Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998
51
McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki í
Mlt starf eingöngu, vaktavinna.
Okkur vantar starfsfólk á veitinga-
stofurnar Suðurlandsbraut og Austur-
stræti. Umseyðubl. fást á veitingastof-
unum. Lyst ehf. McDonald’s á ísl.
Pizza-Pasta óskar eftir vönu starfsfólki
í pitsubakstur, aðeins vant fólk kemur
til greina. Góð laun í boði. Einnig
óskar Pizza-Pasta eftir 3 herb. íbúð til
leigu f. starfsmann frá 5. jan. ‘99. Uppl.
í síma 554 6600.
Viltu vinnu í jólafríinu? Næg vinna í
boði við útkeyrslu á eigin bílum.
Einnig vantar á fastar vaktir
starfsmann á fyrirtækisbfl.
Umsóknareyðublöð liggja á frammi
hjá Hróa hetti, Smiðjuvegi 6. Eggert.
Dominos Pizza óskar eftir hressum
strákum og stelpum við útkeyrslu á
eigin bílum, hlutastarf sem og fullt
starf. Umsóknareyðublöð liggja fyrir
á öllum útibúum okkar.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Au-pair óskast á hestabúgarð í Svíþjóð
frá áramótum, verður ao hafa bílpróf
og vera vön hestum. Uppl. í síma 0046
243 234345, Garðar eða Eva.
Júmbó-samlokur. Vantar starfsfólk til
framleiðslu, um er að ræða vakta-
vinnu (nætur- og dagvaktirf Framtíð-
arstarf. S. 554 6694 tU kl. 16 virka daga.
Leikskólinn Drafnarborg. Starfsmenn
óskast í Leikskólann Drafnarborg.
Uppl. gefúr Sigurhanna V. Sigurjóns-
dóttir í síma 552 3727.
Rafvirkjar, rafvirkiar!
Oskum eftir rarvirkjum, vönum töflu-
smíði og/eða skipaviðgerðum. Uppl. í
síma 896 3596 eða 565 8096.
Veitingahús. Starfskraftur óskast á
morgunvaktir í 75% starf, frá ki. 6 tU
14. Þarf að hafa bU tU umráða.
Uppl. í síma 562 0340 e.kl. 14.
Vélsmiöja á höfuðborgarsvæöinu óskar
eftir að ráða fagmenn vélvirkja og
plötusmiði. Uppl. x síma 899 8834 og
897 8008.
Þjónusta og þjónustustörf!
Ertu dugleg/ur og kraftmikil/1, viltu
taka stjóm á eigin framtlð?
Fáðu nánari uppl. í síma 889 2118.
Starfskraftur óskast í barnafataverslun,
hálfan daginn. Svör sendist DV, merkt
,ABC 9786, fyrir 29.12.
Tf Tapað ■ fundið
Arnar Þorsteinsson, Keldulandi 15,
Reykjavík, er beðinn xim að koma
heim tU sín strax.
14r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfekið er á móti smáauglýsingum tU
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Sfminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfekið er á móti smáauglýsingum tU
kl. 22 tU birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkxn- fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
%) Einkamál
mtnsöiu
Amerísk jólatré, þessi flottu,
landsins mesta xirval af jólatrjám.
Gullborg, Búdshöfða 18, sími 587 1777.
Jólasveinabúningar til leigu.
Frábærir bxiningar.
Pantið tímaiUega.
Uppl. í síma 557 2323 og 893 0096.
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt.
gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900.
S. 557 6570 og 892 8705. Visa/Euro.
Hettuhandklæði, verö 2.900. Saumum
nöfn og myndir í handklæði, sængur-
ver o.fl. S. 566 8831.
Tómstundahúsiö. Gufuvélar, búa-
brautir, fjarstýrðir bUar og módel í
miklu úrvali. Póstsendum. Opið 10-22.
Tómstundahúsið, Nethyl 2, s. 587 0600.
Vantar förðunarfræöinga strax!
Er að fá frábæra snyrtivörulínu.
Upplýsingar í síma 899 8891.
ViTT¥ilfiÍiUit
imkamAi,
Erum að stofna 50 manna stuðningshóp
fyrir fólk sem vUl grenna sig á nátt-
úrulegan og þægUegan hátt. Ódýrasta
og öruggasta lausnin á markaðnum,
byijum 4. janúar. Upplýsingar í síma
561 5020 og 899 2118, Steinar.
------7--------------
IJrval
- gott í hægindastólinn
Ef þú ert ein/einn á þorrablóti, um iól
og áramót, gæti lýsingarlistinn irá
'IVúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til
að ath. málin. Sími 587 0206.
MYNDASMÁ-
m.
LY)
AIIGLY SINGAR
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Prentum á jólasveinahúfur.
Lágmarkspöntun 30 stk.
Tauprent, sími 588 7911.
