Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Side 41
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998
49
Ný fiskasending. Vorum að fá mikið
úrval af skrautfiskum og sjávarfisk-
um. Tilboðsverð á fiskabúrum.
Opið til 22 öll kvöld fram að jólum.
Fakó, Hliðarsmára 12, s. 564 3364.
Trjákrabbar - Nvtt á íslandi.
Vorum að fá skemmtilega landkrabba.
Sjón er sögu ríkari.
Opið til 22 öll kvöld íram að jólum.
Fiskó, Hlíðarsmára 12, s. 564 3364.
Fiskaáhugamenn!
420 1 fiskabúr með skáp, dælu og öllu
tilheyrandi til sölu. Sími 552 8113.
^ Fatnaður
Rómó. Brúðar- og samkvæmiskjólar,
kjólföt, smókingar, bamaföt, fylgi-
Mutir og saumastofa. Opið virka daga
kl. 13-18 og laugard. 10-14.
Skipholti 17a, 3. h., sími 5614142.
Nýr minkapels, yfirstærð, annar pels
millistærð, bláreíur, stuttur pels, og
skinnkragar. Upplýsingar í síma
551 8481, Díana. _____________________
Samkvæmisfatnaöur, aldrei meira
úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir,
fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18.
Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar.
Saumastofa Unnu. Gardínusaumur,
fatnaður, fatabreytingar, dimission-
búningar, kórbún. og ýmisl. íl. Guðrún
kjólameistari, s. 588 0347 og 899 9116.
^ Húsgögn
Mikiö úrval af hornsófasettum. Verð frá
kr. 79.900. Sófasett, 3+1+1, frá kr.
119.700. Eldhúsborð og eldhússt. úr
kirsubeijav. á frábæru verði, stólar,
frá kr. 3.900. Borðstofuborð + 6 stólar
úr kirsubeijarv., frá kr. 69.900, úr
mahóníi, frá 79.900 (takmark. magn).
JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2, sama húsi
og Bónus, Kópavogi, s. 587 6090,______
Húsgögn, heimilistæki og hljómt.
Full búð af góðum notuðum og nýjum
vörum, mikið úrval, verð sem hentar
öllum, konum og körlum. Tökum
einnig góð húsgögn í umboðssölu.
Visa/Euro raðgr. Búslóð ehf., Grens-
ásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231.
http://www.simnet.is/buslod___________
Selst ódýrt! Hillusamst., 2 ein., h. 1,70,
b. 1,22 hver, v. 7 þ. saman, sófab.,
keramikflísar í borðplötu, h. 53, 1. 1,50,
b. 60, v. 3 þ., R.B. springdýna, 120x200
cm, v. 3 þ. S. 587 4637.______________
Amerísk rúm! Amerísku heilsurúmin
frá Englander, kingsize og queensize,
desembertilboð. Þ. Jóhannsson, sími
568 1199 eða 897 5100.________________
Boröstofuborö og 6 stólar til sölu, úr
mahóní, í Lúðvíks XTV stíl, frá
HP húsgögnum. Uppl. í síma 557 1951
e.kl. 17.
Gegnheilt danskt boröstofuborö úr
beyki, 2 stækkunarplötur og 6 stólar,
mjög vel meö fariö, verö 75 þ. Uppl. í
síma 564 2440._______________________
Til sölu 120 cm breitt rúm meö hvítum
rúmgöflum. Notað en vel með farið.
Verðhugmynd 15 þús. Vinsamlega
hafið samb. í síma 552 4489.
Plus-sófi og stóll til sölu.
Uppl. í síma 586 1013._______________
Q Sjónvörp
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnets-
búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og
góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460.
EE
ITideo
Attu minningar á myndbandi?
Við sjáum um að fjölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehf., sími 555 0400.
-P' 1
MÓNUSTA
® Dulspeki ■ heilun
Tarot-, engla-, indíána og slgaunaspil,
rúnir, kristallar, kerti, pendúlar,
reykelsi, steinar o.fl. Gott verð. Hús
andanna, Barónsstíg 20, sími 562 6275.
Hreingemingar
Almenn þrif. Tek að mér gluggaþvott,
vikulegar ræstingar á stigagöngum,
daglega umhirðu og sótthreinsanir á
ruslageymslum ásamt ýmsum tilfall-
andi verkefnum. Föst verðtilboð.
S, 899 8674. Alexander Guðmundsson.
Ath. Þvottabjörninn.
Hreingemingar, teppa- og húsgagna-
hreinsun, gólfhreinsun og bónun,
hreinsun á sorprennum og tunnum.
