Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Qupperneq 44
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 Bikarkeppni Bridgesambands íslands 1998: Sveit Marvins sigraði í tvísýnum úrslitaleik Bikarkeppni Bridgesambands íslands lauk um sl. helgi og sigraði sveit Mar- vins í spennandi úrslitaleik. Sveitina ssipuðu Jakob iíristinsson, Ásmundur I-álsson, Aðaisteinn Jörgensen, Guð- laugur R. Jóhannsson og Om Amþórs- íon. Ingvar Ingvarsson var fyrirliði án ílamennsku. undanúrslitum sigraði sveit Marvins sveit Garðsláttuþjónustu Norðurlands ömgglega með 168 stigum gegn 119 og í hinnm undanúrslitaleiknum sigraði sveit Ármannsfells sveit Nýherja með miklum yfirburðum, 133 stigum gegn 66. Það stefndi því í spennandi úrslitaleik og áhorfendur urðu ekki fyrir von- brigðum. Fyrsta lota var nokkuð jöfn, 43-38 fyrir Ármannsfell en í annarri tóku menn Ármannsfells nokkuð afger- andi forystu, 49-19. Staðan var þvi 92-57 eftir tvær lotur. í þriðju lotu náðu menn Marvins aö snúa dæminu við, unnu 44-14. Staðan var því 106-101 eftir þrjár lotur, Ár- mannsfelli í vil. Sveit Marvins vann síðan flórðu lotu með 42-24 og sigraði 143-130. Fyrsta útspil ræöur oft úrslitum í við- kvæmum spilum og það sannaðist í spili dagsins sem er úr þriðju lotu úr- slita leiksins. N/A-V * 1087 * 1042 T G94 * ÁD82 4 Á62 * ÁD96 * DG9 *KG753 * 32 * G107 í lokaða salnum virtist spilið ósköp saklaust. N-s brenndu í sjálfsagt geim, sem þeir unnu á hagstæðri legu. Þar sátu n-s Guðlaugur og Örn, en a-v Þor- lákur Jónsson og Sverrir Ármannsson: Norður Austur 1 ♦* pass 1 grand pass 2 ** pass 4* pass Suður Vestur 1 pass 2 ♦*** pass 3 Gr pass pass pass * 17+ ** 0-2 kontról og 6+ punktar *** yfirfærsla Útspilið var tígulijarki, kóngur og ás. Síðan meiri tíguil, trompin tekin og spaða svínað. Að lokum var ekkert annað að gera en svína fyrir laufdrottn- ingu og þegar það gekk var spilið unn- íð. Það voru 420 til n-s. í opna salnum sátu n-s Sigurður Sverr- isson og Sævar Þorbjömsson, en a-v Aðalsteinn og Ásmundur. Nú voru sagnir aðeins öðruvisi, þótt lokasamn- ingur yrði sá sami: Norður Austur Suður Vestur 1*(1) pass 1 +(2) pass 1 v(3) pass 14(4) pass 1 Gr(5) pass 2 ♦(6) pass 2 ** pass 3 Gr pass 4 * pass pass pass (1) 16+ (2) neikvætt svar (3) biðsögn (4) biðsögn (5) 18-19 punktar jafnskipt hönd (6) yfirfærsla Bikarmeistarar 1998: Talið frá vinstri, Örn Arnþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Aðalsteinn Jörgensen, Ingvar Ingvarsson, fyrirliði, Jakob Kristinsson og Ásmundur Pálsson. Nú var samningurinn í norðurhend- inni og Ásmundur átti að spila út. í rauninni réð útilok- unaraðferðin útspil- inu. Ekki var árennilegt að spila frá háspilunum upp til sterku handar- innar, einspilið í trompi kom varla til greina, þannig að laufþristur varð fyr- ir valinu. Fljótt á litið virðist þetta út- spil meinlaust, en þegar Aðalsteinn var búinn að drepa á ásinn og spila tvistinum til baka var allt annað upp á teningnum. Ef hann á ásinn tvíspil er glapræði að svína. Eigi hann hins vegar drottninguna, þá getur það verið eina vinningsvonin. Ekki hefði ég viijað vera í sporum Sig- urðar, en hann valdi vitlaust og tapaði spilinu. Með því að svína ekki teiknar hann upp ákveðna legu, þ.e. að spaða- kóngur og tígulás liggi rétt. I hinu til- fellinu þarf einungis laufdrottningin að liggja rétt. Og dæmi svo hver fyrir sig. Þetta vom 50 til a-v og sveit Marvins græddi 10 impa á spilinu. ...Sverrir Ólafsson í Straumi Fluguveiði, krossgáta, Líf & stíll, matargatið, bókahillan, bíó. Ef Davíð væri með skegg. Hvað Þá? Knattspyrnufélögin f hf. Viltu kaupa hlut? Askriftarsíminn er 800-7080

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.