Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 Fréttir Dánartlðni af völdum velferðarsjúkdóma: Menntun eykur lífslíkur - bein fylgni milli menntunar og langlífis Vel menntuðu fólki, þ.e.a.s. fólki sem lokið hefur háskólaprófi, er mun síður hætt við kransæðasjúk- dómum og að deyja af völdum þeirra en því fólki sem minni menntun hefur. Áhættan vex því lægra sem menntunarstigið er. Þetta eru ótvíræðar niðurstöður læknanna og vísindamannanna Maríönnu Garðarsdóttur, Þórðar Harðarsonar, Guðmundar Þorgeirs- sonar, Helga Sigv^ddasonar. og Nikulásar Sigfússonar sem birtast í síðasta tölublaði Læknablaðsins. „Niðurstöður rannsóknar okkar benda ótvirætt til þess að menntun- arstig sé sjálfstæður áhættuþáttur Steingrímur J. Sigfússon. Algjört kjaftæði DV, Akureyri: „Þetta er algjört kjaftæði. Þetta hefur aldrei komið til tals og ég hef aldrei gefið neitt undir fótinn sem gæti hafa komið þessum orðrómi af stað,“ segir Steingrimur J. Sigfússon alþingismaður um að hann muni leiða græna vinstra framboðið í höf- uöborginni. Steingrímur segist ákveðinn í að fara í framboð í sínu gamla kjör- dæmi, Norðurlandi eystra, og hann segist ekki vita betur en ögmundur Jónasson muni leiða framboðið í Reykjavik og Hjörleifur Guttorms- son er talinn liklegur til að leiða framboðið á Austfiörðum. „Á Vest- urlandf.Vestfjörðum og Suðurlandi eru mál einnig vel á veg komin en styttra á Reykjanesi og Norðurlandi vestra, en við eigum ekki við nein þau erfiðu mál að glima sem sett hafa svip á framboðsmál annarra að undanfómu," segir Steingrímur. -gk sem hafi bein áhrif á dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma, auk þess að tengjast bæði tilvist og breytingum á þekktum áhættuþátt- um,“ segir í greinargerð höfunda. Rannsóknin er hluti af hóprann- sókn Hjartaverndar. Alls tóku þátt í henni 18.912 einstaklingar sem skipt var í fjóra hópa eftir menntun. Sam- band menntunar og dánartíðni var metið með svonefndu Cox-áhættu- líkani og var hópur 4 með lægstu menntunarstöðuna lagður til grund- vallar. Niðurstöðurnar benda ótví- rætt til þess að menntunarstig sé sjálfstæður áhættuþáttur sem hafi bein áhrif á dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma og dánartíðni af völdum allra orsaka og hafi einnig áhrif á dánartíðni af völdum krabbameins, að því segir í niður- stöðum rannsóknarinnar. „Það eru mest tilgátur hjá okkur hvað það er sem útskýrir þetta en teljum líklegt skýringarnar séu fleiri en ein,“ sagði Nikulás Sigfús- son, læknir hjá Hjartavernd, I sam- tali við DV um þessar niðurstöður. Hann sagði að hærra menntunar- stigi fylgdi yfirleitt betri fjárhagur og betri þekking á ýmsu sem snert- ir heilsufar, svo sem á mataræði. Menntafólk virðist hafa betri efni á að leita sér’ lækninga og eftirlits, eins og fram hafi komið í rannsókn Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi land- læknis, sem birtist á sl. ári. Helstu áhættuþættir kransæða- sjúkdóma eru reykingar, of mikil blóðfita, hár blóðþrýstingur, of mik- il líkamsþyngd o.fl. Hægt er að draga úr þessum áhættuþáttum með mataræði, hreyfingu og breyttum lífsstíl. Rannsóknir, bæði hér og er- lendis, hafa sýnt að betur menntað fólk reykir síður og gætir betur að mataræði sínu en það skilar því betri lífslíkum. -SÁ Nikulás Sigfússon læknir hjá Hjartavernd. Tjón upp á hundruð þúsunda hjá Jóni og Óskari: Dýrum úrum stolið í tvígang Nóttina fyrir Þorláksmessu var öryggisgler í verslun Jóns og Ósk- ars að Laugavegi 61 brotið. Þjófi eða þjófum tókst að komast burtu með talsvert af armbandsúrum af Maurice Lacroix-gerð. Enn á ný Kjartan Ólafsson, formaður Sambands garöyrkjubænda, gekk á fund Friðriks Sophussonar, nýs forstjóra Landsvirkjunar, í gær til að vekja athygli Friðriks á mögu- leikum íslenskrar garðyrkju til að verða stóriðja, græn stóriðja. Forsenda þess að íslensk garð- yrkja geti orðið stóriðja og sótt á voru þeir á ferðinni á sunnudag- inn fyrir viku. Viðgerð á rúðunni stendur fyrir dyrum, en utan á bráðabirgðaviðgerð er vegleg til- kynning til vegfarenda þar sem eigendurnir segja að Lacroix-úrin erlenda markaði er að mati garð- yrkjubænda raflýsing á veturna og að raflýsingarkostnaður lækki í átt að þeim taxta sem stóriðja á ís- landi kaupir raforkuna á. Stóriðju- taxtinn er nú um 1 kr. fyrir