Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Blaðsíða 55
DV LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 -k k - k SJÓNVARPIÐ Grandavegur 7 er saga fjölskyldu, stéttar og húss, saga sem nær yfir landamæri llfs og dauða. Leikstjóri er Kjartan Ragn- arsson. 23.25 Helgarsportiö. 23.45 Tjarnarkvartettinn. 00.35 Útvarpsfréttir. 00.45 Skjáleikurinn. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 11.40 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstr- inum á Nurburgring í Þýskalandi. 14.00 Kappreióar Fáks. Bein útsending frá kappreiðum Fáks á Víðivöllum. 16.00 Skjáleikurinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Galdrakarfinn í Oz (2:2). Leikrit byggt á sögu eftir Frank Baum. 18.40 Egill Skallagrímsson (2:2). Brúðuleikrit úr Stundinni okkar. 19.00 “10“. Heimildarmynd frá 1990 um Ásgeir Sigurvinsson sem gerðist atvinnumaður í knattspyrnu aðeins 17 ára. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vetrardagskráin. Kynning á íslenskum þáttum í vetrardagskrá Sjónvarpsins. 21.00 Grandavegur 7. Upptaka af sýningu Þjóðleikhússins á verki Vigdisar Grfms- dóttur í leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur. Búast má við spennandi keppni í Formúla 1 í dag. Sýnt er beint frá keppninni. lsm-2 09.00 í erilborg. 09.25 Brúmmi. 09.30 Tímon, Púmba og félagar. 09.50 Andrés Önd og gengið. 10.15 Urmull. 10.40 Nancy. 11.05 Húsið á sléttunni (19:22). 11.55 Berfætti framkvæmdastjórinn (e) (Barefoot Executive) 1995. 13.25 Perlur Austurlands (5:7) (e). í fimmta þætti myndaflokksins um náttúruperlur Austurlands heimsækjum viö Loðmundarfjörð, eyðifjörð austan Borgarfjarðar. 13.55 ítalski boltinn. 15.50 Lois og Clark (17:22) (e). 16.40 Koppafeiti (e). (Grease) Bíómyndin sem kveikti Grease-æðið um allan heim. Aöal- 16.50 17.50 18.25 20.15 20.35 21.30 wmwjjpm. ■ hlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John og Stockard Chann- 23.00 23.25 ing. Leikstjóri: Randal Kleizer.1978. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Ástir og átök (7:25). (Mad about You) 01.10 Skjáleikur 14.50 Enski boltinn. Bein út- sending frá leik Leicest er City og Wimbledon. Ameríski fótboltinn (NFL Touchdown). íslensku mörkin. ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Parma og Juventus. ítölsku mörkin. Golfmót í Bandaríkjunum (PGA US 1998). Á suðupunkti (Boiling Poinf). Spennu- mynd um alríkislögreglu- manninn Jimmy Mercer sem á óuppgerðar sakir við vafa- sama náunga. Leikstjóri: James B. Harris. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Wesley Snipes, Lolita Davidovich og Viggo Mortensen.1993. Stranglega bönnuð bömum. Evrópska smekkleysan (2:6) (Eurotrash). A indfánaslóðum. (Comancheros) Þriggja stjömu hasarmynd. Aðalhlutverk: John Wayne, Lee Marvin og Stuart Whit- man. Leikstjóri: Michael Curtiz.1961. Bönnuð bömum. Dagskrárlok og skjáleikur. Rýnirinn á sínar góðu stundir... þær eru hins vegar ekRert alltof margar. 20.30 Rýnlrinn (18:23) (The Critic). Teiknimynda- fiokkur fyrir fuiiorðna. 21.00 Enski sjúklingurinn (The English Patient). Ógleymanleg bíómynd sem hlaut níu óskarsverðlaun, þar á meðal sem besta mynd ársins 1996. Mynd- in gerist í síðari heimsstyrjöldinni og fjallar um mann sem liggur milli heims og helju eftir aö fiugvél hans hrapar í afrískri eyöimörk. Kanadísk hjúkrunarkona hiúir að manninum og smám saman kemur saga hans fram í dagsljósið. Aðal- hlutverk: Juiiette Binoche, Ralph Fiennes, Krist- in Scott Thomas og Wiilem Dafoe. Leikstjóri: Anthony Minghella.1996. Bönnuð bömum. 23.40 60 mínútur. 00.30 Sögur að handan: Djöflabaninn (e) (Tales From The Crypt: Demon Knight). 1995. Stranglega bönnuð bömum. 02.00 Dagskrárlok. 06.00 jrtci. Frú Winterbo- urne (Mrs Winterbourne). 1996. 08.00 Þytur í laufi (Wind in the Wlllows). 1996. 09.40 Gerð myndar- innar Matthildur. 10.00 ** Matthildur (Matilda). 1996. 12.00 Margfaldur (Multiplicity). 1996. 14.00 ***' Matthildur (Matilda). 1996. 16.00 Frú Winterbourne (Mrs Winterboume). 1996. 18.00 Punktur, punktur, komma, strik. 