrei fyrr og þú unir hag þínum vel. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú finnur til afbrýðisemi en það er ekki skynsamlegt að láta á því bera. Þér hlotnast fjárhagslegur ávinningur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.