kílóvattstundina. Garðyrkjubænd- ur greiða hins vegar 3,64 kr. fyrir hana. -SÁ séu greinilega vinsæl, jafnt að degi sem nóttu! „Ætli hafi fimmtán horfið glugganum, við erum með þetta allt á skrá. Verð- mæti úranna var á bilinu frá 30 til 185 þúsund," sagði Óskar Óskars- son úrsmíða- meistari í gær. Hann sagði að allur væri vamingurinn tryggður en aðeins á kostnaðar- verði. í glugg- anum er úr sem kostar hátt í hálfa milljón, en það er flutt að kvöldi í ör- ugga geymslu. Enn dýrari úr eru til sölu neðar á Laugavegi,en þau kosta yfir eina milljón og eru keypt af ís- lendingum og reyndar útlending- um líka, því þau eru ódýrari hér en í borgum í Evrópu og Ameríku. Erlendis eru úrsmiðir og gull- smiðir oft með öryggisnet í glugg- um þannig að fmgrédangir nái ekki til varningsins. „Við höfum sem betur fer ekki verið sú þjóð að þurfa að afgirða sig með þessu móti. Það er heldur napurt að þurfa að setja upp víggirðingar út af sirka fimmtíu mönnum, sem ættu ekki að ganga lausir," sagði Óskar. Hann sagði að erlendis sýndi reynslan að því betur sem verslanir væm varðar, þeim mun meira yrði af innbrotum á heimili fólks. -JBP Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, tv. heilsar Kjartani Ólafssyni, formanni Sambands garðyrkjubænda. DV-mynd ?? Garðyrkjubændur vilja ódýrara rafmagn: Græn stóriðja Stuttar fréttir i>v Margrét kyrr eystra Margrét Frí- mannsdóttir, þingmaður Al- þýðubandalags á Suðurlandi, til- kynnti á Stöð 2 í gærkvöldi að hún myndi bjóða sig áfram fram á Suð- urlandi en ekki í prófkjöri Samfylk- ingarinnar i Reykjavík þótt Svavar Gestsson hefði ákveðið að hætta í stjómmálum. Rangfærslur Rangfærslur hafa komið í ljós á ársreikningi ríkisfyrirtækisins Stofnfisks og hugsanleg brot á ákvæðum skattalaga og almennra laga. RÚV sagði frá í gærkvöldi en DV í nóvember sl. Herferö gegn klamidíu Landlæknisembættið hefúr hafið herferð gegn kynsjúkdómnum klamidíu en það er algengasti kyn- sjúkdómur á íslandi. Á milli 1.500 og 2.000 tilfelh af sjúkdómnum greinast á landinu á hverju ári. Raforka ftá hitaveitu Talið er líklegt að Hitaveita Suð- umesja geti bætt 30 megavatta afli inn á raforkukerfi landsins í septem- ber næstkomandi með nýrri gufú- aflsvirkjun sinni. Forsenda virkjun- arleyfis er samningur sem Hitaveit- an gerði við Landsvirkjun um ára- mótin. RÚV sagði frá. Frítt Internet bannað Samkeppnisstofnun tók í dag ákvörðun til bráðabirgða um bann við tilboði Landssima íslands hf. um endurgjaldslausa Intemetþjónustu. Landssíminn áfrýjaði úrskurðinum til Samkeppnisráðs sem úrskurðar innan sex vikna. Bryndís vill fyrsta sætið Bryndís Hlöðvers- dóttir, þingmaöur Alþýðubandalags- ins, sækist eftir fyrsta sæti á lista samfylkingar í Reykjavík fyrir al- þingiskosningamar í vor. Hið sama ger- ir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Alþýðuflokks. Samtenging Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun tO bráðabirgða um að samningur Tals hf. og Landssíma íslands hf. um samtengingu hins al- menna talsímanets Landssíma ís- lands hf. við net Tals hf„ sem unnið hefur verið eftir, skuli einnig gilda fyrir útlandasimaþjónustu Tals hf. Áliðrann 700 gráða heitt ál rann úr ofni í ál- veri ísals um helgina í þró undir ofninum. Mikill reykur varð í kerskála versins en eldur kviknaði ekki, að sögn Dags. Björgóifur austur Björgólfúr Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri nýsköpunar- og þró- unarsviðs Samherja á Akureyri, hef- ur verið ráðinn framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í stað Finnboga Jónssonar sem verð- ur forstjóri ÍS. Úr BSRB Ljósmæður og símamenn hafa sagt sig úr BSRB. Ljósmæður gengu í BHM en símamenn fara í Rafiðnaðar- sambandið. Leikskólakennarar íhuga úrsögn. Morgunblaðið sagði frá. Þúsund nýliöar Dagur segir að um þúsund nýir félagar hafi geng- ið í Framsóknar- félag Reykjavíkur fyrir áramótin. Gríðarleg smölun sé í gangi inn í fé- lagið vegna prófkji Alfreð Þorsteinsson sækist eftir 2. sæti á lista flokksins í borginni sem Ólafur Öm Haraldsson nú skipar. Völlunnn undir búðir Nettó og Rúmfatalagerinn vilja byggja 10 þús. fermetra verslunar- hús þar sem íþróttavöllur Akureyr- ar er nú. íþróttafrömuðum á Akur- eyri líst þunglega á hugmyndina. Morgunblaðið sagði frá. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.