Sími 551 3877 og 898 9785.________
Hreingernina á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
^ Kennsla-námskeið
Gjafakort í söng- og raddþjálfun hjá
Ingveldi Ýri. Einkatímar - hópnám-
skeið. Frumlegjólagjöf.
ÝR-söngstúdíó. S. 895 9447,564 5447.
X_________________________Nuitó
Nudd fyrir heilsuna.
Slökunamudd, djúpnudd, svæðanudd,
shiatzu. Eykur kraft & vellíðan. Dag-,
kvöld- og helgart. Gjafakort fáanleg.
Tímap. í s. 588 3881/899 0680, Guðrún.
J| Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Spákonan Sirrý spáir í kristalskúlu,
spil, bolla, lófa. Uppl. í síma 562 2560
eða 552 4244.
Teppaþjónusta
Djúphreinsun RÖE. Djúphreinsa teppi,
húsgögn og rúmdýnur. Alþrif á
íbúðum og stigagöngum. Sótthreinsa
sorpgeymslur. léflonhúða baðker,
vaska og flísar. Verkpantanir í síma
698 0000 og 896 6142.
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi 1 stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Þjónusta
Málningar- og viöhaldsvinna.
Tökum að okkur alla alm. málningar-
og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Gerum föst verðtilb. þér að kostn-
lausu. Fagmenn. S. 586 1640/699 6667.
Þvoum allar geröir af skyrtum, stífum
+ strekkjum dúka, tökum þráabletti,
þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv.,
gerum verðtilb. Op v.d. 8-19 og laug-
ard. 10-14. S. 565 6680, Efiial. Gbæ.
Getum bætt viö okkur almennum
múrviðgerðum, flísalögnum, málning-
arvinnu og parketlögnum. Upplýsing-
ar í síma 862 1353 eða 897 9275.
Iðnaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafVirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Raflagnaþjón. og dyrasímaviögeröir.
Geislamæh örbofna, fast verð. Skoðun
eldri rafl. ef grunur er um útleiðslu,
fast verð. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441.
@ Ökukennsla
• Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando “98,
s. 5641968 og 8612682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Guðmundur A. Axelsson, Nissan
Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
Jólagjöf skotveiöimannsins.
Úrvaí gjafavöm fyrir skotveiðimenn.
Felulitagallar, skyrtur, nærfatnaður,
vettlingar, húfur, anda- og gæsaflaut-
ur. Gönguskór, snjóþrúgur, legghlífar,
GPS. Tæki til endurhleðslu riffilskota
auk alvöru hreinsitækja fyrir rififla.
Gjafabréf fyrir þá sem allt eiga.
Hlað, Bíldshöfða 12, sími 567 5333.
Opið 10-20 fram að jólum.
Sendum í póstkröfu.
X) Fyrir veiðimenn
Jólagjöf veiöimannsins.
Allt fyrir veiðimanninn á einum stað.
Úrval glæsilegra gjafa á góðu verði.
Bmo-haglabyssur, kr. 49.900.
Husqvama-haglabyssur frá kr. 58.000.
Verið velkomin.
Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
T Msa
Vilt þú losna viö appelsínuhúöina?
Ég er með lausnina.
Upplýsingar í síma 899 8891.
'bf- Hestamennska
Jólastemning í Reiölist.
I Reiðlist er mesta úrval landsins af
reiðfatnaði frá virtum reiðfatafram-
leiðendum, s.s. Mountain Horse og
Euro-star. Bjóðum einnig á tilboði
nýja virkilega góða reiðkuldagalla.
Höfum á boðstólum mikið úrval af
sérstökum jólapakkatilboðum, þ.á m.
ísl. beisli m/öllu á 4.990, hnakkur
m/öllu 27.900, fallegar flíspeysur
m/vindþéttu fóðri á 4.900, undirdýnur
5.980, vetrarúlpur frá 6.200, kuldareið-
stígvél á 3.500 o.m.fl. Verðið og úrval-
ið hjá okkur kemur þér í jólaskap.
Fagmenn, s.s. Ásgeir Herbertsson,
margfaldur íslandsmeistari í hesta-
íþróttum, og Ragnar Petersen, FT-
félagi og reiðkennari, aðstoða við val
á réttu jólagjöfinni. Með tilkomu nýs
samnings á milli Reiðlistar og Félags
tamningamanna bjóðum við alla FT-
félaga sérstaklega velkomna. Allir
sem versla gætu unnið utanlandsferð
f. tvo, út að borða, folatoll undir Kjark
o.m.fl. Svo má ekki gleyma gjafakort-
unum vinsælu. Kaffi og kökur fyrir
alla. Pökkum inn og skreytum jóla-
pakkann fyrir þá sem vilja.
