Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Síða 32
'40
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998
veitta Tyronnosauras Rex-risa-
eðla í heiminum. Heimasiða til-
f’-:
einkuð þessari geðþekku
skepnu er á slóðinni
http://www.fmnh.org/sue/
1
Vínsmökkun
Ef þú vilt hugsa þig vel og
vandlega um áður en þú kaupir
þér léttvin eða bjór þá getur
heimasíðan
http://www.tastings.com/
e.t.v. veitt þér einhver svör um
það hver sé besti kosturinn.
, Mekka tónlistar-
mannsins
Fyrir tónlistarmenn sem
flækjast mikið á Netinu er
heimasíðan http://www.harm-
ony-central.com/ alger gull-
moli, með þúsundum tengla og
fullt af góðum greinum.
Kvikmyndamistök
Mikið hefur verið framleitt af
misgóðum kvikmyndum og
flestar kvikmyndir innihalda
reyndar einhverjar rökvillur
eða mistök. Slíkum axarsköft-
um kvikmyndasögunnar hefur
verið safnað á heimasíðunni
http://www.redcourt.demon.
co.uk/
Klósettvenjur katta
Kanada-
búinn
Karawynn
tók sig til
einn dag-
inn og
vandi kött-
inn sinn á
að nota
klósettið.
Það er víst til mikilla bóta þó
enn hafi ekki tekist að kenna
kvikindinu að sturta niður. ítar-
legar leiðbeiningar um hvemig
klósettvenja skuli ketti er að
finna á heimasíðunni
http://www.rain-
frog.com/mishacat/toi-
let.shtml
Þjófur
Leikurinn Thief hefur fengið
mjög góða dóma undanfarið í
leikjatímaritum. Opinber
heimasíða leiksins er á slóðinni
http://www.eidosinteracti-
■ ve.com/thief/thief.html
Konungsfjölskyldan
enska
Elísabet Englandsdrottning
og fjölskylda eiga sína eigin
heimasíðu, opinbera heimasíðu
konungdæmisins. Slóðin er
http://www.royal.gov.uk/
Tölvuleikjamarkaðurinn stækkar ört:
Tölvuvilla tefur ákæru
Villa í tölvupóstkerfi frá Microsoft
kom upp á versta tíma fyrir fulltrúa-
deild Bandaríkjaþings í síöustu viku.
Meölimir voru aö undirbúa atkvæöa-
greiöslu um ákæru
á Bill Clinton, for-
seta Bandaríkj-
anna, og þurftu því
eölilega aö hafa
mikil samskipti,
bæöi sín á milli og
við fólk utan þings-
ins. Þaö sem gerö-
ist var aö tveir af
fjórtán netþjónum
deildarinnar, sem
keyra Windows
Exchange 4.0 á
Windows NT 4.0
stýrikerfi, fóru aö
senda sömu tölvu-
póstsendingarnar
á milli sín, aftur og
aftur, án þess aö
skila þeim til réttra viðtakenda. Af-
leiðingarnar urðu aö tölvukerfiö vann
mun hægar en þaö átti aö gera og
skilaði hluta tölvupóstsins illa eöa
alls ekki.
Auglýsingakostnaður eykst
Auglýsendur munu eyöa tveimur millj-
öröum Bandaríkjadala (u.þ.b. 140
milljöröum íslenskra króna) í auglýs-
ingar á Netinu á næsta ári. Þetta
þýðir aö fé sem rennur til slíkra aug-
lýsinga hvorki meira né minna en
tvöfaldast frá árinu í ár en áætlaö er
aö um einum milljaröi dala hafi ver-
iö eytt í netauglýsingar 1998. Þetta
kom fram í nýrri könnun sem gerö
var meöal markaösdeilda banda-
rískra fyrirtækja. Almennt kemurfram
í könnuninni aö fyrirtækin muni eyöa
um 10% meira á næsta ári í auglýs-
ingarí fiölmiölum.
Hraðari Intel-örgjörvar
Intel-fyrirtækiö ætlar sér aö ná aft-
ur þeirri markaðs-
hlutdeild meðal
ódýrari tölva sem
fyrirtækið hefur
tapaö aö undan-
förnu. Til aö gera
þaö hefur fyrirtæk-
iö ákveöiö aö
koma nýjum ör-
gjörvum úr Celer-
on-seriunni fyrr á
markaö en áætlaö
haföi veriö. I janú-
ar mun nýr 366
megariða Celeron-
örgjörvi koma á
markaðinn og í
mars mun 400
megariða örgjörvi
fylgja á eftir. Um
mitt næsta ár er svo búist viö aö
433 megariöa örgjörvi frá fyrirtæk-
inu komi á markaðinn.
Trivial Pursuit á Netinu
Leikfangaframleiöandinn Hasbro Inc.
hefur samiö viö netfyrirtæki Sony-ris-
ans um aö spurningaleikurinn vin-
sæli, Trivial Pursuit, veröi settur upp
á leikjaheimasíöu fyrirtækisins.
Heimasíðan, sem kallast „the
Station", er í haröri samkeppni viö
svipaöar leikjaheimasíöur þar sem
hægt er aö taka þátt í venjulegum
spilum, jafnframt því aö spila fjár-
hættuspil af ýmsu tagi. Stefnt er aö
því að hefja leikinn Trivial Pursuit um
mitt næsta ár og til aö byrja meö
verður þátttakan ókeypis.