Pantiö jólasveinabúningana tímanlega.
Leiga - sala. Seljum einnig laus skegg
og húfur með hári. Tauprent,
sími 588 7911.
Fatnaður
Ný - Ný kvenfataverslun í Firðinum,
Hafnarfirði. Opnunartilboð, bolir frá
590, peysur 1.490. Mikið úrval af jóla-
fatnaði, dragtir, kjólar, kápur, úr,
skór, mikið úrval af undirfatnaði o.fl.
o.fl. Corsica, sími 555 1310.
Húsgögn
Leðurlitir: koníaksbrúnt, vínrautt,
grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000,
2 + hom + 2, kr. 169.000,
2 + hom + 3, kr. 189.000.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf.,
sími 565 1234. Opið v.d. 10-18,
lau. 10-18 og sun. 13-18
Nýkomin sófasett, vönduð ítölsk og
amerísk. Ótrúlegt verð. Ný, rúmgóð
verslun. Nýborg, Skútuvogi 6,
sími 588 1900.
Bestu verðin í bænum. Nýjar sendingar
af amerískum rúmum, þykkar og
vandaðar damaskdýnur. Einnig úrval
af fataskápum, hillum, vídeóskápum,
lömpum og sófasettum. Ný rúmgóð
verslun í Skútuvogi 6, s. 588 1900.
Áskrifendurfá
aukaafslátt af
Smáauglýsingar
smáauglýsingum DV iH
Btlamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E j
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi ^
567-1800
Löggild bílasala
Nissan Sunny station 4x4 ‘93, Ijós-
blár, ek. 82 þús. km.
Verð 990 þús. Fallegur bíll.
Nissan Patrol d. cab dísil '97, 5 g., ek.
25 þús. km. Bílalán getur fylgt.
V. 2.450 bús.
Skoda Felicia LX '98 blár, 5 g., ek. 9
þús. km, saml. o.fl. V. 790 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX '94, 5 g.,
ek. 55 þús. km, álfelgur, rafdr.
rúður, samlæsingar, fjarlæs., spoiler
o.fl. V. 890 þús.
Mazda 323 coupé LX 1,5 '96, hvítur,
ssk., ek. 45 þús. km, 16“ polieraðar
felgur, loftp. dekk, cd., vetrard. á
felgum. V. 1.290 þús. (útb. 170 þús.)
eftirst. yfirtaka á bílaláni.
Opel Vectra GL, hlaðbakur '90, 5
g.,ek. 140 þús. km, nýtímareim. o.fl.
V. 590 þús. Skipti mögul. á góðum
d. cab eða jeppa. Tilboð 450 þús.
BMW 750i '94, svartur, ssk., ek. 132
þús. km, leðurinnr. o.fl. Bílalán getur
fylgt. Ýmis skipti koma til greina.
V. 3.390 þús.
Toyota Corolla station '94, blár, 5 g.,
ek. 86 þús. km. Bílalán getur fylgt.
V. 960 þús.
Einnig: Toyota Corolla XLi Special
Series, '95, silfurgrár, 5 d., 5 g., ek. 31
þús. km, álfelgur, cd o.fl.
V. 1.080 þús.
Toyota d. cab m/húsi dísil '91, 5 g„
ek. 155 þús. km, 38“ álfelgur, 5:17 drif-
hlutf. Bílalán geturfylgt. V. 1.350 þús.
Dodge Grand Caravan 3,3 I 4x4
'94, 7 manna, ssk., ek. 78 þús. km,
leðurinnr., allt rafdr. o.fl.
V. 2.350 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 1800 '96,
blár, 5 g„ ek. 36 þús. km, álfelgur,
vetrard. á felgum o.fl. V. 1.450 þús.
Einnig: Toyota Corolla touring
station GLi 4x4 '93, vínrauður, 5 g„ ek.
120 þús. km, álfelgur, rafdr. r. Bllal.
getur fylgt. V. 980 þús.
Mazda E-2000 sendibíll 4x4 '88
rauður, 5 g„ ek aðeins 104 þús.
km. V. 590 þús. Toppeintak.
Oldsmobile Delta Royale 88 '94,
ssk„ ek. 91 þús. km, álfelgur, allt rafdr.
V. 1.990 þús. Tilboð 1.300 þús.
Subaru Legacy 1,8 station '91, ssk„
ek. 115 þús. km, rafdr. rúður, álfelgur
o.fl. V. 880 þús.
Subaru Impreza 4x4 '94, grænn, 5
g„ ek. 70 þús. km. Bílalán getur fylgt.
V. 1.090 þús.
Suzuki Sidekíck 1800 JLX Sport ‘97,
grænsans., ssk„ ek. 33 þús. km, álf„
allt rafdr., m/öllu.
Fallegur jeppi. V. 1.980 þús. Einnig:
Suzuki Sidekick JXi '97, 5 g„ ek. 43
þús. km. V. 1.580 þús.
