Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 Fréttir 11 Geðfatlaðir sviknir um jólabónus Það er alveg ljóst að allir sem eru í vinnu eiga að fá jólabónus," segir Helgi Seljan, framkvæmdastjóri Ör- yrkjabandalagsins. „Hér á vinnu- stööum Öryrkjabandalagsins fá allir jólabónus. Það sama ætti að gilda um aðra verndaða vinnustaði." Fjörutíu starfsmenn Bergiðjunn- ar við Kleppsspítala fá ekki jóla- bónus eins og aðrir nú í desember. Hjá Bergiðjunni er unnið við smíðar, saumaskap og blikksmíði. „Hér höfum við aldrei greitt út jólabónus í þau 20 ár sem ég hef ver- ið hér,“ segir Jóhannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bergiðjunnar. „Hér er fólk ekki til að græða pen- inga heldur tii þess að byggja sig upp fyrir vinnumarkaðinn. Starfsmenn eru flestir geðfatlaðir og vinnan er hluti af sjúkrameðferð þeirra.“ Þrátt fyrir það vinna starfsmenn Bergiðjunnar eftir gildandi kjara- samningum. í höfuðstöðvum Alþýðu- sambands íslands eru menn ekki i vafa um að allir sem þiggja laun eft- ir gildandi kjarasamningum eigi að fá jólabónus. „Það eru lög,“ segja ASÍ-menn. í stað jólabónussins fá starfsmenn Bergiðjunnar jólapakka frá fyrirtæk- inu og eina jólamáltið. Jólabónusinn í ár nemur 26.100 krónum. -EIR OG STniJVH 3000 m- sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 TM - HÚSGÖGN SíÖumúla 30 -Sími 568 6822 W Norðurland vestra: Prófkjör með „girðingum" DV, Akureyri: „Við erum ákveðin í að efna til prófkjörs varðandi efstu sæti listans en það liggur ekki endanlega fyrir með hvaða hætti það verður," segir Anna Kristin Gunnarsdóttir á Sauðárkróki um prófkjörs- mál samfylking- arinnar á Norð- urlandi vestra. í nokkurn tíma hefur stefnt í að efnt yrði til próf- Anna Kristín kjörs og fimm Gunnarsdóttir: hafa þegar gefið „Ákveðið að efnt kost á sér þótt verði tii prófkjörs." framboðsfrestur sé ekki útrunninn. Lengi vel var talið að Alþýðubandalagið, sem kom mun sterkara út í kosningunum 1995, myndi gera kröfu um að fá 1. sæti listans en svo fór ekki. Þess vegna kemur til prófkjörsins, og verða „settar upp girðingar" til að tryggja einhvern jöfnuð Alþýðu- flokks, Alþýðubandalagsins og Kvennalista varðandi efstu sætin. „Mér flnnst það fyrirkomulag sem verið er að ræða fyrir sunnan líta ágætlega út og það er verið að ræða slíkt fyrirkomulag hérna, að þeir sem greiði atkvæði í prófkjörinu velji bæði flokk og fólk,“ segir Anna Kristín. Hún segir að niðurstaða í þessu máli muni liggja fyrir mjög bráðlega. Þau sem tilkynnt hafa þátttöku í prófkjörinu eru Alþýðubandalags- konurnar Anna Kristín á Sauðár- króki og Signý Jóhannesdóttir á Siglufirði og kratarnir Kristján L. Möller, Siglufirði, Jón Sæmundur Sigurjónsson, Reykjavík og Steindór Haraldsson, Skagaströnd. -gk Vænstu dilkar landsins DV, Hólmavík: Meðalfallþungi dilka í sláturhús- unum þremur innan Norðvestur- bandalagsins var með því hæsta sem gerist á landinu þetta haustið. Hæst- ur var hann á Hólmavík, 16,9 kg, en aðeins lægri í Búðardal og á Hvammstanga. Þrátt fyrir mikinn fallþunga á Hólmavík að þessu sinni er hann þó nokkuð frá þvl sem hann hefur hæstur verið, en á undanforn- um áratugum hefur hann oft farið yfir 17 kg. Alls var slátrað um 90.000 fjár í húsunum þremur á hefðbundnum tima í september og október og var um fjöldamet að ræða i þeim öllum. Þó félagið hafi aðeins verið starf- rækt í eitt og hálft ár má hiklaust telja að það hafi slitið barnsskónum og varla merkjanlegur áhugi fyrir að breyta til hins fyrra horfs. Félagið greiddi einna hæst verð fyrir útflutt kindakjöt sem greitt var á siðasta ári eða kr. 180 fyrir hvert kg af DIA og kr. 80 fyrir kg af kjöti af fúllorðnu fé. Guðfinnur HP-161o Þrádlaus barnavaktari. Mjög næmur og langdrægur. Gengurfyrir rafhlöðum og straumbreyti. CR-A31 Vasaútvarp með Super Bassa. HS-TA183 Vasadiskó með útvarpi og Super Bassa. Stílhrein útvarps- klukka með snooze. HS-TX386 Vasadiskó með stafrænu útvarpi með minnum. alltihacda pakkann FR-A2 Fallegur útvarpsvekjari með snooze. Kalimar Sjónauki 8 x 21. Lítill og nettur. Kalimar Myndavélapakki. myndavél, filma, rafhlaða myndaalbúm. Kalimar Myndavél með filmu og rafhlöðu. Kalimar Alvörusjónauki 7 x 35 Wide Angle. DPC2 Taska fyrir geislaspilara og geisladiska. Nett og hentugt eldhústæki. Gengur fyrir 12 og 220 V.Heyrnartólatengi. Tónstillir. XP-SP800 Sportferðageislaspilari, 10-SEK seinkun, spennubreytir, j hleðslurafhlöður og I heyrnartól fylgja. \ XP-360 Ferðageislaspilari, spennubreytir, hleðslurafhlöður og heyrnartól fylgja XP-570 Ferðageislaspilari, 10-SEK seinkun, spennubreytir, hleðslurafhlöður og heyrnartól fylgja. CC24 Geisladiskataska fyrir 24 geisladiska. Ármúla 38 • Sími 553 1133 CS-125 Ferðatæki með ?]l segulbandi / og tveggja átta \ V'-, w\ ■ HjT'■ <-( - ' *f‘J.'ss&y&' íj :f*~— ..v ''i «b|.. . r.<; || hátölurum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.