1981. 19.30 Gerð myndarinnar Margfaldur. 20.00 *** Jerry Maguire. 1996. 22.15 Krist- ín. (Christine) 1983. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Margfaldur (Multiplicity). 1996. 02.00 Kristín (Christine). 1983. Stranglega bönnuð börn- um. 04.00 Ir* Jerry Maguire. 1996. % f § 8.30 Allir í leik. Dýrin vaxa. * * 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nú- tímalíf Rikka. 10.30 AAA- hh!!! Alvöru skrímsli. 11.00 ÆvintýriP&P 11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýrið mitt. 12.00 Námsgagnastofnun. 12.30 Hlé. 16.00 Skippí. 16.30 Nikki og gæludýrið. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklin. 18.00 Grjónagrautur. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! 'O BARNARÁSIN Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Magskrá sunnudags 27. september * Uppfærsla Þjóðleikhússins á Grandavegi 7 rekur endahnútinn á íslenska viku Sjónvarpsins. Sjónvarpið kl. 21.00: Grandavegur 7 Sjónvarpið sýnir í kvöld upp- töku af sýningu Þjóðleikhússins á verki Vigdísar Grímsdóttur, Grandavegi 7, i leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Mar- grétar Guðmundsdóttur. Granda- vegur 7 er saga fjölskyldu, stétt- ar og húss, saga sem nær yfir landamæri lífs og dauða. Fríða, aðalpersóna verksins, er skyggn, og daginn þegar keyrt er yfir hundinn hennar þyrpast ástvinir og ættingjar á vettvang, lífs sem liðnir. Hjá þeim leitar hún styrks í erfiðleikum sínum og sorg en lífið heldur áfram og ást- in knýr dyra í fyrsta sinn. Leik- stjóri er Kjartan Ragnarsson og leikendur Margrét Vilhjálms- dóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Jó- hann Sigurðarson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Valdimar Öm Flygenring, Vigdís Gunnarsdótt- ir, Magnús Ragnarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Ingrid Jónsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson og Gunnar Hansson. Bjöm Emilsson stjórn- aði upptöku. Stöð 2 kl. 21.00: Enski sjúklingurinn Sunnudagsmyndin á Stöð 2 er stórmyndin Enski sjúkling- urinn sem hlaut níu ósk- arsverðlaun árið 1996. Myndin var kjörin sú besta það árið, Anthony Minghella hlaut óskarinn fyrir leikstjórn og Juliette Binoche fyrir leik í aukahlutverki, svo eitthvað sé nefnt. Þessi magnaða mynd gerist í síðari heimsstyrjöld- inni og fjallar um mann sem liggur milli heims og helju eft- ir að flugvél hans hrapaði í eyðimörkum Afriku. Kanadísk hjúknmarkona hlúir að mann- inum og smám saman kemur saga hans fram í dagsljósið. Myndin fær þrjár og hálfa stjömu í kvikmyndahandbók Maltins. í helstu hlutverkum eru Ralph Fiennes, Juliette Binoche, Kristin Scott Thomas og Willem Dafoe. Það ætti enginn að láta óskarsverðlaunamyndina um enska sjúk- linginn fram hjá sér fara. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 07.00 Fréttir. 07.03 Fréttaauki. 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Drottning hundadaganna. 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju. Séra Sigurjón Ámi Eyjólfs- son prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rakarinn Fígaró og höfundur hans. Síöari þáttur um franska rit- höfundinn Beaumarchais og leik- rit hans, Rakarann í Sevilla og Brúökaup Fígarós. 14.00 List fyrir alla: Arfur Dieters Roths. Þriðji og síðasti þáttur: Hann tók öllum jafnt. 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stef- án Jökulsson. 17.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Hijóöritasafnið. Verk eftir Mist Þorkelsdóttur. 21.00 Lesiö fyrir þjóðina: Smásögur Astu Sigurðardóttur. Steinunn Ólafsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22-10 Veðurfregnír. 22.15 Orð kvöjdsins. 22.20 Víðsjá. Ún/al úr þáttum vikunnar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. °0-10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Fréttir og morguntónar 08.00 Fréttir. 08.07 Saltfiskur með sultu. 09.00 Fréttir. 09.03 Milli mjalta og messu. 10.00 Fréttir. Milli mjalta og messu heldur áfram. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 Froskakoss. Kóngafólkið krufið til mergjar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp í Reykjavík. Frá tónlistarhátíð sem haldin var í júní. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns: 01.10 Næturtónar. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Úrval dægurmálaút- varps. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Nætur- tónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. Itarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrír kl. 10.00, 12.00,13.00,16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Vikuúrvalið. ívar Guðmundsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Hemmi Gunn með helgarstuð frá Skautahöllinni í Reykjavík. 16.00 Bylgjutónlistin. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Umsjónarmaður þáttarins er Þor- geir Ástvaldsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stefán Sigurðsson á FM 957 spilar tónlist fyrir eiskendur og ástfangna. 20.00 Sunnudagskvöld. Umsjón hefur Ragnar Páll Ólafsson. 21.00 Góðgangur. Júlíus Brjánsson stýrir líflegum þætti. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jonsdóttir. 12.00 Fréttir. Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 9.00-12.00 Matthildur með sínu lagi 12.00-16.00 í helgar- skapi. Umsjón Petur Rúnar 16.00-17.00 Topp 10 - Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00-19.00 Seventees - Besta tónlistin frá 70 til 80 20.00-24.00 Amor - rómantík að hætti Matt- hildar 24.00-6.45 Nætur- vakt Matthildar. KLASSIK FM 106.8 Klassisk tónlist allan sól- arhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantat- an: Wer weiss, wie nahe mir mein Ende, BWV 27. 22.00-22.30 Bach-kantat- an (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gef- ur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þór- arinsson 17:00 Haraldur Gíslasonm 21:00 Soffía Mitzy FM957 10-13 Hafliði Jónsson. 13-16 Pétur Arna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Krist- ins. 19-22 Jón G. Geirdal, R&B. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 13.00 X-Dom- Inos topp 30. 15.00 Foxy & Trixie. 18.00 Addi ofar. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Bilið brúað. 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 10.00 Sigmar Vilhjálmsson. 14.00 Þankagangur í þynnkunni. 16.00 Geir Flóvent. 19.00 Sævar Finnsson. 22.00 Þátturinn þinn - Ásgeir Kol- beinsson. 01.00 Næturútvarp Mono tekur við. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjömugföf Kríkmyndir 1 Sjónvarpsmyndir Ymsar stöövar Hallmark s/ 5.05 What the Deaf Man Heard 6.40 Timepiece 8.10 Murder in Coweta County 9.50 A Day in the Summer 11.40 Daemon 12.50 The Most Dangerous Game 13.55 Twilight of the Gokfs 15.25 Sunchild 17.00 The Disappearance of Azaria Chamberlain 18.35 Intimate Contact 19.35 Romance on the Orient Exprress 21.15 Spoils of War 22.50 Crossbow 23.25 Daemon 0.35 The Most Dangerous Game 1.40Twilightof ttieGolds 3.10 Sunchikj 4.45Crossbow VH-1 ✓ ✓ 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Sunday Brunch 11.00 Pop-up Video - Movie Special 11JJ0 Pop-14) Video - the Road Trip 12.00 Ten of the Best: Adam Garoa 13.00 Clare Grogan at the Movies 14.00 Hits from the Movies 18.00 Pop-up Video - Movte Spedal 18.30 Pop-up Video - the Road Trip 19.00 Talk Music 20.00 Etvis in Memphis 21.30 Blondie live at the beatdub 23.00 Greatest Hits Of... Blondie 0.00 More Music 2.00 Hits from the Movies The Travel Channel \/ ✓ 11.00 Wild Ireland 11.30 Around Britain 12.00 On Tour 12.30 The Flavours of Italy 13.00 Origins With Burt Wolf 13.30 The Great Escape 14.00 Great Australian Train Joumeys 15.00 Transasia 16.00 Wild Ireland 16.30 Go 217.00 The Flavours of Italy 17.30 The Great Escape 18.00 Great Splendours of the World 19.00 Around Britain 19.30 Holiday Maker 20.00 Travel Live - Stop the Week 21.00 The Fiavours of France 2130 On Tour 22.00 Secrets of India 2230 Reel Worid 23.00 Closedown Eurosport \/ s/ 6.30 Xtrem Sports: ‘98 X Games in San Diego, Califomia, USA 