Opið mán. og þri. til 22, Þorláksmessu
til 23 og aðfangadag til 12.
Reiðlist, Skeifan 7, Rvík. S. 588 1000.
Á.K. fréttir.
Nú er komið nýtt fréttabréf
Á.K klúbbsins með fjölmörgum
gimilegum jólatilboðum dagana
18.-22. des. Boðnar eru nýjar
reiðbuxur frá PIKEUR m/skinni í
sæti á kr. 8.999 og venjulegar reið-
buxur frá PIKEUR á kr. 6.999. Ný
reiðstígvél frá AIGLE á kr. 5.999.
Regnheld reiðúlpa frá KYRA K á
kr. 9.999. Legghlífar á kr. 4.999,
rúskinnsskálmar á kr. 6.999.
Toppreiðskór frá AIGLE á kr. 5.999.
Fyrir tamningamar, hringtaums-
gjörð, kr. 5.500, hringtaumsmúll,
kr. 1.999. Nýr hnakkur ÁSTUND
VÍKING kr. 44.999. Leður-hliðar
töskur, kr. 7.999, tilvalin jólagjöf. Flís
reiðlúffur, kr. 600. MAGNUM víta-
mín- og steinefnablandan, kr. 1.299.
EFFOL fax- og taglvökvi kr. 700.
Þá er Á.K félögum boðimi 20%
afsláttur af Sæluskeifum og
Omega hóffjöðmm þessa sömu daga.
Það borgar sig að vera í
Á.K klúbbnum. Póstsendum.
Ástund, Austurveri, sími 568 4240.
Jólagjafir fyrir hestamenn!
Höfum tekið upp mikið úrval af úlpum
frá sænska fyrirtækinu Kallquists,
m.a. nýtísku bama- og unglingalínu.
Ömggustu reiðhjálmamir, Casco
Master og Youngster, skv. prófunum
háskólans í Stuttgart. Eigum einnig
hina sígildu Horka-reiðhjálma.
Hnakktöskur, skálmar úr leðri og
rúskinni og gæðareiðbuxur frá Horka
fyrir dömur og herra. Einnig mikið
úrval af lúffum og hönskum. Landsins
mesta hnakkaúrval. Fjöldi tilboða, s.s.
tilbúin beisli frá kr. 2.990,
vestisúlpur á kr. 4.900.
Verið velkomin og takið þátt í
jólagetraun Hestamannsins.
Smákökur, kaffi og jólaöl.
Munið gjafakortin. Póstsendum.
Hestamaðurinn, Ármúla 38,
sími 588 1818.
Landsmótsmyndbönd í jólagjöf.
5 ítarleg og stórglæsileg myndbönd
(samtals 12 klst.) frá Landsmóti hesta-
manna á Melgerðismelum síðastl.
sumar. Myndimar skiptast í eftirfar-
andi flokka:
Landmótið, 90 mín., kr. 3.500.
Stóöhestar, 180 mín., kr. 2.900.
Hryssur, 160 mín., kr. 2.900.
Gæðingar, 180 mín., kr. 2.900.
Bama-/unglinga-/ungmennafl., 180
mín., kr. 2.900.
Eitt myndband fylgir fh'tt ef allt
settið er keypt í einum pakka.
Einnig mikið úrval af eldri
myndböndum. Munið gjafakortin.
Póstsendum, Hestamaðurinn,
Armúla 38, sími 588 1818.____________
Jólagjafir fyrir unga knapa.
Héma koma nokkrar hugmyndir að
jólagjöfum fyrir böm og unglinga.
Horka-reiðbuxur, hjálmar, stígvél,
hanskar, reiðskór og úlpur í fallegum
litum. Tilbúnir gjafapakkar, verð frá
kr. 590, s.s. kambar, klórur, greiður,
endurskinsmerki, burstar, krökur,
faxteygjur og mikið úrval af
snyrtivörum fyrir gæðinginn ásamt
hestanammi. Muniðjólaleilonn,
veglegir vinningar í boði.
Munið gjafakortin fyrir þá sem vilja
velja gjöfina sjálfir. Póstsendum.
Hestamaðurinn, Ármúla 38,
sími 588 1818._______________________
Öruggustu reiöhjálmarnir
em, samkvæmt prófun háskólans í
Stuttgart, hjálmamir Casco Master
og Casco Ýoyngster. Ný hugsun í
hönnun og framleiðslu reiðhjálma.
