Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 37
Z>"V LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 fegurð 45 mismunandi atriðum, fyrst í tísku- sýningu frá Veiðimanninum, Haíh- arstræti, þá á Punto Blanco boxer- nærbuxum og að síöustu í smóking. Dansarar undir stjóm Kadri Hint lífga upp á innkomur herranna auk þess að sýna dansa. Verðlaunin em vegleg að vanda og fer sigurvegarinn meðal annars í 10 daga ferð til Manilla á Filippseyj- um í maí næstkomandi og keppir um titilinn Male of the Year. Meðal annarra verðlauna má nefna sérsmíðaðan hring frá Jens, vöruúttektir frá Veiðimanninum fyrir 10, 20 og 30 þúsund krónur, Grovana-úr, frá Guðmundi Her- mannssyni úrsmið, að verðmæti 40.000, gjafakort frá World Class, Sólbaðsstofu Grafarvogs og Sandró, gjafapakka frá Face, helgargistingu með mat fyrir tvo á lykilhóteli, Dav- idoff Good Life snyrtivörur frá ís- flex, Valmiki skó, belti og bindi frá versluninni Valmiki, American Crew hársnyrtivömr og boli frá ISON og fleira. Sérsmíðaður sproti frá Jens gull- smið er farandgripur keppninnar og mun Reynir Logi Ólafsson, herra ís- land 1997, afhenda hann arftaka sín- um. Kynnir kvöldsins er Bjami Ólafur Guðmundsson. Ýmsir leggja hönd á plóginn viö að gera undirbúninginn fyrir svona keppni sem ánægjulegastan. Sunnu- daginn 22. nóvember bjóða Allra- handa, Þorvaldur á Laugarbakka og Hótel Örk strákunum ásamt dóm- nefnd í ævintýraferðalag um Suður- land þar sem verða ýmsar óvenju- Nafn: Hilmar Þór Hafsteinsson. Fæðingardagur og ár: 16. febrúar 1978. Maki: Enginn. ^ Nám/vinna: Menntaskólinn við Sund. Helstu áhugamál: Líkamsrækt, ferðalög og margt, margt fleira. Foreldrar: Hafsteinn Hjaltason og Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Ég hef óþrjótandi ævintýraþrá. legar uppákomur og er fjölmiðla- fólki boðið að slást í hópinn. Dómnefndina skipa: Fjölnir Þor- geirsson, Sif Sigfúsdóttir, Þórarinn Jón Magnússon, Hafdis Jónsdóttir og Elín Gestsdóttir. Hilmar Þór, ljósmyndari DV, myndaði strákana á æfingu í vik- unni. Nafn: Hermann Hermannsson. Fæðingardagur og ár: 19.1.1978. Maki: Berglind Hreiðarsdóttir. Nám/vinna: Menntaskólinn við Sund. Helstu áhugamál: íþróttir og skot- veiði. Foreldrar: Ólafía Jónsdóttir og Hermann Isebam. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt i keppninni? Til að hafa gaman af og breyta tu. Nafn: Július Bjargþór Daníelsson. Fæðingardagur og ár: 15.6.1977. Maki: Þórunn Ósk Haraldsdóttir. Nám/vinna: Er að læra rafvirkjun í Fjölbrautaskóla Suðiunesja. Vinn líka við æskulýðsstarf. Helstu áhugamál: Knattspyrna, tónlist, söngur, ferðalög óg auð- vitað skemmtanir. Foreldrar: Daníel Rúnar Júlíus- son og Elísabet Sigurðardóttir. Heimili: Grindavík. Af hveiju tekurðu þátt í keppninni? Bara til að vera með og hafa gam- an af þessu og krydda tilveruna. Nafn: Heiðar Lár Halldórsson. Fæðingardagur og ár: 4.1.1978. Maki: HHdur Rós Hjartardóttir. Nám/vinna: Er í sjávarútvegs- deUd við Flensborg. Helstu áhugamál: íþróttir, ísklifur og hestamennska. Foreldrar: HaUdór Ragnarsson og Helga Sigurðardóttir. Heimili: KeUavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Ég hef áhuga á öUu sem tengist sýningum. Nafn: Sævar Garðarsson. Fæðingardagur og ár: 8.6.1976. Nám/vinna: Rafvirki. Helstu áhugamál: Flestar íþróttir en körfuboltinn er í fyrsta sæti en ég leik með UMFN. Ég stefni á stangarstökk þegar ég hætti í körfu. Foreldrar: Garðar Tyrfingsson og Kristín Erla Jónsdóttir. Heimili: Njarðvík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? TUviljun. Nafn: Guðjón Þorsteinn Guð- mundsson. Fæðingardagur og ár: 14.4.1981. Maki: Enginn. Nám/vinna: Fjölmiðlafræði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Helstu áhugamál: TónUst, bílar og kvikmyndagerð. Foreldrar: Guðmundur EUas og Guðrún Brynja Guðjónsdóttir. HeimUi: Vík í Mýrdal. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Til að prófa eitthvað nýtt. Nafn: Einar Karl Birgisson. Fæðingardagur og ár: 12.4.1979. Maki: Petra Björg Kjartansdóttir. Nám/vinna: Hagfræðibraut FÁ. Þjónn á Pasta Basta. Helstu áhugamál: Lífið, brosið, vera hress, hitta fólk, spUa körfu- bolta, syngja, borða góðan mat og gera aUt gott fyrir sjálfan mig. Get, ætia skal = GÆS. Foreldrar: Þórdís Þónmn Harðar- dóttir og Birgir Karlsson. HeimUi: Akranes. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Til að njóta þess að vera í góðum hópi góðra félaga. Gefur mikið af sér, skilar sér aUa leið í lífinu. Og var númer 2 í „Herra Vestur- land“, því er ég hér. NafmGylfi Sigurðsson. Fæðingardagur og ár: 5.12.1975. Maki: EUsabet Gunnarsdóttir. Nám/vinna: íþróttakennari, sölu- maður og knattspyrnuþjálfari. Helstu áhugamál: íþróttir frá a-ö. Foreldrar: Anna Guðlaug Alberts- dóttir og Sigurður Rúnar Ást- valdsson. HeimUi: Reykjavík. Af hverju tekuröu þátt í keppninni? „Come again!“ Nafn: Guðmundur Finnbogason. Fæðingardagur og ár: 4.5.1978. Maki: Ásdis HaUdórsdóttir. Nám/vinna: Bakaranemi. Helstu áhugamál: íþróttir, kvik- myndir og tónUst. Foreldrar: Karen Guðmundsdóttir og Finnbogi Steinarsson. HeimUi: Reykjavík. Af hveiju tekurðu þátt í keppninni? Mig langar til útlanda. Nafn: Andrés Þór Bjömsson. Fæðingardagur og ár: 30.9.1977. Maki: Berglind Magnúsdóttir. Nám/vinna:Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Starfa Uka hjá Elding Trading Company. Helstu áhugamál: Líkamsrækt og fótbolti. Kærastan er í miklu uppáhaldi. Foreldrar: Björn Bjömsson og Ás- laug H Kjartansson. HeimUi: Reykjavik. Af hverju tekurðu þátt i keppninni? TU þess að hafa gaman af og tU að lífga upp á tUveruna. Nafn: Hermann Marinó Birgis- son. Fæðingardagur og ár: 12.10.1977. Maki: Karen Olsen. Nám/vinna: Er að læra bifreiða- smíði. Helstu áhugamál: Körfubolti og að vera á sjó með afa. Foreldrar: Maggý Hrönn Her- mannsdóttir og Birgir Karlsson. HeimUi: Ólafsvík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? TU að hafa gaman af henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.