Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Side 33
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER
Fyrsti þýddi töivuleikurinn:
Mulan-leikur frá Disney
Fyrsti þýddi tölvuleikurinn hefur
nú verið gefmn út á íslandi. Þetta er
Mah-Jong borðaleikur sem ætlaður
er fyrir PC-tölvur og gefúr Japis út.
Leikurinn er einn þeirra leikja sem
Disney-fyrirtækið gefúr út í kjölfar
útgáfu teiknimyndarinnar um Mul-
an sem nú er verið að sýna í kvik-
myndahúsum.
Leikurinn er á íslensku og með
íslenskum leiðbeiningum. Þetta er
fomt spil sem margir þekkja og
gengur það út á leik með kubba,
ekki ósvipuðum Dómínó-kubbum.
Jafnframt fylgja myndir úr teikni-
myndinni sem hægt er að nota sem
skjáhvílur, auk þess sem hægt er að
bæta eigin ljósmyndum við skjá-
hvíluna.
Jafnframt gefur Japis út þrjá aðra
Disney-leiki með íslenskum leiðar-
vísi. Þetta em Hercules-Action
Game, Disney’s Magic Artists og
leikjasyrpan Disney’s Classic Video-
games: Lion King, Alladin og Jungle
book.
Tölvuleikur, sem þýddur hefur verið á íslensku, hefur verið gefinn út i
tengslum við sýningar á teiknimyndinni Mulan frá Disney.
Verðlækkun á iMac
nokkuð sérstakar við sölu á tölvun-
um um þessar mundir. Framleið-
endur iMac anna ekki eftirspum á
heimsvísu og því þurfa sölumenn að
vinna baki brotnu að því að fá tölv-
ur sendar til sín frá framleiðendum.
Annars hefur sala tölvunnar
gengið mjög vel hér á landi. Þegar
er búið að selja yfír 700 tölvur
sem þýðir að markaðshlutdeild
Apple á íslenskum tölvumark-
aði hefur hækkað talsvert á síð-
ustu mánuðum. Að sögn
Bjama er markmið ACO að
selja 1000 tölvur fyrir áramót
og ekki mun verðlækkunin á
iMac í Evrópu spilla fyrir
möguleikmn fyrirtækisins á
að standa við þau
markmið.
í síðustu viku ákvað Apple í Evr-
ópu að lækka verð á iMac-tölvunni
vinsælu um 12%. DV hafði samband
við ACO, sem hefur umboð fyrir
Apple-tölvur hér á landi, til að at-
huga hvort íslenskir neytendur
gætu búist við þvi að verð
muni lækka hér á landi í
kjölfarið.
Bjami Ákason, fram-
kvæmdastjóri ACO, gaf
þær upplýsingar að
verðlækkunin hefði
tekið gildi hér á landi
síðastliðinn fostudag.
„Verð á iMac lækkar
hjá okkur um 10-12%,
nákvæm tala er ekki al-
veg ljós vegna gengi dollar-
ans,“ sagði Bjami. „Verðið fer
hins vegar alla vega niður í 119 þús-
und krónur."
Að sögn Bjama em aðstæður
Tilvalin jólagjöf
Full
af sniðugum jólagjöfum
ItiímM
Skóverslun
v/hliðina á póstinum í Kringlunni, sími 553 2888
41’
Gefðu
• Mobilo 1400W ryksuga
11.900,- stgr.
iunl lólabouuilnn
Ef þú kaupir fyrir krónur eða meira, fer nafn þitt í
lukkupott þar sem dregið er í hverri viku um
100.000 krónur i
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SlMl 569 15 OO
http.// www.ht.ls
umboðsmenn um land allt
i