Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Page 8
8 Hfrelkerinn LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 TIV Heiðbrá Þdreyjardóttir þjónn er vel að sár í kokkteilum: „Þetta eru allt drykkir sem auð- velt er að búa til. Þeir eiga það sameiginlegt að vera mjög eftir- sóttir hjá þeim viðskiptavinum okkar sem vilja ekki áfengi," seg- ir Heiðbrá Þóreyjardóttir, þjónn í Perlunni, sem gefur okkur þrjár uppskriftir að óáfengum kokkteil- um. Heiðbrá hefúr starfað á veit- ingahúsi Perlunnar frá upphafi, eða frá 1991, og sem þjónn frá 1996. Að hennar sögn er hægt að hrista hráefnið í drykkjunum saman í hvaða íláti sem er, bara að það sé lok á því! Uppskriftim- ar þurfa ekki nánari skýringa við. Hráefnið er hrist saman og siðan leggur Heiðbrá til skreytingu á glösin þar sem við á. Annars mæl- ir hún með þvi að fólk láti ímynd- unaraflið ráða, gaman sé að leika af fingrum fram við samsetningu kokkteila af þessu tagi. Hver upp- skrift miðast við eitt glas þannig að ef blanda á fyrir fleiri þá skal bara notast við margfoldunartöfl- una! Uppskriftirnar þrjár eru ferskar nema hvað að í einni þeirra er rjómi - svona fyrir sæl- kerana. Hér koma uppskriftimar og verði ykkur að góðu! Perluvinir 3 cl appelsínusafi 3 cl ananassafí 2 cl eplasafi 2 cl sítrónusafi 1 cl Grenadine Skreyting: jarðarber og rifsber Bylgjan 6 cl ananassafi 2 cl sítrónusafi 2 cl appelsínusafi 1 tsk. kókoskrem Heiðbrá Þóreyjardóttir er þjónn á Perlunni og heldur hér á óáfenga kokkteilnum Perluvinum. DV-mynd Hilmar Þór Ógnvekjandi 3 cl appelsínusafi 3 cl sítrónusafi 2 cl rjómi 1 cl Grenadine Skreyting: 1/2 appelsínu, skorin í litla báta 3 cl appelsínusafi 3 cl sítrónusafi Nykaup Þar sem ferskleikinn býr Möndluæði Gefa þarf sér góðan tíma í þessa stórfinu möndlutertu. 200 g fsykur 100 g marsi 1/2 dl vatn 4 stk. egg 120 g hveiti lyftiduft á hnífsoddi matarsódi á hnlfsoddi 40 g kakó 100 g snyör 50 g hnetur 1/2 tsk. möndludropar Apríkósusulta Marsipan 200 g marsi og 65 g flórsykur hnoðað vel saman Hjúpur 200 g suðusúkkulaði 2 msk. matarolia Hnoðið vel saman sykur og marsa, blandið vatni saman við og hræriö þar til allir kekkir em farnir. Blandið eggjum og þurrefnum saman og hræriö i botni í ca 10 mín., bræðið smjörið og blandið út í ásamt tum og dropum og hrærið ró- lega saman. Bakið í einu formi sem er vel smurt og botninn hnetu- stráður. Bakið við 180" i 20-24 mínútur, Kælið og smyrjið apríkósusultu yflr. Hnoðið flórsykur og marsa saman og fletjiö út, hyljið tert- una með marsipaninu. Bræðið súkkulaðið í olíunni og hjúpið tertuna. Berið fram með þeyttum rjóma. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni f þær fæst. ntatgæðingur vikunnar Edda Björgvinsdóttir leikkona er matgæðingur vikunnar: Hressir réttir Edda Björgvinsdóttir, leikkona og grínisti, er mat- gæðingur DV að þessu sinni. Hún hefur í gegnum árin verið dugleg við að kitla hláturtaugar þjóðar- innar og er í raun orðin ein af taugunum. Það er alltaf nóg að gera hjá Eddu og núna er hún að leika í Borgarleikhúsinu og Iðnó, að sjálfsögðu í hlátur- vekjandi verkum. Uppskriftin sem Edda gefur okkur nefnir hún: Sex í súpunni með ferskum þjóni í sveit og ætti að renna ljúflega niður vélindu landsmanna. Sex í súpunni 1,5 kg brokkolí 1,75 1 kjúklingasoð 1 msk. ferskur sítrónusafi Salt og svartur pipar eftir smekk. „Kokkamir verða svo bara að finna út úr því sjálfír hvemig á að sulla þessu saman,“ segir Edda. Sex ristaðar hveitibrauðssneiðar, bornar fram á diskbarmi. Sex hvítlauksrif. Þau afhýdd og síðan nuddað á brauðið. Þjónn í sveit Lambhagasalat (eitt sveitalegt knippi) Sex tómatar Sex ólífur Sex ost-tengingar Einn laukur Sitrónuhvítlauksolían hans Jóa Fel. „Grænmetið sneitt niður og hrist saman einhvern veginn." Eldhúsið fer alveg með hana Eddu. DV-mynd Hilmar Þór Nykaup Ihir Sx'rn fí'rskleikiru! b\ r Grillsteiktir kjúklingabitar „Tandoori" Mjög gott, þarf að elda með ást og umhyggju. Fyrir fjóra. 12 stk. kjúklingabitar 4 stk. bökunarkartöflur 250 g ferskur smámaís 400 g grænmeti í salat: spergilkál, blómkál, tómatar, blaðlaukur og sveppir, allt skorið í sneiðar. Jógúrtsósa 3 dl ávaxtajógúrt Safi úr einni sítrónu. 1 dós hrein jógúrt 2 msk. tandoori-krydd 2 stk. hvítlauksrif, fint söxuð 2 msk. matarolía 3 msk. púðursykur Safi úr einni sítrónu. Blandið saman í skál hreinni jógúrt, tandoori-kryddi, hvítlauk, olíu, sítrónusafa og púðursykri. Leggið kjúklingabitana á fat og helliö leginum yf- ir. Breiðið plast yflr kjötið og látið liggja í leginum i 3 klst. Hitið griUið vel og brúnið kjúkl- ingabitana vel á öU- um hliðum við mik- inn hita. Hækkið grillristina (eða lækkið hitann ef gasgriU er notað) og steik- ið bitana áfram í 10-12 mínútur á hvorri hlið. Meðlætí Borið fram með bökuðum kartöflum, grUluðum smámaís og fersku grænmetis- salati með jógúrtsósu. Konungur ísanna - ís konunganna Fyrir 6. Koníaksís 4 stk. eggjarauður 100 g sykur vanilludropar 6 msk. konlak 2 dl mjólk 4 dl rjómi Fíkjusósa 4 stk. gráfíkjur 2 dl appelsínusafi 1 msk. sykur Sjóðið mjólk og helming af sykri ásamt vaniUudropunum. Þeytið eggjarauöurnar með afganginum af sykrinum uns ljóst létt. Hellið heitri mjólkur- blöndunni hægt út í eggjarauð- urnar. Setjið í stálskál (eða glerskál) og þeyt- ið rólega yfir gufu í potti þar til blandan þykknar. Kælið og hrær- iö í á meöan. Þeyt- ið ijómann og bætið varlega saman við eggjakremið með sleif. Bætið koníakinu í og hrærið. Frystið í aflöngu formi. Beriö fram með fíkjusósu. Fíkjusósa Takið stUkinn af fikjunum og sjóðið í appelsínusafa og sykri, kælið vel og maukið siðan i matvinnsluvél._____ Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.