Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 5
VJS / OISOH VIJAI MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 5 Sl öluha n; ;s tu bækumar Guðjón Amgrímsson: Annað ísland Bók Guðjóns Arngrímssonar, Nýja ísland, sem út kom á síðasta ári, hlaut frábærar viðtökur jafnt hjá lesendum sem gagnrýnendum. Hér heldur hann áfram að segja sögu vesturfaranna, af „gullöld" þeirra þegar fátækir bændasynir og bændadætur risu til auðs og velsældar. Þetta er sagan af þeim tíma þegar næststærsta byggð íslendinga á eftir Reykjavík var í borginni Winnipeg. Bjöm Th. Bjömsson: Brotasaga „... saga um eftirminnilega konu sem átti hlýtt þel og stórt hjarta...í Brotasögu gefur að líta flest af aðalsmerkjum höfundar...lipur og kjarnyrtur stfll, næmt eyra fyrir sérkennum máls og stórkarlalegur húmor ofinn hlýju.“ Óltna Þorvarðardóttir / DV Sigrún Eldjám: Teitur tímaflakkari ...spennandi og það er erfitt að hætt lestrinum í miðju kafi...Teitur tímaflakkari er yndisleg bók.“ Marta Hrönn Gunnarsdóttir / Morgunblaðnf ...skemmtileg og spennandi...Þessi bók hitti svo sannarlega í mark á mínu heimili." Margrét Tryggvadóttir / DV Fríða Á. Sigurðardóttir: Maríuglugginn ..lesandinn er fastur í neti frásagnarinnar og nær ekki að losa sig...Maríuglugginn er enn ein staðfestingin á ríkulegu innsæi Fríðu Á. Sigurðardóttur og hæfileika hennar til að hrífa og snerta lesandann...situr í sálinni löngu eftir að lestri er lokið.“ Sigríður Albertsdóttir / DV Gunilla Bergström: Ne-hei! sagði Einar Áskell Einar Áskell er alltaf jafn vinsæll og allir krakkar kannast við daglegt amstur hans. Nú er hann óþekkur að borða — hefur ekki tíma vegna þess að hann þarf að leika sér við Mjása. Einar Áskell er fastur fyrir en að lokum sættast þó feðgarnir sem jafnan fyrr. Sigrún Árnadóttir íslenskar en þetta er átjánda bókin sem hún þýðir um þessa einstöku söguhetju. Einar Kárason: Norðurljós „Norðurljós er dæmi um margt af því besta í sagnaskáldskap Einars Kárasonar... Kannski er hér komin bókin sem aðdáendur Einars hafa beðið eftir. Þetta er áhrifamikil og vel gerð saga.“ Jón Yngvi Jóhannsson / DV Guðbergur Bergsson: Eins og steinn sem hafið fágar ..stórbrotið verk sem tvímælalaust mun verða talið til höfuðbókmennta aldarinnar hér á landi.“ Árrnann Jakobsson / DV „Það finnast ekki íslenskir ævisagnahöfundar sem hafa snilld eða túlkunarhæfileika á við Guðberg." Kolbrún Bergþórsdóttir / By/gjan Gylfi Gröndal: Saga athafnaskálds „Gylfi Gröndal hefur margsannað færni sína í að skrifa læsilegar viðtalsbækur sem gefa lesandanum ljósa mynd af viðmælanda höfundarins. Þetta á við um nýju bókina hans...Þetta er mjög jákvæð saga.“ Elías Snœland Jónsson / Dagur Jakob F. Ásgeirsson: Pétur Ben „Það hlýtur að vera einn helsti kostur góðrar ævisögu að hún gefi lesandanum lifandi mynd af þeim sem um er fjallað. Það tekst með miklum ágætum í þessari bók.“ Eltas Snæland Jónsson / Dagur ..óvenjulega vel gert...Mér virðist þetta bók sem Pétur Benediktsson verðskuldar. Ég vona að sem flestir lesi hana af athygli. Bæði bókin og söguhetjan eiga það skilið.“ Guðmundur Heiðar Frímannsson / Morgunblaðið Kristin Helga Gunnarsdóttir: Bíttu á jaxlinn Binna mfn „Elsku Binna er best“ sögðu gagnrýnendur í fyrra. Nú nota þeir orðin: „snilldarlega gerð...full af heimspekilegum hugmyndum um lífið og tilveruna...sérstaklega vel unnin...“ Sigrún Klara Hannesdóttir / Mbl „...unaðsleg skemmtun fyrir alla. Takk fyrir mig.“ Margrét Tryggvadóttir / DV 4> FORLAGIÐ MáHfllogmenning WWW.mm.ÍS • sími 515 2500 www.mm.is *Laugavegi18 s. 515 2500 «Síðumúla7-9 s. 510 2500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.