Toyota Carina 2000E '95, 5 g„ rk. 54
þús. km, rafdr. rúður, fjarlæs.,
þokuljós, spoiler, o.fl. v. 1.290 þús.
Toppeintak. Útborgun 170 þús.
eftirst. yfir á bílaláni.
Vegna mikillar sölu vantar góða
bila á skrá og á staðinn.
Honda Civic LSi '98, ssk., ek. 13 þús. km, álfelgur, allt
rafdr., spoiler. Verð 1.380.000.
Lincon Continental '94, hvítur, ssk., ek. 107 þús. km,
m/öllu. V. 2.7 millj. Skipti möguleg á 2 bílum.
BMW 318i '91, grár, 5 g., ek. 177 þús. km,
langkeyrsla. Bílalán getur fylgt. V. 1.050 þús.
Toyota Corolla XLi sedan '94, silfur., 5 g., ek. 67 þús.
km. V. 860 þús.
Toyota Carina 2000E '95, 5 g., ek. 54 þús. km, rafdr.
rúöur, fjarlæs., þokuljós, spoiler o.fl. V. 1.290 þús.
Toppeintak.
V. 1.290 þús. Útb. 170 þús., eftirst. yfirt. á bílaláni.
VW Passat station '98, 5 g., ek. 15 þús. km. rafdr.
rúður, saml. þjófav., álfelgur o.fl. V. 1.780 þús.
Honda Civic 1,4 Si sedan '98, 5 g., ek. 13 þús. km,
þjófav., rafdr. rúður, saml., Remus loftsía, púst o.fl.
100% bílalán
V. 1.450 þús.
Subaru Legacy 1,8 station '90, 5 g., ek. 200 þús. km,
rafdr. rúður, saml., o.fl. V. 690 þús. Smurbók frá
upphafi, bíll í góðu ástandi.
Willys CJ5 m/blæju '74, 8 cyl (304) beinsk., 35“ dekk.
Mjög mikið endurnýjaður. V. 490 þús.
MMC Lancer GLXi 4x4 station '93, 5 g., ek. 101 þús.
km, rafdr. rúður, álfelgur, dráttarkr. o.fl.
Verð 1.030.000.Tilboösverð 890 þús.
Nissan Primera 1,6 GX '97, grænn, 5 g., ek. 26 þús.
km, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.380 þús.
Nissan Patrol dísil '97, 9 manna, 5 g., ek. 53 þús. km.
Tilboðsverð 2.690 þús. Bílalán getur fylgt.
Suzuki Vitara JLXi '93, rauöur, 5 g., ek. 89 þús. km,
rafdr. rúður, 30“ dekk o.fl. V. 1.190 þús.
VW Vento GL '97, 5 g., ek. 22 þús. km, álfelgur, spoil-
er kit o.fl.V. 1.350 þús.
Opel Astra 14i station '95, blár, ssk., ek. 61 þús. km,
cd, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.050 þús.
VW Passat 1,8 Comfort '97, grásans., ssk., ek. 70
þús. km, allt rafdr., fjarst. læsingar o.fl. V. 1.740 þús.
Hyundai Pony 1,5 GLSi sedan '92, blásans., 5 g., ek.
103 þús. km, rafdr. rúður, 2 dekkjag. V. 390 þús.
Alfa Romero 146 Ti '97, 2000 vél, 5 g„ ek. 32 þús. km
m/öllu.V. 1.740 þús.
Hyundai H-100 Minibus 2,5 I '98, 7 manna, 5 g„ ek.
17 þús. km, álfelgur, allt rafdr. o.fl. V. 1990 þús.
MMC L-300 minibus 4x4 '91, 7 manna, 5 g„ ek. 109
þús. km. Verð 990.000.
Nissan Sunny GTi 2000 '93, rauður, 5 g„ álfelgur,
spoiler, ek. 134 þús. km, topplúga, cd o.fl. Ný tímareim
o.fl.Verð 890.000.
VW Colt GL 1600 '95, 5 d„ 5 g„ ek. 71 þús. km.
V. 960.000.
Bílar á tilboðsverði
Ford Escort 1300 '86, 5 g„ ek. 145 þús. km, 3 d„
grár, 2 dekkjag., nýlega upptekin vél.
Verð 140 þús. Tilboðsverð 95 þús.
Cítroén BX 16 '84, 5 g„ upptekin vél, spoiler, 2
dekkjag. Verð 130 þús. Tilboðsverð 85 þús.
Audi 100 cd '84, 5 g„ góð vél. Verð 250 þús.
Tilboðsverð 150 þús.
Ford Escort 1900 '95, 3 d„ hvítur, 5 g„ ek. 95 þús.
km, spoiler, geislasp. o.fl. V. 1.050 þús.
Tilboðsverð 790 þús.