Hjálmamir em léttir og lofta vel, tvær
grunnstærðir sem era stillanlegar um
fimm númer. Fáanlegir í fjölda lita,
einnig til í svörtu flaueli. Sættu þig
aðeins við besta öryggið fyrir þig og
bömin þín. Munið gjafakortin.
Póstsendum, Hestamaðurinn, Ármúla
38, sfmi 588 1818.___________________
Reiösport í jólaskapi! Troðfull búð af
nýjum glæsilegum fatnaði, skór,
stígvél, kuldareiðbuxur, jakkar,
skóbuxur og margt fl. Um leið viljum
við bjóða Erling Sigurðsson velkom-
inn til starfa. Nú býðst fólki að fá
ráðleggingar um allt sem viðkemur
hestamennsku hjá einum virtasta
reiðkennara og FT-félaga landsins.
Reiðsport óskar öllum gleðilegra jóla.
Tamningamenn. Homafiarðardeild
félags hrossabænda óskar eftir að ráða
tamningamann á tamningastöð sem
félagið mun reka í vetur. Æskilegt að
viðkomandi geti hafið störf fljótlega
og starfi út júní eða fram yffr
fyrirhugað stórmót á Austurlandi
(fjórðungsmót). Uppl. í síma 478 1661.
Teinóttar skóbuxur! Teinóttar skóbux-
ur í fyrsta sinn á íslandi. Vorum að
fá nýja sendingu af nýju skóbuxunum
úr teinótta efninu. Fyrsta sending
seldist algjörl. upp, það er toppurinn
að vera í teinóttu. Munið, reiðfata-
tískan mótast í Ástund. Póstsendum.
Ástund, Austurveri, sími 568 4240.
Ódýrf, ódýrt, ódýrt.
Vorum að fá nýja sendingu af tilboðs
flíspeysunum með vindþétta fóðrinu.
Við getum nú lækkað verðið enn
meira, nú færðu þessa sérlega vönd-
uðu flíspeysu á aðeins 4.900.
Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000.
Hestamiðstööin Hrfmfaxi, Heimsenda 6.
Höfum til leigu á höfuðborgarsvæðinu
rúmgóðar 2ja hesta stíur í 6-8-12
hesta séreiningum. Ný og góð hús.
Gott verð. Kerruleiga/sala.
S. 587 6708/896 6707/896 5247,________
Qleöileg jól.
Ágætu viðskiptavinir og landsmenn
allir, starfsfólk Reiðsports óskar ykk-
ur gleðilegra jóla og farsæls komandi
árs. Gulli, Ásta, EIli og Gugga.______
Hestaflutninaar Ólafs.
Norðurland/Suðurland, Borgarfjörð-
ur, 1-2 ferðir í viku, Austurland,
1 ferð í mán. Sérútbúnir bílar.
Sími 852 7092,852 4477,437 0007.
Hestamenn, ath.! Höfum laus 15-20
pláss í vetur, góð tamningaaðstaða.
Tökum trippi, graðhesta og reiðhest í
fóðrun. Uppl. í síma 566 8766, 898 2166,
566 7890 og 898 8207._________________
Hestaflutningar Péturs. Fer reglulega
norður og um Suðurland. Odýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 567 5572,
892 9191 og 852 9191.
Hef til leigu nokkur hesthúsapláss í
Kjóavöllum. Uppl. í síma 586 2018.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5,101 Reykjavík.
Löggjld skipasala með áratugareynslu
í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir
af bátum og fiskiskipum á skrá.
Höfum ávallt mikið úrval
báta og fiskiskipa á söluskrá,
einnig þorskaflahámark.
Hringið og fáið senda söluskrá.
Sendum í faxi um allt land.
Sjá skipa- og kvótaskrá á:
textavarpi, síðu 620, og
intem.: www.textavarp.is
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Skipasalan ehf., kvótamiölun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala
með lögmann á staðnum. Áralöng
reynsla og traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401._________
Alternatorar og startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16,568 6625.
Vil kaupa kvótalausa trillu, plast eða
tré, má vera vélarlaus o.fl.
Upplýsingar í síma 698 7751.
_
854 7722 - Hestaflutningar Haröar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.,
1 ferð í mán. um Snæfellsnes og Dali.
Góður bíll með stóðhestastíum.
Uppl. í síma 854 7722. Hörður.
Urval
ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG
Bíldshöföi 20 • 112 Reykjavík • s: 510 8020 • www.intersport.is