Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER Fyrsti þýddi töivuleikurinn: Mulan-leikur frá Disney Fyrsti þýddi tölvuleikurinn hefur nú verið gefmn út á íslandi. Þetta er Mah-Jong borðaleikur sem ætlaður er fyrir PC-tölvur og gefúr Japis út. Leikurinn er einn þeirra leikja sem Disney-fyrirtækið gefúr út í kjölfar útgáfu teiknimyndarinnar um Mul- an sem nú er verið að sýna í kvik- myndahúsum. Leikurinn er á íslensku og með íslenskum leiðbeiningum. Þetta er fomt spil sem margir þekkja og gengur það út á leik með kubba, ekki ósvipuðum Dómínó-kubbum. Jafnframt fylgja myndir úr teikni- myndinni sem hægt er að nota sem skjáhvílur, auk þess sem hægt er að bæta eigin ljósmyndum við skjá- hvíluna. Jafnframt gefur Japis út þrjá aðra Disney-leiki með íslenskum leiðar- vísi. Þetta em Hercules-Action Game, Disney’s Magic Artists og leikjasyrpan Disney’s Classic Video- games: Lion King, Alladin og Jungle book. Tölvuleikur, sem þýddur hefur verið á íslensku, hefur verið gefinn út i tengslum við sýningar á teiknimyndinni Mulan frá Disney. Verðlækkun á iMac nokkuð sérstakar við sölu á tölvun- um um þessar mundir. Framleið- endur iMac anna ekki eftirspum á heimsvísu og því þurfa sölumenn að vinna baki brotnu að því að fá tölv- ur sendar til sín frá framleiðendum. Annars hefur sala tölvunnar gengið mjög vel hér á landi. Þegar er búið að selja yfír 700 tölvur sem þýðir að markaðshlutdeild Apple á íslenskum tölvumark- aði hefur hækkað talsvert á síð- ustu mánuðum. Að sögn Bjama er markmið ACO að selja 1000 tölvur fyrir áramót og ekki mun verðlækkunin á iMac í Evrópu spilla fyrir möguleikmn fyrirtækisins á að standa við þau markmið. í síðustu viku ákvað Apple í Evr- ópu að lækka verð á iMac-tölvunni vinsælu um 12%. DV hafði samband við ACO, sem hefur umboð fyrir Apple-tölvur hér á landi, til að at- huga hvort íslenskir neytendur gætu búist við þvi að verð muni lækka hér á landi í kjölfarið. Bjami Ákason, fram- kvæmdastjóri ACO, gaf þær upplýsingar að verðlækkunin hefði tekið gildi hér á landi síðastliðinn fostudag. „Verð á iMac lækkar hjá okkur um 10-12%, nákvæm tala er ekki al- veg ljós vegna gengi dollar- ans,“ sagði Bjami. „Verðið fer hins vegar alla vega niður í 119 þús- und krónur." Að sögn Bjama em aðstæður Tilvalin jólagjöf Full af sniðugum jólagjöfum ItiímM Skóverslun v/hliðina á póstinum í Kringlunni, sími 553 2888 41’ Gefðu • Mobilo 1400W ryksuga 11.900,- stgr. iunl lólabouuilnn Ef þú kaupir fyrir krónur eða meira, fer nafn þitt í lukkupott þar sem dregið er í hverri viku um 100.000 krónur i Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMl 569 15 OO http.// www.ht.ls umboðsmenn um land allt i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.