7.00 AB Sports: Vito Outdoor Special 7.30 Triathlon: France Iron Tour 8.30 Marathon: IAAF World Half Marathon Championships at llster, Zurich, Switzerland 10.00 Formula 3000: FIA Intemational Championship in N.rburgring. Germany 11.00 Tractor Pulling: European Cup in Windenhof, France 12.00 Motocross: Motocross of Nations in Foxhill, England 13.00 Cyding: Tour of Spain 15.00 Motocross: Motocross of Nations in Foxhill, England 16.00 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road in Hella, lceland 16.30 NASCAR: Wtnston Cup Series in Martinsville, Virginia, United States 19.30 Boxing 20.30 Cyding: Tour of Spain 21.30 Motorcyding: Offroad Magazine 2230 Motocross: Motocross of Nations in FoxfhH, England 2330 Close Cartoon Network s/ s/ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fmitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 Tabaluga 7.00 Johnny Bravo 7.30 Animaniacs 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9301 am Weasel 10.00 Beetlejuice 10.30 Tom and Jeny 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road Runner 12.30 Sytvester and Tweety 13.00 Paws and Ctaws Weekender 20.00 Johrmy Bravo 2030 Dexteris Laboratory 21.00 Cow and Chicken 2130 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! Ifs the Hair Bear Bunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Periis of Peneiope Pitstop 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the Starchild 2.00 Blinky Bill 230 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 330 Tabaluga BBCPrime V V 4.00 Fortress Britain 430 The Developing Worid: Lessons from Kerala 5.00 BBCWoridNews 5.20 Prime Weather 5.30WhamBam!StrawberryJam! 5.45 The Brolleys 6.00 Melvin and Maureen 6.15 Activ8 6.40 Aliens in the Family 7.05 Blue Peter 730 The Genie From Down Under 7.55 Top of the Pops 8.25 Styte Challenge 8.50 Can't Cook. Won't Cook 930 Only Fools and Horses 10.20 Prime Weather 10.25 To the Manor Bom 10.55 The Limit 11.25 KHroy 12.05 Styfe Challenge 1230 Can't Cook, Won't Cook 13.00 Only Fools and Horses 14.05 Wtíliam's Wish Wellingtons 14.10 The Demon Headmaster 1435 Blue Peter 15.00 The Genie From Down Under 1530 Top of tiie Pops 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Ballykissangel 18.00 999 19.00 BBC Biography: Hemingway 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 2030 Headmg Home 22.00 Songs of Praise 22.35 TBA 23.05 Exams: a Curious Kind of Ritual 23.30 Images of DisabHity 0.00 English, Engfish Everywhere 030 Children and New Technology 1.00 Fetv: Information Technology '95 2.00 Italianissimo Diseovery / s/ 7.00Wings 8.00 Rrst Flights 830 Flightline 9.00 LonelyPlanet 10.00 Disaster 10.30 Survivors! 11.00 Wmgs 12.00 Rrst Flights 12.30 Rightline 13.00 Lonely Planet 14.00 Disaster 14.30 Survivors! 15.00 Wings 16.00 First Flights 16.30 Flightiine 17.00 Lonely Planet 18.00 Disaster 18.30 Sunrivors! 19.00 Discovery Showcase: Master Spies 20.00 Discovery Showcase: Master Spies 21.00 Discovery Showcase: Master Spies 22.00 Discover Magazine 23.00 Justice Rles 0.00 Lonely Pfanet 1.00 Oose MTV s/ S/ 4.00 Kickstart 8.00 European Top 20 9.00 Top 10014.00 Hitlist UK 16.00 News Weekend Edition 16.30 Star Trax 17.00 So 90's 18.00 Most Selected 19.00 MTV Data 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 2030 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday Night Music Mix 2.00 Night Videos SkyNews s/ s/ 5.00 Sunrise 8.30 Business Week 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 News onthe Hour 11.30 Media Monthly 12.00 News on the Hour 12.30 Walker's Worid 13.00 News on the Hour 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Week in Review 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Media Monthly 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 Prime Time 22.30 Week in Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evervng News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 Business Week 2.00 News on the Hour 230 