%
vjSS
Leikurinn vinsæli, Unreal, kom út fyrr á árinu og hefur án efa lagt sitt af mörkum til að gera árið sem er að h'ða að
metári í sölu tölvuleikja.
íþróttaleikirnir vinsæl-
astir
Könnun annars markaðsrann-
sóknafyrirtækis, PC Data, staðfestir
það sem NDP heldur fram að mestu
leyti. Jafnframt kemur fram í
skýrslu fyrirtækisins hvers konar
leikir eru vinsælastir.
íþróttaleikirnir hafa þar vinning-
inn, því nær þriðjungur allra leikja
sem seldir eru í Bandaríkjunum
teljast vera í þeim flokki. Minnst er
hins vegar eytt í herkænskuleiki
(strategy), eða um 3 %, en slíkir
leikir era nær eingöngu gerðir fyrir
PC-tölvur.
Greinilegur munur er á þeim
leikjum sem vinælastir eru fyrir
PC-tölvur annars vegar og leikja-
tölvur hins vegar. Skotleikir og
„action“-leikir ýmiss konar eru vin-
sælastir fyrir leikjatölvurnar auk
þess sem mjög mikÚ aukning varð á
sölu hlutverkaleikja. Sú aukning
kemur í kjölfar vinsælda Final
Fantasy VII og annarra svipaðra
austurlenskra hlutverkaleikja í
Bandaríkjunum á þessu ári.
Leikir sem vinsælastir era fyrir
PC-tölvur endurspegla að nokkra
leyti þá staðreynd að notendur era
almennt nokkuð eldri en notendur
leikjatölvanna. Herkænskuleikir og
íþróttaleikir eru vinsælastir á þeim
markaði. -KJA
•_ «
t
Tvær ótengdar kannanir í
Bandaríkjunum benda til að vin-
sældir tölvuleikja fari stöðugt vax-
andi. Markaðsrannsóknafyrirtæk-
ið NDP Group komst til dæmis að
því fyrir skömmu að sala á tölvu-
leikjum í ár væri 32% meiri en í
fyrra. Rannsókn fyrirtækisins stóð
yfir alla mánuði ársins fram að
miðjum október. í skýrslu NDP
kemur fram að salan í hverjum
einasta mánuði fram að þeim tíma
var meiri en í sama mánuði árið
1997.
NDP spáir að tölvuleikir verði
seldir fyrir um 6,3 milljarða
Bandaríkjadala (um 440 milljarðar
íslenskra króna) á þessu ári, en
sambærileg tala fyrir árið í fyrra
var 5,1 milljarður dala (um 350
milljarðar íslenskra króna).
Leikjatölvurnar áhrifavaldar
Þar með er veltan á tölvuleikja-
markaðinum farin að slaga hátt í
veltu kvikmyndaiðnaðarins í
Bandaríkjunum ár hvert. Tímarit-
ið Variety greindi t.d. frá því fyrir
stuttu að líklega yrði veltan á
kvikmyndum í ár u.þ.þ. sjö millj-
arðar Bandaríkjadala. Ef tölvu-
leikjamarkaðurinn heldur áfram
að vaxa á svipuðum hraða næstu
ár má því vel búast við að Banda-
ríkjamenn fari að eyða meira fé í
tölvuleiki en kvikmyndir áður en
langt um líður.
Ed Roth, forstjóri NDP, gaf út yf-
irlýsingu í kjöífar útgáfu skýrsl-
unnar og sagði þar að vinsældir
leikjatölvanna Sony PlayStation
og Nintendo 64 væra helsta ástæð-
an fyrir hinum gífurlega vexti á
markaðnum. í dag eru um 20 millj-
ónir slíkra leikjatölva til á banda-
rískum heimilum og fer þeim ört
fjölgandi. Söluaukningin á þessum
markaði var heil 65% á árinu 1998
miðað við árið áður.
Bjarni Hinriksson, Þórir S. Guðbergsson og dr. Kristinn R. Þórisson, for-
sprakkar margmiðlunarhópsins Digitus Sapiens.
Digitus Sapiens
á Netinu
Margmiðlunarhópurinn Digitus
Sapiens hefur sett upp heimasíðu í
samstarfi við hringiðuna þar sem
finna má efni sem hópurinn hefur
unnið á síðastliðnum Qórum árum.
Digitus Sapiens er skipaður þeim
Þóri S. Guöbergssyni, Bjama Hin-
rikssyni og Kristni R. Þórissyni og
fæst við listrænar hreyfingar sem
tengjast vísindum og heimspeki á
ýmsan hátt.
Á heimasíðu margmiðlunarhóps-
ins er að finna myndefni og kynn-
ingu á hönnun hópsins, meðal ann-
ars ritmál fyrir verur með gervi-
greind og hreyfimynd af framandi
vera sem unnin hefur verið á ofur-
tölvu. Hópurinn hefur jafnframt gef-
ið frá sér samnefnda bók. Slóðin á
heimasiðu Digitus Sapiens er
http://www.digitus-sapiens.vor-
tex.is/