Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Qupperneq 21
ÆÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 21 Fréttir Biðstaða þar til Hæstiréttur tekur fyrir auglýsingu Egils: Lögreglan skráir bjórauglýsingar Lögreglan í Reykjavík fylgist meö og skráir niður allar þær bjórauglýsingar sem nú birtast i tjölmiðlum, að sögn Egils Stephen- sen, saksóknara hjá embættinu. Þar sem réttaróvissa ríkir sem stendur, þ.e. Hæstiréttur hefur ekki tekið fyrir tiltekið eins konar prófmál varðandi ólöglega auglýs- ingu hefur lögreglan ekki aðhafst að öðru leyti. Jón Snorri Snorrason, fram- kvæmdastjóri fjármála hjá Agli Skallagrímssyni, sagði við DV í gær að auglýsingar um Egils Gull hefðu skilað sér í hærri sölutölum undanfarið. Það er einmitt mál á hendur Jóni Snorra sem bíður af- greiðslu Hæstaréttar eftir að hér- aðsdómur sýknaði hann fyrir hönd fyrirtækisins af kröfum ákæruvaldsins vegna meintrar ólöglegrar bjórauglýsingar á flettiskilti. Jón Snorri sagði að markaðshlutdeild annarra teg- unda en Gull-bjórsins, sem hefði verið söluhæsti bjórinn í ríkinu, hefði aukist og því hefði verið ákveðið að auglýsa tegundina eins og landsmenn hafa tekið eftir. Ef dómur Hæstaréttar verður á þá leið að sakfellt verður fyrir ólög- lega bjórauglýsingu er gert ráð fyr- ir að lögreglan dragi fram skrán- ingu og gögn yfir allar þær bjóraug- lýsingar sem hafa verið birtar á undanförnum mánuðum og ákæri hlutaöeigandi aðila. Ekki liggur fyrir hvort þá verður aðeins um að ræða framleiðendur eða hvort ábyrgðarmenn viðkomandi miöla verði einnig sóttir til saka. -Ótt í sjöunda himni Hann brosir breitt, enda er bjart fram undan. Sturlaugur Ágústsson fær nú brátt skúr yfir rafmagnshjólastólinn sinn eftir baráttu við ná- granna og bæjaryfirvöld. Sturlaugur er fimmtán ára, býr í Neskaupstað og hefur verið bundinn við hjólastói- inn frá níu ára aldri. Hjóla- stólaskúrinn hefur verið bar- áttumál hans lengi. Barátta hans skilaði sigri. DV-mynd HS INNKA UPASTOFNUN REYKJA VIKURBORGA R Fríkirkiuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: ísr@rvk.is Ú T B OÐ F.h. Ðyggingadeildar borgarverkfr. er óskaö eftir tilboöum í endur- málun á leikskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000 frá þriöjudegi 22. desem- ber 1998. Opnun tilboöa: miövikudaginn 6. janúar 1999, kl. 11.00 á sama staö. bgd 132/8 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskaö eftir tilboöum í endur- málun á grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000 frá þriðjudegi 22. desem- ber 1998. Opnun tilboöa: miövikudaginn 12. janúar 1999, kl. 14.00 á sama staö. bgd 133/8 PORTREE i AVartgo Vandaöir jakkar úr öndunarefnum L Kvensniö |» Herrasniö PORTREE Vandaður lléttur jakki [með útöndun 'og vatnsheldni. Litir: Blár, graenn, rauður og gulur. lafuma LADYDATCHA* TREZETA QÖNQUSKÓR l PAMIR svefn- oq kerrupoKL -i°°c Æ 0.8 kg. Æ ATACKj DOid ™ fMontana 35 |Mjög vandaðar [dömuflispeysur LISHANSKAR Hitabrúsi Léttur og sterkur 0-7 i.EKTfm FRABÆR d ú n ú I p a Gjafakort v - HulfvrirkútutK.ííýuÚA4 HERÐASLA ^úr flís meb trefli. n _____hetriflís vn&há'fíffi- Vönduö fli úr gæðaflí: ÆGIR Eyjasióð 7 Reykjavík sími 511 2200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.