Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 8
8 Hfrelkerinn LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 TIV Heiðbrá Þdreyjardóttir þjónn er vel að sár í kokkteilum: „Þetta eru allt drykkir sem auð- velt er að búa til. Þeir eiga það sameiginlegt að vera mjög eftir- sóttir hjá þeim viðskiptavinum okkar sem vilja ekki áfengi," seg- ir Heiðbrá Þóreyjardóttir, þjónn í Perlunni, sem gefur okkur þrjár uppskriftir að óáfengum kokkteil- um. Heiðbrá hefúr starfað á veit- ingahúsi Perlunnar frá upphafi, eða frá 1991, og sem þjónn frá 1996. Að hennar sögn er hægt að hrista hráefnið í drykkjunum saman í hvaða íláti sem er, bara að það sé lok á því! Uppskriftim- ar þurfa ekki nánari skýringa við. Hráefnið er hrist saman og siðan leggur Heiðbrá til skreytingu á glösin þar sem við á. Annars mæl- ir hún með þvi að fólk láti ímynd- unaraflið ráða, gaman sé að leika af fingrum fram við samsetningu kokkteila af þessu tagi. Hver upp- skrift miðast við eitt glas þannig að ef blanda á fyrir fleiri þá skal bara notast við margfoldunartöfl- una! Uppskriftirnar þrjár eru ferskar nema hvað að í einni þeirra er rjómi - svona fyrir sæl- kerana. Hér koma uppskriftimar og verði ykkur að góðu! Perluvinir 3 cl appelsínusafi 3 cl ananassafí 2 cl eplasafi 2 cl sítrónusafi 1 cl Grenadine Skreyting: jarðarber og rifsber Bylgjan 6 cl ananassafi 2 cl sítrónusafi 2 cl appelsínusafi 1 tsk. kókoskrem Heiðbrá Þóreyjardóttir er þjónn á Perlunni og heldur hér á óáfenga kokkteilnum Perluvinum. DV-mynd Hilmar Þór Ógnvekjandi 3 cl appelsínusafi 3 cl sítrónusafi 2 cl rjómi 1 cl Grenadine Skreyting: 1/2 appelsínu, skorin í litla báta 3 cl appelsínusafi 3 cl sítrónusafi Nykaup Þar sem ferskleikinn býr Möndluæði Gefa þarf sér góðan tíma í þessa stórfinu möndlutertu. 200 g fsykur 100 g marsi 1/2 dl vatn 4 stk. egg 120 g hveiti lyftiduft á hnífsoddi matarsódi á hnlfsoddi 40 g kakó 100 g snyör 50 g hnetur 1/2 tsk. möndludropar Apríkósusulta Marsipan 200 g marsi og 65 g flórsykur hnoðað vel saman Hjúpur 200 g suðusúkkulaði 2 msk. matarolia Hnoðið vel saman sykur og marsa, blandið vatni saman við og hræriö þar til allir kekkir em farnir. Blandið eggjum og þurrefnum saman og hræriö i botni í ca 10 mín., bræðið smjörið og blandið út í ásamt tum og dropum og hrærið ró- lega saman. Bakið í einu formi sem er vel smurt og botninn hnetu- stráður. Bakið við 180" i 20-24 mínútur, Kælið og smyrjið apríkósusultu yflr. Hnoðið flórsykur og marsa saman og fletjiö út, hyljið tert- una með marsipaninu. Bræðið súkkulaðið í olíunni og hjúpið tertuna. Berið fram með þeyttum rjóma. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni f þær fæst. ntatgæðingur vikunnar Edda Björgvinsdóttir leikkona er matgæðingur vikunnar: Hressir réttir Edda Björgvinsdóttir, leikkona og grínisti, er mat- gæðingur DV að þessu sinni. Hún hefur í gegnum árin verið dugleg við að kitla hláturtaugar þjóðar- innar og er í raun orðin ein af taugunum. Það er alltaf nóg að gera hjá Eddu og núna er hún að leika í Borgarleikhúsinu og Iðnó, að sjálfsögðu í hlátur- vekjandi verkum. Uppskriftin sem Edda gefur okkur nefnir hún: Sex í súpunni með ferskum þjóni í sveit og ætti að renna ljúflega niður vélindu landsmanna. Sex í súpunni 1,5 kg brokkolí 1,75 1 kjúklingasoð 1 msk. ferskur sítrónusafi Salt og svartur pipar eftir smekk. „Kokkamir verða svo bara að finna út úr því sjálfír hvemig á að sulla þessu saman,“ segir Edda. Sex ristaðar hveitibrauðssneiðar, bornar fram á diskbarmi. Sex hvítlauksrif. Þau afhýdd og síðan nuddað á brauðið. Þjónn í sveit Lambhagasalat (eitt sveitalegt knippi) Sex tómatar Sex ólífur Sex ost-tengingar Einn laukur Sitrónuhvítlauksolían hans Jóa Fel. „Grænmetið sneitt niður og hrist saman einhvern veginn." Eldhúsið fer alveg með hana Eddu. DV-mynd Hilmar Þór Nykaup Ihir Sx'rn fí'rskleikiru! b\ r Grillsteiktir kjúklingabitar „Tandoori" Mjög gott, þarf að elda með ást og umhyggju. Fyrir fjóra. 12 stk. kjúklingabitar 4 stk. bökunarkartöflur 250 g ferskur smámaís 400 g grænmeti í salat: spergilkál, blómkál, tómatar, blaðlaukur og sveppir, allt skorið í sneiðar. Jógúrtsósa 3 dl ávaxtajógúrt Safi úr einni sítrónu. 1 dós hrein jógúrt 2 msk. tandoori-krydd 2 stk. hvítlauksrif, fint söxuð 2 msk. matarolía 3 msk. púðursykur Safi úr einni sítrónu. Blandið saman í skál hreinni jógúrt, tandoori-kryddi, hvítlauk, olíu, sítrónusafa og púðursykri. Leggið kjúklingabitana á fat og helliö leginum yf- ir. Breiðið plast yflr kjötið og látið liggja í leginum i 3 klst. Hitið griUið vel og brúnið kjúkl- ingabitana vel á öU- um hliðum við mik- inn hita. Hækkið grillristina (eða lækkið hitann ef gasgriU er notað) og steik- ið bitana áfram í 10-12 mínútur á hvorri hlið. Meðlætí Borið fram með bökuðum kartöflum, grUluðum smámaís og fersku grænmetis- salati með jógúrtsósu. Konungur ísanna - ís konunganna Fyrir 6. Koníaksís 4 stk. eggjarauður 100 g sykur vanilludropar 6 msk. konlak 2 dl mjólk 4 dl rjómi Fíkjusósa 4 stk. gráfíkjur 2 dl appelsínusafi 1 msk. sykur Sjóðið mjólk og helming af sykri ásamt vaniUudropunum. Þeytið eggjarauöurnar með afganginum af sykrinum uns ljóst létt. Hellið heitri mjólkur- blöndunni hægt út í eggjarauð- urnar. Setjið í stálskál (eða glerskál) og þeyt- ið rólega yfir gufu í potti þar til blandan þykknar. Kælið og hrær- iö í á meöan. Þeyt- ið ijómann og bætið varlega saman við eggjakremið með sleif. Bætið koníakinu í og hrærið. Frystið í aflöngu formi. Beriö fram með fíkjusósu. Fíkjusósa Takið stUkinn af fikjunum og sjóðið í appelsínusafa og sykri, kælið vel og maukið siðan i matvinnsluvél._____ Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.