Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Qupperneq 37
Z>"V LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 fegurð 45 mismunandi atriðum, fyrst í tísku- sýningu frá Veiðimanninum, Haíh- arstræti, þá á Punto Blanco boxer- nærbuxum og að síöustu í smóking. Dansarar undir stjóm Kadri Hint lífga upp á innkomur herranna auk þess að sýna dansa. Verðlaunin em vegleg að vanda og fer sigurvegarinn meðal annars í 10 daga ferð til Manilla á Filippseyj- um í maí næstkomandi og keppir um titilinn Male of the Year. Meðal annarra verðlauna má nefna sérsmíðaðan hring frá Jens, vöruúttektir frá Veiðimanninum fyrir 10, 20 og 30 þúsund krónur, Grovana-úr, frá Guðmundi Her- mannssyni úrsmið, að verðmæti 40.000, gjafakort frá World Class, Sólbaðsstofu Grafarvogs og Sandró, gjafapakka frá Face, helgargistingu með mat fyrir tvo á lykilhóteli, Dav- idoff Good Life snyrtivörur frá ís- flex, Valmiki skó, belti og bindi frá versluninni Valmiki, American Crew hársnyrtivömr og boli frá ISON og fleira. Sérsmíðaður sproti frá Jens gull- smið er farandgripur keppninnar og mun Reynir Logi Ólafsson, herra ís- land 1997, afhenda hann arftaka sín- um. Kynnir kvöldsins er Bjami Ólafur Guðmundsson. Ýmsir leggja hönd á plóginn viö að gera undirbúninginn fyrir svona keppni sem ánægjulegastan. Sunnu- daginn 22. nóvember bjóða Allra- handa, Þorvaldur á Laugarbakka og Hótel Örk strákunum ásamt dóm- nefnd í ævintýraferðalag um Suður- land þar sem verða ýmsar óvenju- Nafn: Hilmar Þór Hafsteinsson. Fæðingardagur og ár: 16. febrúar 1978. Maki: Enginn. ^ Nám/vinna: Menntaskólinn við Sund. Helstu áhugamál: Líkamsrækt, ferðalög og margt, margt fleira. Foreldrar: Hafsteinn Hjaltason og Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Ég hef óþrjótandi ævintýraþrá. legar uppákomur og er fjölmiðla- fólki boðið að slást í hópinn. Dómnefndina skipa: Fjölnir Þor- geirsson, Sif Sigfúsdóttir, Þórarinn Jón Magnússon, Hafdis Jónsdóttir og Elín Gestsdóttir. Hilmar Þór, ljósmyndari DV, myndaði strákana á æfingu í vik- unni. Nafn: Hermann Hermannsson. Fæðingardagur og ár: 19.1.1978. Maki: Berglind Hreiðarsdóttir. Nám/vinna: Menntaskólinn við Sund. Helstu áhugamál: íþróttir og skot- veiði. Foreldrar: Ólafía Jónsdóttir og Hermann Isebam. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt i keppninni? Til að hafa gaman af og breyta tu. Nafn: Július Bjargþór Daníelsson. Fæðingardagur og ár: 15.6.1977. Maki: Þórunn Ósk Haraldsdóttir. Nám/vinna: Er að læra rafvirkjun í Fjölbrautaskóla Suðiunesja. Vinn líka við æskulýðsstarf. Helstu áhugamál: Knattspyrna, tónlist, söngur, ferðalög óg auð- vitað skemmtanir. Foreldrar: Daníel Rúnar Júlíus- son og Elísabet Sigurðardóttir. Heimili: Grindavík. Af hveiju tekurðu þátt í keppninni? Bara til að vera með og hafa gam- an af þessu og krydda tilveruna. Nafn: Heiðar Lár Halldórsson. Fæðingardagur og ár: 4.1.1978. Maki: HHdur Rós Hjartardóttir. Nám/vinna: Er í sjávarútvegs- deUd við Flensborg. Helstu