Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 21
ÆÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 21 Fréttir Biðstaða þar til Hæstiréttur tekur fyrir auglýsingu Egils: Lögreglan skráir bjórauglýsingar Lögreglan í Reykjavík fylgist meö og skráir niður allar þær bjórauglýsingar sem nú birtast i tjölmiðlum, að sögn Egils Stephen- sen, saksóknara hjá embættinu. Þar sem réttaróvissa ríkir sem stendur, þ.e. Hæstiréttur hefur ekki tekið fyrir tiltekið eins konar prófmál varðandi ólöglega auglýs- ingu hefur lögreglan ekki aðhafst að öðru leyti. Jón Snorri Snorrason, fram- kvæmdastjóri fjármála hjá Agli Skallagrímssyni, sagði við DV í gær að auglýsingar um Egils Gull hefðu skilað sér í hærri sölutölum undanfarið. Það er einmitt mál á hendur Jóni Snorra sem bíður af- greiðslu Hæstaréttar eftir að hér- aðsdómur sýknaði hann fyrir hönd fyrirtækisins af kröfum ákæruvaldsins vegna meintrar ólöglegrar bjórauglýsingar á flettiskilti. Jón Snorri sagði að markaðshlutdeild annarra teg- unda en Gull-bjórsins, sem hefði verið söluhæsti bjórinn í ríkinu, hefði aukist og því hefði verið ákveðið að auglýsa tegundina eins og landsmenn hafa tekið eftir. Ef dómur Hæstaréttar verður á þá leið að sakfellt verður fyrir ólög- lega bjórauglýsingu er gert ráð fyr- ir að lögreglan dragi fram skrán- ingu og gögn yfir allar þær bjóraug- lýsingar sem hafa verið birtar á undanförnum mánuðum og ákæri hlutaöeigandi aðila. Ekki liggur fyrir hvort þá verður aðeins um að ræða framleiðendur eða hvort ábyrgðarmenn viðkomandi miöla verði einnig sóttir til saka. -Ótt í sjöunda himni Hann brosir breitt, enda er bjart fram undan. Sturlaugur Ágústsson fær nú brátt skúr yfir rafmagnshjólastólinn sinn eftir baráttu við ná- granna og bæjaryfirvöld. Sturlaugur er fimmtán ára, býr í Neskaupstað og hefur verið bundinn við hjólastói- inn frá níu ára aldri. Hjóla- stólaskúrinn hefur verið bar- áttumál hans lengi. Barátta hans skilaði sigri. DV-mynd HS INNKA UPASTOFNUN REYKJA VIKURBORGA R Fríkirkiuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: ísr@rvk.is Ú T B OÐ F.h. Ðyggingadeildar borgarverkfr. er óskaö eftir tilboöum í endur- málun á leikskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000 frá þriöjudegi 22. desem- ber 1998. Opnun tilboöa: miövikudaginn 6. janúar 1999, kl. 11.00 á sama staö. bgd 132/8 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskaö eftir tilboöum í endur- málun á grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000 frá þriðjudegi 22. desem- ber 1998. Opnun tilboöa: miövikudaginn 12. janúar 1999, kl. 14.00 á sama staö. bgd 133/8 PORTREE i AVartgo Vandaöir jakkar úr öndunarefnum L Kvensniö |» Herrasniö PORTREE Vandaður lléttur jakki [með útöndun 'og vatnsheldni. Litir: Blár, graenn, rauður og gulur. lafuma LADYDATCHA* TREZETA QÖNQUSKÓR l PAMIR svefn- oq kerrupoKL -i°°c Æ 0.8 kg. Æ ATACKj DOid ™ fMontana 35 |Mjög vandaðar [dömuflispeysur LISHANSKAR Hitabrúsi Léttur og sterkur 0-7 i.EKTfm FRABÆR d ú n ú I p a Gjafakort v - HulfvrirkútutK.ííýuÚA4 HERÐASLA ^úr flís meb trefli. n _____hetriflís vn&há'fíffi- Vönduö fli úr gæðaflí: ÆGIR Eyjasióð 7 Reykjavík sími 511 2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.