Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Síða 9
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 9 Utlönd Jólatilboð Ert þú aflögufær? Þú getur þakkaö fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von Danmörk: Jafnaðarmenn tapa fylgi ínýrri könnun Vistrupstofnun- arinnar sem var gerð fyrir dag- blaðið Politiken og birtist í gær kemur fram að vinsældir Jafnaðar- mannaflokksins (SDP) hafa ekki áður verið jafnlitlar. Fylgi ílokksins mælist nú aðeins 19.4% en í kosningunum í mars sl. hlaut flokkurinn 35.9% atkvæða. Þetta er fjórða könnunin í röð þar sem fylgi flokksins nær ekki 20%. Ástæða óvinsældanna er talin vera áætlun dönsku stjórnarinnar um að lækka eftirlaunaaldur. Slökkviliðsmaðurinn og jólasveinn- inn Michel Coex lætur sig siga nið- ur klukkuturn Douaibæjar í Frakk- landi. Coex hefur gert þetta fyrir jól- in sl. 33 ár. Símamynd Reuter Israelar fresta ísraelsstjórn samþykkti í gær til- lögu Netanyahus forsætisráðherra um að fresta framkvæmd Wye-frið- arsáttmálcms þar til Palestínumenn uppfylla nokkur skilyrði. Á morgun mun þingið greiða atkvæði um til- löguna. Einnig verður lögð fyrir þingið tillaga Sharons utanríkisráðherra um að innlima hluta Vesturbakkans lýsi Palestínumenn yfir sjálfstæðu ríki. Talið er að tillögunum sé ætlað að friða hægrimenn á þinginu sem hafa hótað að fella stjómina vegna friðarsamkomulagsins. Reuter cn 900 TM - HÚSGÖGN ] Síðumúia 30 - Sími 568 6822 I Loftárásum á írak hætt: Mikilvægt að hafa taumhald á Saddam Loftárásum á írak hefur verið hætt eftir fjóra sólarhringa. Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Tony Blair, forsætisráðherra Breta, til- kynntu um ákvörðun sína seint á laugardagskvöld. Blair sagði í gær að Bretar og Bandaríkjamenn yrðu í viðbragðs- stöðu að hefja árásir á landið á ný en aldrei hefði staðið til að árásirnar nú stæðu yfir í meira en fjóra daga. Þá sagði Blair mikilvægt að hafa taumhald á Saddam íraksforseta og að í bígerð væri að herða viðskipta- þvinganir gegn írak. Blair sagðist jafnframt vona að vopnaeftirlits- menn gætu snúið aftur til starfa sinna í írak á næstunni. Einnig var í gær tilkynnt að breska flugmóður- skipið Invincible myndi sigla til Persaflóa í byrjun næsta mánaðar. Auk þess munu 12 breskar sprengjuþotur verða í viðbragðs- stöðu í Kúveit. Að öðru leyti hafa hermenn beggja landa snúið heim og sögðu Blair og Clinton að mark- mið árásanna hefðu náðst og tekist hefði að draga úr hemaðarmætti Saddams. Saddam íraksforseti lýsti sjálfur yfir sigri á Bandaríkjamönnum og Bretum í sjónvarpsávarpi i gær og sagði írösku þjóðina hafa lagt óvini að velli. Ekki er ljóst hvernig fram- haldi vopnaeftirlits í írak verður háttað en stjórn landsins sagðist í gær ekki myndu hafa frekari sam- skipti vopnaeftirlitsmenn. Reuter Canon Ixus M-1 23 mm rafdrifin linsa með Ijósopi 4,8 Vegur aðeins 115 gr Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á nynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vöm gegn rauðum augum Jólatilboð Canon Ixus 24-48 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-6,2 Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Lágmarksfjarlægð frá rryndefni er aðeins 0,45 m Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Canon Ixus L-1 26 mm rafdrifin linsa með Ijósopi 2,8 Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Jólatilboð r»U J AM* TZTZ MYNDA APb STÆRÐIR Canon Ixus Z-70 Frábær hönnun úr ryðfríu stáli 23-69 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-9,9 Möguleiki á fllmuskiptum í miðri filmu Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuisetning Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Jólatilboð 4 Verslanir Hans Petersen eru í: Austurveri sími 570-7555, Bankastræti simi 570-7560, Glæsibæ sími 570-7565, Grafarvogi sími 570-7577, Hamraborg sími 570-7585, Hólagarði sími 570-7580, Hraunbæ sími 570-7570, Kringlunni sími 570-7550, Laugavegi 178 sími 570-7575, Laugavegi 82 sími 570-7590, Selfossi sími 482-2778. STOFNAÐ 1 907 • GÆÐI E fl U OKKUR HUGL6IKIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.