Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Side 42
50 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu: / f pú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. ^Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. f Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu: “ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. f Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. f Nú færö þú að heyra skilaboö auglýsandans. f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. } Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notartil þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í sfma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar ayglýsandans ef það er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alia landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til böða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Bílasíminn 905 2211. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar ... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50). Góöur Volvo 360 GLT, árgerð ‘86, ný nagladekk, nýskoðaður, vel við haldið. Verð 95 þ. stgr. S. 568 3737 og 567 5582 e.ld. 20._____________________ MMC Colt ‘89, reyklaus bíll, nýr gírkassi og kúpling, nýtt í bremsum, lítur mjög vel út, í góðu ástandi. Uppl. í síma 587 0205 og 698 9266 e.ki. 17._________ Rosagóður Renault. Renault 11 GTL ‘89, góður bíll, skoðaður ‘99. Jólatilboð 130 þús. Uppl. í síma 554 2321 og 898 0188. Fallegur Dodge Aspen Special, árgerð ‘79, lítið ekinn, 2 eigendur, verðtilboð. Uppl. í síma 481 2926. Ford Lítið ekin konubíll, toppeintak, Ford Fierra, árg. ‘93, ekin aðeins 54 þús., sjálfsk., verð 500 þús. Fallegur blll. Uppl. i sima 5812168 og 853 8260. Mitsubishi Lancer GLX, 1990, 5 gíra, 5 dyra, góður og traustur bíll, skoðaður, nagladekk. Fæst á góðu verði gegn stgr. Engin skipti. Sími 897 5253 eða 587 9242. Mitusbishi Colt GLXi ‘90 til sölu, skoðaður ‘99, ekinn 107 þús. km. Uppl. í sima 566 6971 og 852 5127. Subaru Legacy ‘98. Til sölu Legacy annivers- ary station, árg. ‘98, eíann 3 þ. km, ssk., leðurklæddur o.fl., litur dökk- grænn og gylltur. Upplýsingar í síma 567 8686,567 5656 og 893 0462. Subaru Legacy ‘90. Legacy 1,8 GL station 4x4, árg. ‘90,5 gíra, í góðu ástandi, ath. skipti á ódýrari. S. 898 2021._______________________ Subaru Legacy outback. Til sölu Subaru outback 4x4 ‘97, ekinn 22 þ. mílur, góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 861 5790. Subaru st. ‘88 til sölu, ágætur bíll og gott verð. Upplýsingar í síma 899 5555. fíttg Athugið! Flugskólinn Flugtak auglýsir einkaflugmannsnámskeið sem hefst 11. janúar næstkomandi. Stærsti og öflugasti flugskóli landsins - Varist eftirlíkingar. Skráning stendur yfir í síma 552 8122. Flugtak. ;eiö Bóklc hjá Flugskólanum Flugmennt hefst 11. janúar. Skráning hafin í síma 562 8062 og 562 8011. Jólagjöf flugmannsins fæst hjá okkur. Flugmennt, verslim með flugvörur. Hjólbarðar ig grot nagladekk 32”xll,50 R15. 4 stk. 31”xl5 nagladekk og önnur heilsársdekk, felgur geta fylgt. Einnig 155x80 R13 nagladekk, sem ný. Uppl. í s. 893 6985 og 554 4865. Jeppar Musso SsangYong. Til sölu er Musso dísil, framleiðsluár ‘98, einn með öllu: CD, sjálfskiptur, leðurklæðning, 31” dekk og fleira. Gott verð. S. 861 5790. Scout jeppi, árg. ‘79, sk. ‘99, 360 vél, 36” dekk, sjálfsk., vökvastýri, verð 90 þ., skipti á bíl koma til greina, svipað verð eða ód. S. 557 5690/862 2068. Til sölu Toyota 4Runner ‘90, 5 gíra, brettakantar, toppl., álfelgur, dráttarkrókur. Góður bíll. Upplýsingar í síma 899 5555. Lyftarar Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyr- irtæki í lyfturum og þjónustu, auglýs- ir: Mikið úrval af notuðum rafmagns- og dísillyfturum. Lyftaramir em seld- ir yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftir- liti ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mán- aða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnað- ur, hliðarfærslur, varahlutir, nýir handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg- in, Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648. Lyftarasala - lyftaraleiga. Tbyota - Caterpillar - Still - Hyster- Boss. Rafmagns- og dísillyftarar, 1 til 3 tonn, til leigu eða sölu. Ath.: Frír handlyftari fylgir hveijum seldum lyftara. Hafðu samband fyrr en seinna, það borgar sig. Kraftvélar ehf., Dalvegi 68, 200 Kóp., s. 535 3500 eða 893 8409, fax 535 3501, email: amisi@kraftvelar.is Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til böða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til jólagjafa: Mikið úrval og hagst. verð. Hjálmar, gleraugu, hettur, hanskar, jakkar, buxur, skór, brynjur, olnboga- og hnéhlífar, hjálmatöskur, gallatösk- ur, mittistöskur og margt fleira. JHM Sport, s. 567 6116,896 9656. Jólagjafir fyrir vélsleða- og bifhjólafólk. Bieffe-hjálm. m/tvöf. glen, skor/leður- fatn. frá Jaguar/hanskar/vesti/jakkar, smekkbuxur. Borgarhjól, s. 551 5653. Hjól til sölu, tegund Gismo Upplýsingar í síma 421 5068. Gylfi. m Sendibílar Til sölu Hyundai H-100 sendibíll, árgerð ‘95, keyrður 60 þúsund. Upplýsingar í síma 896 4176 og 557 6808. Varahlutir Eigum varahluti í flestar geröir bifreiöa, svo sem vélar, gírkassa, Doddíhluti og margt fleira. Isetningar, fast verð. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um allt land. Visa/Euro. • Bílpartasalan Austurhlíð, Eyja- fjarðarsveit, s. 462 6512, opið D—19 virka daga og 10-16 laugardaga. • Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga. • Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, s. 565 0372. Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14. • Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.30 v.d. • Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, sími 565 5310. Opið 9-18.30 virka daga. • Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni 9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035. Nýlega rifnir: Sunny 4x4, Tvin cam ‘87-94, Micra, Bluebird ‘87, Subaru 1800 st. ‘85-’9Í, Impreza ‘96, Justy ‘88, Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant ‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord ‘85, Benz 190, 123, Charade ‘84-’91, Mazda 323, 626, E-2200 4x4 ‘83-’94, Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, 700, Tfercel, Monza, Fiesta, Escort, Fiat, Favorit, Lancia, Citroén, Peugeot 309. Opið 9-19, laugard. 10-15. Bílaskemman, Völlum,Ölfusi. Eigum mikið úrval varahluta í ýmsar gerðir bíla, m.a. Audi 100 ‘85, Acord ‘86, Charade ‘88, Clio ‘91, Corolla ‘88-’91, Fiat Uno ‘90, L-300 ‘88, Micra ‘87-’90, Mazda E-2200 ‘85, Laurel ‘85, WV Transporter ‘86, Nissan Vanette ‘87, Colt ‘86-91, Lancer st. ‘86, Volvo st. ‘85, Sierra ‘84-’87, Rover. Gæði og góð verð, fljót og góð þjón. S. 483 4300. Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa VW Vento ‘97, Golf ‘88-’97, Polo ‘91-’98, Hyundai Accent ‘98, Daih. Tferios ‘98, Galant GLSi ‘90, Peugeot 406 ‘98, 205 ‘89, Felicia ‘95, Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91, Charade ‘88-’92, Mazda 626 ‘87-’90, 323 ‘87, CRX ‘91, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta ‘87, Monza ‘88. Bílhlutir, s. 555 4940. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88, touring ‘89-’96 ífercel ‘83-88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’94, double c., 4-Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91, LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro ‘86. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d. Erum fluttiraö Kaplahrauni 11. Erum að rífa: Nissan Micra ‘98, Blue- bird ‘88, Sunny ‘92, Hyundai Accent ‘97, Peugeot 106/205/405, Renault Clio ‘93, Twingo ‘94, VW Polo ‘92, Subaru st. ‘88, Ford Sierra ‘87 o.fl. ísetning á staðnum, fast verð. Bílamiðjan, Kaplahrauni 11, Hafharf., s. 555 6 555. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20. Sími 555 3560. Varahlutir í Nissan, Ibyota, Mazda, Daihatsu, Subaru, Mitsubishi, Peugeot, Citroén, Che- rokee, Bronco n, BMW, Ford, Volvo og Lödur. Kaupum bíla til uppg. og niðurrifs. Viðg./ísetning. Visa/Euro. Þ.J., Tangarhöfða 2. Sérhæfum okkm- í jeppum og Subaru, fjarlægjum einnig bílflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058. Opið mán.-fim., kl. 8.30-18.30., og föst., 8.30-17.00. 5871442 Bílabjörgun, partasala. Simny ‘91, Favorit, Hyundai H100 dís- il ‘95, Charade ‘88-’98, Sierra 2,0i ‘90, Felicia, Corolla GTI, Trooper. Viðg./ íset. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsEdista. Erum á Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Mazda, Mazda, Hlno, Hlno. Notaðir varahlutir og vigerðir á Mazda. Við- gerðir á flestum teg. fólksbíla. Lager af varahlutum í Hino. Selst í einu lagi. Fólksbílaland, síma 567 3990. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Lancer ‘87-’95, Charade ‘87-’91, Sunny ‘87-90, Civic ‘85-’91, Swift ‘86-’89, Subam ‘86-’88, Corolla ‘85-’89, Justy ‘87-’88, Micra ‘88, Accord ‘85. Aðalpartasalan, sími 587 0877. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Kaupum tjónbíla. Smiðjuvegur 12, sími 587 0877. Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Eram á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/892 5849. Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Kaupum tjónbíla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro. Eigum varahluti í flestar geröir bíla. Sendum um land allt. Kaupum bfla til niðurrifs. Bflapartasala Keflavíkur, við Flugvallarveg, simi 421 7711. Láttu fagmann vinna í bílnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð virrna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Púst, púst, púst. Hef bætt við ódýrri pústþjónustu, bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3. Ódýr púst í flesta bíla. Breytingar, sérsmíði, flækjur, túrbínur, millikælar og viðgerðir. Pústverkstæðið, Nóatúni 2, sími 562 8966. Vinnuvélar Til sölu snjóblásari, knúinn með drifskafti, breidd 2,50 m, hæð 1,20 m. Einnig til sölu öflugur stunguplógur, smíðaður ‘94. S. 893 6985 og 554 4865. Vélsleðar Til sölu 12 Ski-doo vélsleöar vegna endumýjunar: 4 stk. Scandic 2, arg. ‘93, og 6 stk., árg. ‘94. 1 Safari LE, árg. ‘92. Seljast á 160 þús. kr. stk. 1 Grand Touring, árg. ‘93, kr. 180 þús. Allir sleðarnir era í mjög góðu standi og yfirfamir. Viðhaldsskýrsla fylgir. Jöklaferðir hf., s. 478 1000 og 478 1668. Vélsleðar til sölu. Gott úrval nýrra og notaðra vélsleða. Ski-doo-umboðið, Gísli Jónsson ehf., Bfldshöfða 14. Notaðir sleðar era til sýnis hjá bflasölunni Höfða, Bfldshöfða 12. Uppl. í síma 567 3131 eða hjá Gísla Jónssyni ehf., sími 587 6644. Til jólagjafa: Mikiö úrval og hagst. verð. Hjálmar, gleraugu, hettur, hanskar, jakkar, buxur, skór, brynjur, olnboga- og hnéhlífar, hjálmatöskur, gallatösk- ur, mittistöskur og margt fleira. JHM Sport, s. 567 6116,896 9656. l)U Ull Vörubílar AB-bílar auglýsa: Erum með til sýins og á skrá mikið úrval af vörabflum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Ath.: Löggild bflasala. AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333. Forþjöppur, varahl. og viðgerðaþjón. Spíssadísur, kúplingsdiskar og press- ur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýr- isendar, spindlar, Eberspácher vatns- og hitaþlásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpþj. 1 Erlingsson hf., s. 588 0699. Ath. Vagnasmiöjan auglýsir. Vinsaml. skoðið myndaauglýsingu okkar í DV í dag. Vagnasmiðjan ehf., Eldshöföa 21, Rvflc, s. 587 2600/894 6000. =s Atvinnuhúsnæði Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. lönaöar- eða skrifstofuhúsnæði til sölu í Brautarholti 18, 3. og 4. hæð, alls 540 fm. Verð 12 milljónir. Uppl. í síma 565 7756 eða 899 9284. Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa húsnæði, haföu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Húsnæðiíboði Sjálfboðaliðinn! Tveir hraustir menn á stórum sendibfl með lyftu. Sérhæfir í búslóðaflutningum. Þú borgar aðeins einfalt taxtaverð. Pöntun með fyrir- vara, tryggir betri þjónustu. Uppl. í síma 893 1620, Kristján.______ Herbergi m/húsgögnum, aðgangur að Stöð 2, Sýn, eldhúsi, þvottahúsi (þvottavél og þurrkari), sími í hveiju herbergi, á svæði 112. Upplýsingar í s. 891 7152 og 587 4330, íbúð 213. 35 fm húsnæði m/eldunaraðstöðu og baði til leigu á rólegum stað í Hafnar- firði frá 1.1. Stutt 1 strætó. Leiga 26 þ. á mán. m/rafm. og hita. S. 896 9568. Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Herb. til leigu í miðborp Reykjavíkur, með aðgangi að þvottahúsi, baði og snyrtingu. Uppl. í síma 551 7138 og vs. 567 4444. Leigjendur, takið eftir! Þið erað skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eóa lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211.66,50. Husaleigusamningar fast a smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Miðbær, Kvosin. Til leigu 4 góð herbergi, bað og eldhús, í gamla bænum. Sími 699 2818. /06K*ST\ Húsnæði óskast 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Tölvufyrirtækiö Teymi hf. leitar aö íbúö, helst á svæðum 104, 105 eða 108, fyrir erlendan starfsmann sinn. Gjaman með húsgögnum. Uppl. í síma 561 8131 Ingi, eða 4711533, Hulda._____________ 20-50 fm bílskúr eða geymsluhúsnæði óskast, upphitað og aðgengilegt, í Reykjavík eða Kópavogi. S. 896 0860, e-mail: bodvar@tv.is, fax 872 1451. Bráövantar einstaklings- eða tveggja herbergja íbúð. Er í góðri stöðu, reglumaður og heiti skilvísum greiðslum. Sími 896 9889. Bráðvantar húsnæöi á Kaupmannhafnarsvæðinu frá og með 1. jan. Herb. eða íbúð, allt kemur til greina. Uppl, í s. 565 8869 eða 893 2872. Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa húsnæði, haföu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200. Einstakl. til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst eða fyrir 12. jan. Er 26 ára, reyklaus og reglusamur. Góð fyrir- framgreiðsla. Sími 896 6366. Grétar. Húsnæðismiðlun stúdenta. Oskum eftir íbúðum og herbergjum á skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Upplýsingar í síma 570 0850. Reglusemi, reykleysi. Par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúo, allt höfúðborgarsv. kemur til greina. Uppl. í síma 552 5599, Hólmfríður, og 452 4256. Oska eftir 2-3 herb. íbúö í langtíma- leigu, helst í námunda við Land- spítalann, þó ekki skilyrði. Vmsam- lega hafið samb. í síma 431 2674. Reglusaman einhleypan mann vantar íbúð sem næst Mosfellsbæ frá og með áramótum. Uppl. í síma 895 6045. Sumarbústaðir Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur, verönd og allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991. ATVINNA Atvinna í boii Bakarí. Okkur vantar nú þegar eða ekki síðar en í byijun janúar áhuga- samt og duglegt fólk til eftirfarinna starfa: 1) pökkun, vinnutími 5.30-12 virka daga, 2) afgreiðslustörf, vinnu- tími 7-13, 3) afgreiðslustörf, vinnutími 13-19. Áfgreiðslustörfin krefjast að auki helgarvinnu ca 3 daga í mánuði. S. 568 1120 mánud. og þrið., kl. 10-15. Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Islandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa K.B. Johns. Sími 565 3760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.