Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Page 42
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1998 -»50 Afmæli Margrét Bogadóttir Margrét Bogadóttir, sérhæfður starfsmaður við leikskóla, Fjarðar- ási 12, Reykjavík, er fimmtug í dag Starfsferill Margrét fæddist í Reykjavík og ólst upp í Árbæjarhverfinu þar sem áður voru svonefndir Árbæjarblett- ir. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla verknáms 1965 og stundaði nám við Follo Folkehog- skole í Vestby í Noregi. Margrét hóf störf hjá Barnavina- félaginu Sumargjöf, síðar Dagvist bama, og starfaði þar á árunum 1969-78, starfaði í verksmiðjum Ála- foss 1981-91 og hefur starfað hjá Dagvist barna frá 1991. Margrét var trúnaðarmaður starfsfólks á vinnustað er hún starf- aði hjá Álafossi og sat í stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks 1988-91. Fiölskylda Margrét giftist 15.6. 1968 Gísla Þór Þorbergs- syni, f. 21.10. 1945, bif- reiðarstjóra og fram- kvæmdastjóra. Hann er sonur Þorbergs Gísla- sonar, verkamanns á Ólafsfírði og í Reykjavík, og Sofííu Magnúsdóttur, húsmóður á Ólafsfirði en þau era bæði látin. Börn Margrétar og Gísla Þórs eru Álfheið- ur, f. 13.11.1968, húsmóð- ir í Vík í Mýrdal, en maður hennar er Arnar Þór Reynisson matreiðslu- maður og eiga þau einn son, Ásgeir Má, f. 2.11.1991; Herdís, f. 12.9.1970, háskólanemi, maður hennar er Vil- helm S. Sigmundsson, kennari við MR, og eiga þau eina dóttur, Hrafn- hildi, f. 26.12. 1993; Þorbergur, f. 1.3. 1974, starfsmaður hjá Islandia Inter- Margrét Bogadóttir. net, í foreldrarhúsum; Svanborg, f. 6.4. 1978, nemi við MH, í foreldra- húsum. Hálfbróðir Margrétar er Björn Sævar Bogason, f. 28.6. 1937, bifvélavirki í Reykjavík. Fósturbróðir Margrétar er Benedikt Bjarni Kristjáns- son, f. 26.9. 1935, bifreiðar- stjóri í Reykjavík. Fóstursystir Margrétar er Guðbjörg Ágústsdóttir, f. 31.3. 1952, starfsmaður við Árbæjarskóla. Foreldrar Margrétar: Bogi Sig- urðsson, f. 27.8. 1906, d. 14.11. 1979, kennari og framkvæmdastj. Sumar- gjafar, og Álfheiður Bjamadóttir, f. 5.10. 1906, d. 23.8. 1953, saumakona. Fósturforeldrar Margrétar voru Ágúst Filippusson, f. 1.8. 1904, d. 11.2. 1995, húsvörður við Árbæjar- skóla, og Svava Bjarnadóttir, f. 2.6. 1910, d. 16.9. 1989, matráðskona við Árbæjarskóla. Ætt Ágúst og Bogi voru fósturbræður. Þeir ólust upp hjá séra Vigfúsi Þórð- arsyni og k.h., frú Sigurbjörgu Bogadóttur, að Eydölum í Breiðdal. Svava og Álfheiður voru systur, dætur hjónanna Bjama Eyjólfsson- ar og Margrétar Benediktsdóttur, frá Hólabrekku á Mýrum í Horna- firði. Önnur systkini Svövu og Álf- heiðar voru Ingunn, Sigurbergur, Torfhildur, Ásta, Margrét, Sigríður, Eyjólfur, Ásta, Benedikt og Helga. Álfheiður, dóttir Margrétar, verð- ur þrítug á fostudaginn kemur. Þær mæðgur taka á móti gestum í tilefni afmælanna að Dugguvogi 12 föstu- daginn 13.11. nk., kl. 19.30. Fréttir Keflavíkurflugvöllur: Þattaskil i loftvornum íslands og NATO DV, Suðurnesjum: Nýtt loftvarnakerfi á vegum At- lantshafsbandalagsins, íslenska loft- vamakerfið IADS sem Raytheon Sy- stems hafði umsjón með smiði á, var formlega tekið í notkun 5. nóv- ember á Keflavíkurflugvelli. í tilefni þess var sérstök afhöfn á flugvellin- um. Þar voru viðstaddir fulltrúar utanríkisráðuneytisins, NATO, bandaríska fiughersins og flotans og Vamarliðsins. Fjórar ratsjárstöðvar, ratsjármið- stöð og hugbúnaðarsetrið á Kefla- víkurflugvelli er uppistaða kerfisins auk öflugs samskiptabúnaðar sem tengir saman einstaka þætti og tengir það við önnur loftvarnakerfi Atlantshafsbandalagsins. Við at- höfnina má segja að þáttaskil hafi orðið í loftvörnum íslands og NATO en hér er um að ræða eitt fullkomn- asta loftvarnakerfi í heiminum. Heildarkostnaður við uppsetningu þess er um 500 milljónir dollara eða 3,5 milljarðar ísl. króna. Árið 1981 hófú Atlantshafsbanda- INNKA UI?ASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkluvegi 3 - Pósthólt 878 -121 Reykjavík Sími 552 58 0(f- Fax 562 26 16 - Nettang: 1sr@rvk.is ÚTBOÐ F. h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Mælaskipti". Verkið felst í því að skipta um mæla á veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur. Alls er um að ræða um 12.600 mæla. Verkinu skal lokið fyrir 15. desember 2000. Útboðið er opið fyrir alla pípulagningameistara sem hafa löggildingu á veitusvæðinu. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar endurgjaldslaust. Opnun tilboða: fimmtudaginn 19. nóvember 1998 kl. 11.00 á sama stað. Bandarískir starfsmenn við loftvarnakerfið. DV-mynd Arnheiður hvr 114/8 F.h. Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í þvottaþjónustu (þ.e. þvott og flutning á líni, fatnaði o.fl.) fyrir stofnanir og | fyrirtæki Reykjavíkurborgar. Um er að ræða þvott á: moppum, handklæöum, klútum, mottum, dúkum, vinnufatnaði og öðru tilfallandi. Fjöldi afhendingarstaða verður u.þ.b. 180. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: þriðjudaginn 24. nóvember 1998 kl. 11.00 á sama stað. isr 115/8 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskað eftir tilboðum í loftræstikerfi í félagshús Þróttar í Laugardal. Útboðsgögn fást frá og með þriðjud. 10. nóv. nk. gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 26. nóvember 1998 kl. 11.00 á sama stað. bgd 116/8 lagið og bandaríski flugherinn, sem sá um rekstur ratsjárstöðva Vama- liðsins, endurbætur á íslenska loft- varnakerfinu vegna varnarskuld- bindinga bandalagsins á Norður- Atlantshafi og var fyrsti þáttur þess stafræn tenging einstakra þátta kerfisins. Árið 1987 var síðan gert samkomulag milli íslands og Banda- ríkjanna um að íslenskir tækni- menn skyldu hafa umsjón með tæknilegu viðhaldi á búnaði ratsjár- stöðvanna. Til að annast þennan þýðingarmikla þátt var Ratsjár- stofnun stofnuð og íslendingar tóku við af liðsmönnum Vamaliðsins. Smíði fiögurra nýrra ratsjár- stöðva var annar þáttur þess að end- urnýja loftvamarkerfið, tveggja á norðanverðu landinu og tveggja í stað gamalla stöðva á Stokksnesi og á Miðnesheiði og þær búnar ratsjám af fullkomnustu gerð. Þá skyldi reist ný ratsjárstöð og hugbúnaðar- ver á Keflavíkurflugvelli. Árið 1995 hófst uppsetning tækjabúnaðar og þjálfun starfsmanna flughersins, Ratsjárstofnunar og Kögunar hf. Ratsjárstöðvarnar tengjast kerfinu um ljósleiðarakerfi Landssíma ís- lands. Loftvarnasveit bandaríska flughersins sem í em 932 liðsmenn hefur þar eftirlit með umferð um loftvamasvæði landsins. Ratsjármerki eru einnig send til flugstjómarmiðstöðvarinnar í Reykjavík þar sem þau nýtast til al- mennrar flugumferðarstjómar og öryggisaðskilnaðar. Starfsmenn Ratsjárstofnunar annast rekstur rat- sjárstöðvanna en Kögun hf. sér um viðhald hugbúnaðar íslenska loft- vamakerfisins. Hl hamingju með afmælið 85 ára Ólafur J. Ólafsson endurskoðandi, Dalbraut 20, Reykjavík.Hann er að heiman. Guðmundur Ingimundarson, Garðabraut 43, Garði. Njáll B. Bjamason, Þingvallastræti 10, Akureyri. Jóhann Adolf Oddgeirsson, Ægissíðu 13, Grenivík. 80 ára Anna Gunnlaugsdóttir, Kleppsvegi 64, Reykjavík. Guðlaug Stefánsdóttir, Búðagerði 3, Reykjavík. Hulda Jóhannsdóttir, Hjallabraut 2, Hafnarfirði. 75 ára Magnús Pálsson, Hraunbæ 164, Reykjavík. Rannveig Margrét Jónsdóttir, Fannborg 8, Kópavogi. Kristjana Þorgrímsdóttir, Sigtúni 32, Selfossi. 70 ára Kristín Gunnlaugsdóttir, Sólheimum 23, Reykjavík. Unnur Marteinsdóttir, Nesbakka 15, Neskaupstað. 60 ára Aðalheiður Guðbj ömsdóttir, Hólastekk 8, Reykjavík. ívar Geirsson, Holtagerði 1, Húsavik. Sighvatur Eiríksson, Miðengi 13, Selfossi. 50 ára Sigurður Guðmundsson, Kárastíg 2, Reykjavík. Björk Kristjánsdóttir, Brekkutúni 6, Kópavogi. Gunnlaugur Einarsson, Holtsbúð 3, Garðabæ. Hafsteinn Halldórsson, Hjallabraut 66, Hafnarfirði. Elísabet Ögmundsdóttir, Grundarstíg 6, Sauðárkróki. Stefán Jóhannsson, Ægissíðu 34, Grenivík. 40 ára Helga Þorvaldsdóttir, Hverfisgötu 59, Reykjavik. Þórður Rúnar Stefánsson, Seilugranda 2, Reykjavík. Valrós Sigurbjömsdóttir, Tómasarhaga 37, Reykjavík. Björg Lárusdóttir, Dalhúsum 103, Reykjavík. Halldóra Þormóðsdóttir, Garðhúsum 36, Reykjavík. Hildigunnur Gunnarsdóttir, Bollagörðum 97, Seltjarnamesi. Sigríður Einarsdóttir, Hlíðarbyggö 43, Garðabæ. Stefán Þór Sigurðsson, Vesturgötu 142, Akranesi. Sigríður Elva Ólafsdóttir, Eyrargötu 8, Siglufirði. Kjartan Rúnar Busk, Reykjamörk 2 B, Hveragerði. Guðný Bogadóttir, Heiðarvegi 43, Vestm. Þelr flska sem róa... Þelr flska sem róa... Þelr flska sem róa... Þelr www.visir.ts BYHSTUfi .McO fHíTI IfifMB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.