áhugamál: íþróttir, ísklifur og hestamennska. Foreldrar: HaUdór Ragnarsson og Helga Sigurðardóttir. Heimili: KeUavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Ég hef áhuga á öUu sem tengist sýningum. Nafn: Sævar Garðarsson. Fæðingardagur og ár: 8.6.1976. Nám/vinna: Rafvirki. Helstu áhugamál: Flestar íþróttir en körfuboltinn er í fyrsta sæti en ég leik með UMFN. Ég stefni á stangarstökk þegar ég hætti í körfu. Foreldrar: Garðar Tyrfingsson og Kristín Erla Jónsdóttir. Heimili: Njarðvík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? TUviljun. Nafn: Guðjón Þorsteinn Guð- mundsson. Fæðingardagur og ár: 14.4.1981. Maki: Enginn. Nám/vinna: Fjölmiðlafræði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Helstu áhugamál: TónUst, bílar og kvikmyndagerð. Foreldrar: Guðmundur EUas og Guðrún Brynja Guðjónsdóttir. HeimUi: Vík í Mýrdal. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Til að prófa eitthvað nýtt. Nafn: Einar Karl Birgisson. Fæðingardagur og ár: 12.4.1979. Maki: Petra Björg Kjartansdóttir. Nám/vinna: Hagfræðibraut FÁ. Þjónn á Pasta Basta. Helstu áhugamál: Lífið, brosið, vera hress, hitta fólk, spUa körfu- bolta, syngja, borða góðan mat og gera aUt gott fyrir sjálfan mig. Get, ætia skal = GÆS. Foreldrar: Þórdís Þónmn Harðar- dóttir og Birgir Karlsson. HeimUi: Akranes. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Til að njóta þess að vera í góðum hópi góðra félaga. Gefur mikið af sér, skilar sér aUa leið í lífinu. Og var númer 2 í „Herra Vestur- land“, því er ég hér. NafmGylfi Sigurðsson. Fæðingardagur og ár: 5.12.1975. Maki: EUsabet Gunnarsdóttir. Nám/vinna: íþróttakennari, sölu- maður og knattspyrnuþjálfari. Helstu áhugamál: íþróttir frá a-ö. Foreldrar: Anna Guðlaug Alberts- dóttir og Sigurður Rúnar Ást- valdsson. HeimUi: Reykjavík. Af hverju tekuröu þátt í keppninni? „Come again!“ Nafn: Guðmundur Finnbogason. Fæðingardagur og ár: 4.5.1978. Maki: Ásdis HaUdórsdóttir. Nám/vinna: Bakaranemi. Helstu áhugamál: íþróttir, kvik- myndir og tónUst. Foreldrar: Karen Guðmundsdóttir og Finnbogi Steinarsson. HeimUi: Reykjavík. Af hveiju tekurðu þátt í keppninni? Mig langar til útlanda. Nafn: Andrés Þór Bjömsson. Fæðingardagur og ár: 30.9.1977. Maki: Berglind Magnúsdóttir. Nám/vinna:Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Starfa Uka hjá Elding Trading Company. Helstu áhugamál: Líkamsrækt og fótbolti. Kærastan er í miklu uppáhaldi. Foreldrar: Björn Bjömsson og Ás- laug H Kjartansson. HeimUi: Reykjavik. Af hverju tekurðu þátt i keppninni? TU þess að hafa gaman af og tU að lífga upp á tUveruna. Nafn: Hermann Marinó Birgis- son. Fæðingardagur og ár: 12.10.1977. Maki: Karen Olsen. Nám/vinna: Er að læra bifreiða- smíði. Helstu áhugamál: Körfubolti og að vera á sjó með afa. Foreldrar: Maggý Hrönn Her- mannsdóttir og Birgir Karlsson. HeimUi: Ólafsvík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? TU að hafa gaman af henni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.