Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 9 Utlönd Jólatilboð Ert þú aflögufær? Þú getur þakkaö fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von Danmörk: Jafnaðarmenn tapa fylgi ínýrri könnun Vistrupstofnun- arinnar sem var gerð fyrir dag- blaðið Politiken og birtist í gær kemur fram að vinsældir Jafnaðar- mannaflokksins (SDP) hafa ekki áður verið jafnlitlar. Fylgi ílokksins mælist nú aðeins 19.4% en í kosningunum í mars sl. hlaut flokkurinn 35.9% atkvæða. Þetta er fjórða könnunin í röð þar sem fylgi flokksins nær ekki 20%. Ástæða óvinsældanna er talin vera áætlun dönsku stjórnarinnar um að lækka eftirlaunaaldur. Slökkviliðsmaðurinn og jólasveinn- inn Michel Coex lætur sig siga nið- ur klukkuturn Douaibæjar í Frakk- landi. Coex hefur gert þetta fyrir jól- in sl. 33 ár. Símamynd Reuter Israelar fresta ísraelsstjórn samþykkti í gær til- lögu Netanyahus forsætisráðherra um að fresta framkvæmd Wye-frið- arsáttmálcms þar til Palestínumenn uppfylla nokkur skilyrði. Á morgun mun þingið greiða atkvæði um til- löguna. Einnig verður lögð fyrir þingið tillaga Sharons utanríkisráðherra um að innlima hluta Vesturbakkans lýsi Palestínumenn yfir sjálfstæðu ríki. Talið er að tillögunum sé ætlað að friða hægrimenn á þinginu sem hafa hótað að fella stjómina vegna friðarsamkomulagsins. Reuter cn 900 TM - HÚSGÖGN ] Síðumúia 30 - Sími 568 6822 I Loftárásum á írak hætt: Mikilvægt að hafa taumhald á Saddam Loftárásum á írak hefur verið hætt eftir fjóra sólarhringa. Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Tony Blair, forsætisráðherra Breta, til- kynntu um ákvörðun sína seint á laugardagskvöld. Blair sagði í gær að Bretar og Bandaríkjamenn yrðu í viðbragðs- stöðu að hefja árásir á landið á ný en aldrei hefði staðið til að árásirnar nú stæðu yfir í meira en fjóra daga. Þá sagði Blair mikilvægt að hafa taumhald á Saddam íraksforseta og að í bígerð væri að herða viðskipta- þvinganir gegn írak. Blair sagðist jafnframt vona að vopnaeftirlits- menn gætu snúið aftur til starfa sinna í írak á næstunni. Einnig var í gær tilkynnt að breska flugmóður- skipið Invincible myndi sigla til Persaflóa í byrjun næsta mánaðar. Auk þess munu 12 breskar sprengjuþotur verða í viðbragðs- stöðu í Kúveit. Að öðru leyti hafa hermenn beggja landa snúið heim og sögðu Blair og Clinton að mark- mið árásanna hefðu náðst og tekist hefði að draga úr hemaðarmætti Saddams. Saddam íraksforseti lýsti sjálfur yfir sigri á Bandaríkjamönnum og Bretum í sjónvarpsávarpi i gær og sagði írösku þjóðina hafa lagt óvini að velli. Ekki er ljóst hvernig fram- haldi vopnaeftirlits í írak verður háttað en stjórn landsins sagðist í gær ekki myndu hafa frekari sam- skipti vopnaeftirlitsmenn. Reuter Canon Ixus M-1 23 mm rafdrifin linsa með Ijósopi 4,8 Vegur aðeins 115 gr Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á nynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vöm gegn rauðum augum Jólatilboð Canon Ixus 24-48 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-6,2 Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Lágmarksfjarlægð frá rryndefni er aðeins 0,45 m Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Canon Ixus L-1 26 mm rafdrifin linsa með Ijósopi 2,8 Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Jólatilboð r»U J AM* TZTZ MYNDA APb STÆRÐIR Canon Ixus Z-70 Frábær hönnun úr ryðfríu stáli 23-69 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-9,9 Möguleiki á fllmuskiptum í miðri filmu Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuisetning Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Jólatilboð 4 Verslanir Hans Petersen eru í: Austurveri sími 570-7555, Bankastræti simi 570-7560, Glæsibæ sími 570-7565, Grafarvogi sími 570-7577, Hamraborg sími 570-7585, Hólagarði sími 570-7580, Hraunbæ sími 570-7570, Kringlunni sími 570-7550, Laugavegi 178 sími 570-7575, Laugavegi 82 sími 570-7590, Selfossi sími 482-2778. STOFNAÐ 1 907 • GÆÐI E fl U OKKUR HUGL6IKIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.