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 430 ABC World NewsTonight CNN ✓ ✓ 4.00 Worid News 4.30 News Update / Global View 5.00 World News 5.30 Worid Business This Week 6.00 World News 6.30 Worid Sport 7.00 Wortd News 730WorldBeat 8.00WoridNews 8.30NewsUpdate/Theartdub 9.00 Worid News 9.30 Worid Sport 10.00 Wortd News 10.30 Earth Matters 11.00 World News 11.30 Science and Technology 12.00 News Update / World Report 12.30 World Report 13.00 Wortd News 13.30 Inside Europe 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 1530 World News 1530 Showbiz This Weekend 16.00 Ute Edition 16.30 Late Edition 17.00 Worid News 17.30 Business Unusual 18.00 Newstand 19.00 World News 19.30 Pinnade Europe 20.00 Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Styie 23.00 The Worid Today 23.30 Worid Beat 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 0.30 Diplomatic Ucense 1.00 The Worid Today 2.00 Newstand / CNN and Trme 3.00 Worid News 3.30 Pinnade Europe National Geographic ✓ 4.00 Asia This Week 4.30 Europe This Week 5.00 Randy Morrison 5.30 Cottonwood Christian Centre 6.00 Hour of Power 7.00 Asia in Crisis 7.30 Dossier Deutchland 8.00 Europe This Week 8.30 Directions 9.00 Time and Again 10.00 NaturaJ .Bom Killers: Kimberly's Sea Crocodiles 10.30 Natural Bom Kíllers: Killer Whales of the Fprd 11.00 North to the Pole 1 12.00 Reef Fish: Where Have They Ali Gone? 13.00 Edipse Chasers 14.00 Extreme Earth: Avalanche! 15.00 Beauty and the Beast: a Leopard’s Story 16.00 Natural Bom Killers: Kimberly's Sea Crocodiles 16.30 Natural Bom Killers: Killer Whales of the Fprd 17.00 North to the Pole 1 18.00 Mysteries of the Past: Mysteries of the Maya 1830 Mysteries of the Past: Machu Picchu: the Mist 19.00 Mysteries of the Past: Mystery of the Inca Mummy 19.30 Mysteries of the Past: Chinese Mummies 20.30 Animal Attraction 21.00 Cold Water, Warm Biood 22.00 Battle for the Great Plains 23.00 North to the Pole 2 0.00 Mysteries of the Past Mysteries of the Maya 0.30 Mysteries of the Past: Machu Picchu: the Mist 1.00 Mysteries of the Past: Mystery ofthe Inca Mummy 130 Mysteries of the Past: Chinese Mummies 2.30 Animal Attraction 3.00 CokJ Water, Warm BkxxJ TNT ✓ ✓ 4.00 Ringo and His Golden Pistol 5.45 The Spartan Gladiators 730 The Yeliow Rolls-Royce 9.45 The Postman Always Rings Twice 12.00 Gone with the Wind 16.00 Forbidden Planet 18.00 Singin' in the Rain 20.00 Casablanca 22.00 Poltergeist 0.00 Telefon 2.00 Casablanca Animal Planet ✓ 05.00 Dogs With Dunbar 05.30 It's A Vet's Life 06.00 Human / Nature 07.00 Rediscovery Of The Worid 08.00 Spirits Of The Rainforest 09.00 Witdest South America 10.00 Profiles 01 Nature 11.00 Jack Harma's Animal Adventures 11.30 Kratts Creatures 12.00 Jack Hanna's Zoo Ufe 12.30 Going Wild With Jeff Corwm 13.00 Rediscovery 01 The Worid 14.00 The Giraffe Of Etosha 15.00 The WM Yaks Of Tibet 16.00 Giants Of The Nullarbor 17.00 Breed 17.30 Horse Tales. Polo Kings 18.00 Animal Doctor 18.30 Animal Doctor 19.00 Deadty Season 20.00 Life On The Edge 21.00 Troubled Waters 22.00 Rediscovery Of The Worid Computer Channel s/ 17 00 Game Over 18.00 Masterdass 19.00 Dagskráriok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur me<5 Benny Hinn. Frá samkom- um Bermys Hinns vlða um heim, viðtöl og vitnisburöir. 18.30 Líf f Orðinu - Bibl- fufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað efni frá CBN-frétta- stofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náð til þjóðanna (Possessing the NatPns). með Pat Francis. 20.30 Líf f Oröinu - Biblíufræösla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Bermy Hinn. Frá samkomum Bennys Hirms viða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 KvökJljós. Endurtekið efni frá Bofhoíti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff f Orðinu - BMufræðsía með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 0130 Skjákynningar. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu t / Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.